Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 1
Atþýðublaðið óskar lands- mönnum GLEÐÍLEGRA JÓLA j| MWMWMMWVWMWAMWMMHWWWWWWMMMMW 42. árg. — Sunnudagur 24. des. 1961 — 291. tbl. ■ NYLEGA fóru tve'r íslenzk verkfræffi stúdentar í Karlsruhe ásamt 18 Norffmönnum á til- raunakjarnorkustöð na við Karlsruhe til þess aff láta mæla í sér'geislavirkni. Mældist mun meiri geislavirkni í öðrum fs- lend'ngnum en í Norffmönnun- um og mun meiri geislavirkni en mælzt hefur í Þjóðverjum til jafnaffar. Tildrög þess að mælingar þess ar fóru fram voru þau, aff þess liafði orffið vart að Norður- landabúar reyndust ge'slavirk- Framhald á 3. síðu. ÞAÐ er saga að segja frá því, liversvegna ég svona glaðklakkaleg svipinn. Siáið tií, ég EKKI jólagæs. Þvert á móti er ég fyrsta flokks á- gætis Peking-önd, sem hef ur verið falið það virðulega lilutverk að ala upp næstu kynslóð Peking-anda hér í hverfinu. Þær kunna auð vitað að komast á jólaborð einhversstaðar áður lýkur, en það'erekki handleggur, ef svo mætti að orði komast, og minnsta kosti verður það ekki fyrr en á næstu jól- um. (Alþýðublaðsmynd frá Kópavogsbúi). KVEÐJUMYND af Dettifossi, sem lagði úr höfn í gærdag. Skipsmenn halda jólin á hafinu; það vill verða hlutskipti sjómannsins. — SJÁ BAKSÍÐUFRÉTT. EINS og kunnugt er hef ur mikið síldarmagn bor izt a land á Faxaflóahöfn um undanfarna daga. Nú er svo komið að allar síld arþrær eru orðnar yfirfull ar, 'fólkið sem unnið hefur að síldarvinnslu í landi tek ur sér frí yfir jólin, og mim því síldveiðarnar leggjast nær alveg niður yfir hátíðarnar. SEXTÁN bátar komu til Akra ness í gærmorgun með um 2—7 hundruð tunnur hver og var Sigurður ,Akranesi, hæstur með 900 tunnur. Síldarbræðsl- an í Vestmannaeyjum tók við 1300 tunnum í gærmorgun, en þar eru allar þrær að fyllast sem annars staðar og takmark- að hvað hægt er að taka við. Þar var unnið í nótt, en síðan var hætt og vinna hefst þar á ný á 3. í jólum. Tveir bátar voru ókomnir til Vestmannaeyja í gærmorgun. Voru það Huginn og Bergur, sem var með bilaða vél, og mun hafa verið um alvarlega bilun að ræða. Hafnsögumað- urinn í Vestmannaeyjum sótti Berg, en nót hefur sprungið hjá nokkrum bátum, og mun Er- lingur hafa komið til Keflavík u.r með sprungna nót. Aðeins tveir bátar komu til Vestmannaeyja í gærmorgun með síld samtals 1300 tunnur. Þetta voru bátarnir Hringver, sem kom með 500 tunnur, og Leó með 700 tunnur. í fyrra- j dag tók síldarbræðslan í Eyjum I við 7 þúsund tunnum. ! 1 Bátarnir veiða rnest um 20 mílur vestur af Eldey og er síldin mikil, en heldur erfitt íer fyrir bátana að athafna sig. 'Yfirleitt virðast sömu bátarn- ir veiða mest. . Enginn bátur kom til Kefla víkur í gærmorgun, en þangað bárust 4 þús. tunnur í fyrradag. í Keflavík eru nú allar þrær fullar. Alls voru það 11 bátar, sem komu þangað í fyrradag Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.