Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 29 LISTIR Listamaðurinn við eitt verka sinna. Að stofna og reka .COM fyrirtæki í þremur heimsálfum. kl(a>k Margunverðarfundur Kl@ks og Stjómunarfélags íslands föstudaginn, 15. september, kl 8:30 til 10:00 Fundarstaður: Nýherjahúsið, Borgartúni 37 Fyrirlesari er Luke Ryland, fjárfestingarsérfræðingur hjá Ladybird Technology Ltd. í London. Ryland sem hefur víðtæka reynslu af stofnun og rekstri svokallaðra .COM fyrirtækja í Ástralíu, USA og Evrópu mun fjalla um mat fjárfesta á intemetfyrirtækjum og aðferðafræði við stofnun og uppbyggingu þeirra. Fundurinn á erindi við bæði ffumkvöðla og fjárfesta. Ladybird er frumkvöðlasetur fyrir intemetfyrirtæki (e. intemet incubator) sem vinnur að stofnun, uppbyggingu og markaðssemingu þeirra. Kl@k vinnur með sprotafyrirtækjum til að tryggja fjármögnun, uppbyggingu og hraðan vöxt þeirra. Meðal samstarfsaðila KI@ks er Ladybird Technology Ltd. Þátttökugjald er kr 2.500.- Morgunverður innifalinn Skráning f stjomun@stjomun.is og t' síma 533-4567 A Stjórpunarfélag Islands Skráning í stjornun@stjornun.is og í síma 533-4567 Gyða Olvis- dóttir sýnir í Eden GYÐA Ölvisdóttir heldur mynd- listarsýningu í Eden í Hveragerði. Hún er fædd í Þjórsártúni, Rangár- vallasýslu en er nú búsett á Blöndu- ósi. Hún útskrifaðist sem hjúkrun- arfræðingnr árið 1976 og stundaði fjarnám við Handmenntaskóla fs- lands 1988 í teiknun og málun. Á árunum 1992-1994 var Gyða í námi hjá Hjördísi Bergsdóttur (Dóslu) myndlistarkennara en að öðru leyti er hún sjálfmenntuð í myndlist. Gyða hefur tekið þátt í sjö samsýn- ingum en þetta er sjötta einka- sýning hennar og eru þetta mest krítarmyndir ásamt nokkrum olíu- málverkum. Morgunblaðið/Sverrir Eitt af verkunum á sýningu Margrétar Elíasdóttur. Margrét Elíasdóttir sýnir í nýju galleríi SÝNING á olíumyndum Margrét- ar Elíasdóttur stendur nú yfir í Jera galleríi, Miklubraut 68. Sýn- ingin ber nafnið „allsnægtir". Á sýningunni gerir listamaðurinn til- raun til að fanga tilfinningu yfir- flæðis. Verk Margrétar eru yfir- leitt andlegs eðlis og dramatísk en hér nálgast hún sama málefni út frá hversdagslegri viðfangsefnum. Margrét útskrifaðist frá Konst- fack-listaháskólanum í Stokkhólmi 1974 og hefur haldið 9 einkasýn- ingar og tekið þátt í fjölda sam- sýninga bæði hér á landi og er- lendis. Galleríið er opið alla daga frá kl. 12-19 og sunnudaga frá kl. 16-19. Sýningin stendur til 15. október. ---------------- Sýningu lýkur AF óviðráðanlegum orsökum verður að stytta áður auglýstan sýningar- tíma á sýningunni Paula Modersohn- Becker og listamannanýlenda í Worpswede í Listasafni Kópavogs, og verður síðasti sýningardagur á morgun, miðvikudaginn 13. septem- ber. Listasafn Kópavogs er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. BjlÉISipiSi Loksins á íslandi! Frönsku svefriherbergishiísgögnin frá Gerstyl. Í-V Ameríski draumurinn? Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna * íyrir hönnun og gæði. Komdu og leggðu þig! Að sofa, elska og njóta... ... að hætti franskra. Frakkar eru kröfuharðir. Góður matur, gott vín og góður svefn skiptir þá verulegu máli - en umgjörðin þarf að vera sú rétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.