Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. Iþróttir • Guðriður Guðjónsdóttír skor- aði 4 mörk gegn Portúgal. C-keppnin í Frakklandi: Jafnt gegn Portúgal íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mátti sætta sig við að ná jafiitefli á móti Portúgal í gærkvöidi. Leikurinn var Ula leikinn af okkar hálfu og mikið andleysi var i liðinu. Staðan í hálfleik var 12-9 fyrir Portúgal. í byrjun siöari hálfleiks var sama uppi á teningnum en þegar 15 mínútur voru til leiksloka var staöan 18—13 Portúgal í vil. Þá var eins og liðið skipti um gír og komst það í 19-16 og ein og hálf mínúta eftir af leiknum, Ama skoraöi jöfnunarmarkiöá síðustu sekúndu leiksins. Slavko Bambir hefur keyrt á sama liðinu í öllum leikjunum og aö sögn Emu Lúðvíksdóttir þá situr mikil þreyta í mannskapn- um. • Mörle Inga Lára 5/4, Guðríð- ur 4, Ema, Arna, og Erla 2 mörk hver, Guðný, Margrét, Rut og Ósk 1 mark hver. Á morgun er spilað til úrslita í C-keppninni og era það Frakkar og Svíar sem spila um fyrsta sæt- ið, ísland verður aö sætta sig við að spila um 5.-6. sætið við Sviss. -ÁS Mætti á æfingu rétt eftir fæðingu HernnmdurSgnjundason, DV, Noregi' Sissel Bleivik, fyrrverandi landsliðskona í handknattleik, sem leikur með 1. deildarliöi Bækkelaget, vakti á dögunum mikla athygli. Þann-7. september tók hún sér frí frá handboltanum, þann 10. eignaðist hún stál- hrausta stúlku og þann 21. sept- ember var Sissel mætt til æflnga hjá liði sínu á nýjan leikl .JÞetta er allt í lagi ef maður passar sig og hinar stelpumar voru miklu hræddari en ég, ekki síst þær sem ég spilaði á móti. En þetta gekk allt mjög vel og ekkert kom upp á sem þurfti að hafa áhyggjur af,“ sagði hin eld- hressa Sissel Bleivik sem lék með liði sínu fram á níunda mánuð raeðgöngunnar. HerxrumduxSigmimdsaan, DV, Noregi: Bækkelaget tók forystuna í norsku i. deildinni í handknatt- leik um síðustu helgi með þvf aö sigra Skiens BK í miklum marka- leik, 40-31. Bækkelaget er því með 11 stig eftir 6 leiki en næstu liö eru Urædd með 9 stig, Kragerö og Stavanger meö 8 stig. ' Lið íslendinga eru aftarlega á merinni - Island er í flórða neðsta sæti í styrklelkaílokkun UEFA j ! Fj öldi þátttökuliða einstakra Evrópuþj óða í UEFA- LÆ keppninni í knattspyrnunni ræðst af gengi félags- i--lA1 liðanna í leikjum keppninnar. Þær þjóðir sem spjara sig best eiga þannig fleiri lið í keppninni en hinar sem fara gjarnan halloka í fyrstu umferðum. Núnýveriðvarreiknaðurútréttur Mesta athygh vekur staða Finna þjóðanna til þátttöku í keppninni, viö nýjustu útreikninga en hagur meö hliðsjón af tímabilinu 1983^84 til 1987-88, og kom þá í ljós að ítalir, Sovétmenn og V-Þjóðverjar halda sínum hlut en þessar þjóðir tefla fjór- um liðum fram í keppninni. Spán- verjum, Belgum, Portúgölum, Skot- um og Hollendingum er hins vegar heimilt að tefla fram þremur liðum. Hollendingar era eina þjóðin í þess- um flokki sem auka við, þeir bæta við einu liöi. þeirra hefur vænkast mjög. I kjölfar mikillar uppsveiflu í knattspyrnu- málum og aukinnar velgengni hefur þeim tekist aö skáka mörgum þekkt- um knattspymuþjóðum og tefla nú fram tveimur liðum í UEFA-keppn- inni á kostnað Búlgaríu. íslendingar eiga sæti í neðsta styrkleikaflokki, eiga eitt hð meðal þátttakenda í UEFA-keppninni. ís- lendingar era raunar í 4. neðsta sæti en að baki okkur eru Irar, Möltu- 16 A-Þýskaland 18.750 menn og Lúxemborgarar. 17 Grikklandi 17.916 Staða þjóðanna er annars þessi: 18Ungveijaland 17.500 1 Italía 41.082 19 Sviss 15.000 2 Sovétríkin 37.082 20 Finnland 13.664 3 V-Þýskaland 36.165 21 Pólland 12.750 4 Spánn 34.799 22 Búlgaría 11.916 5 Belgía 31.800 23 Danmörk 10.916 6 Portúgal 28.183 24 Albanía 9.666 7 Skotland 27.000 25 Tyrkland 7.999 8 Holland 26.633 26Noregur 6.666 9 Austurríki 26.500 27 Kýpur 6.332 10 Júgóslvaía 23.200 28 N-Irland 4.999 llFrakkland 23.200 29 ísland 3.999 12 England 22.094 30 írland 2.665 13 Svíþjóð 21.500 31 Malta 1.666 14 Tékkóslóvakía 21.300 32Lúxemborg 1.665 15 Rúmenía 20.466 -JÖG • Reykjavikurmeistarar í parakeppninni í keilu. Fyrir miðri mynd eru þau Alois Raschofer og Elín Óskarsdóttir sem urðu Reykjavíkurmeistarar, til vinstri eru þau Heiðrún Haraldsdóttir og Halldór Sigurðsson sem urðu í 2. sæti og lengst til hægri á myndinni eru þau Dóra Sigurðardóttir og Gunnar Hersir sem höfnuðu i þriðja sæti. DV-mynd S Reykjavíkurmótiö í keilu: Hörkukeppni í öllum flokkum Keila á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi og nýafstaðið Reykjavíkurmót bar þess glögg merki. Gífurlegur fjöldi tók þátt í mótinu sem var spennandi og fór í alla staði vel fram. Keppt var í ung- lingadeild, para-, hða- og einstak- Ungskeppni. í unglingadeild var keppt í þremur aldursflokkum stúlkna og pilta. Mikil þátttaka var í öllum flokkum en meistarar urðu þessir: • 10-12 ára flokkur unghnga, stúlkur: 1. Birna Einarsdóttir. 2. Rannveig Guðmundsdóttir. Piltar: 1. Konráð Olafsson 2. Andrés Júlíusson og 3. Páll Kristjánsson. • 13—15 ára flokkur unghnga, stúlkur: 1. Heiðrún Haraldsdóttir, 2. Guðrún Soffía Guðmundsdóttir og 3. Elísabet Geirsdóttir. Piltar: 1. Krist- inn Freyr Guðmundsson, 2. ívar Kjartansson og 3. Gísli Sturluson. • 16-18 ára flokkur unghnga, stúlkur: 1. Ásdís Ósk Smáradóttir. Piltar: 1. Róbert Spanó, 2. Hörður Sigurjónsson og 3. Björn Vilhjálms- son. • Parakeppni: l.-Elín Óskarsdóttir og Alois Raschofer, 2. Heiðrún Har- aldsdóttir og Halldór Sigurðsson, 3. Dóra Sigurðardóttir og Gunnar Hers- ir. • Liöakeppni: 1. Keilubanar, 2. Felhbylur og 3. Þröstur. _ • Einstakhngskeppni kvenna: 1. Ásdís Steingrímsdóttir, 2. Jóna Gunnarsdóttir og 3. Sigurbjörg Vil- hjálmsdóttir. • Einstakhngskeppni karla: 1. Sig- urður V. Sverrisson, 2. Alois Rasc- hofer og 3. Helgi Ágústsson. -SK ÖskjuhMöarhlaup ÍR og Hótel Loftleiða: Frímann litlu tánni á undan Bessa Hið árlega Öskjuhlíðarhlaup ÍR og Hótel Loftleiða fór fram um síð- ustu helgi. Keppt var í tíu flokkum og var þátttakan í þeim frá einum upp í fimm keppendur, nema í flokki 17-34 ára karla en þar mættu 17 til leiks. Frímann Hreinsson FH sigraði í flokki 17-34 ára karla, hljóp á 24,05 mínútum. Bessi H. Jóhannesson ÍR veitti honum harða keppni og varð annar á 24,07 og þriðji varð Sigurð- ur P. Sigmundsson FH á 24,14 min. Martha Ernstsdóttir ÍR sigraði í flokki kvenna 17-34 ára en hún fékk tímann 12,48 mín. Margrét Brynjólfsdóttir UMSB varð önnur á 14,42 og og Lillý Viðarsdóttir UÍA þriðja á 15,09. Sigurvegarar í öðram flokkum urðu eftirtaldir: Stelpur 12 ára og yngri: Ólöf Huld Vöggsdóttir, 18,48 mín. Strákar 12 ára og yngri: Jóhann H. Bjömsson HSK, 14,03 mín. Telpur 13-14 ára: Þorbjörg Jens- dóttir ÍR, 15,04 mín. Piltar 13—14 ára: Bergur P. Tryggvason ÍR, 15,58 mín. Meyjar 15-16 ára: Guörún B. Skúladóttir, 15,00 mín. Sveinar 15-16 ára: Bragi Smith, 12,36 mín. Konur 35 ára og eldri: Guðrún Einarsdóttir, 18,25 mín. Karlar 35 ára og eldri: Jóhann Heiðar Jóhannsson ÍR, 29,14 mín. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 17 Iþróttir • Steve Cram og Sebastian Coe með klukk- una frægu i baksýn. Frétta Klukkan sigruð igCr Sebastian Cœ og Steve Cram ' 1 kepptu á laugardaginn við skólaklukkuna frægu í Cam- bridge. Þar er hlaupið um- hverfis skólagarðinn og markmiðið er að komast hinn 367 metra óreglulega hring áður en klukkan slær tólf. Þetta var ein- mitt sýnt á áhriiámikinn hátt í kvikmynd- inni „Eldvagninn". Og Coe tókst það sem engum haföi lánast nema Lord Buckley árið 1927, hann komst í mark áöur en klukkan sló, á 45,52 sekúndum. Mikill fíjgnuður brausi út meöal áhorfenda og því varð ekki fullsannaö hvort Cram hefði um var sjónvarpað beint í Bretlandi og markmiðið var að safna fé tii handa bam- aspítala í London. Porto misstl stig Porto missti dýrmætt stig í baráttunni um portúgalska meistáratitilinn í knatt- spyrnu um síðustu helgi er liðið gerði raarkalaust jafntefli við Fafe. Á meðan vann Benfica útisigur, 2-0, á Leixoes og Sporting sigraði Esphinho 3-1. Eftir 11 umferðir er Benfíca með 18 stig, Sporting með 17 og Porto með 16 stig. Real áfram efst Real Madrid heldur forystunni 1 spænsku 1. deildinni eftir öraggan útisigur á Real Mureia, 3-0, um helgina. Emilio Butragu- eno skoraði tvö markanna og Hugo Sanc- hez eitt. Barcelona vann Real Zaragoza 1-0 raeð marki frá Roberto Fernandez. Real Madrid er með 15 stig eftir 9 leiki, Barcel- ona hefur 14 en sfðan kemnr hópur liöa með 11 stig. Partizan sektað Aganefnd Knattspyrnusam- bands Evrópu hafnaöi á sunnudaginn þeirri kröfu AS Roma frá ítalfu að félaginu yrði dæmdur 0-3 sigur gegn Partizan Belgrad í UEFA-bikaraum. Rómverjar kröfðust þessa þar sem áhorfendur kö- stuðu einhverju í höfuð eins leikmaima og vegna þess að leikurinn var stöðvaður í 15 minútur á meðan eldur sem brausi út var slökktur. um 6,600 doUara og gert að leika næsta tiarlægð frá heimavelUnum. Partizan vann leikinn 4-2 og þau úrsUt starida öhög- guð. , Jón Gunnar Zoega formaöur Vals: Gervigras er draumurinn „Því er ekki að neita að þetta er draumur sem við höfum gengið með í maganum í langan tíma. Viö höfum verið aö láta reikna út kostnaðaráætlun fyrir okkur og í framhaldi gert fyrirspurnir um ýmsar gerðir af gervigrasvöllum. Þegar þessi þættir liggja fyrir er fyrst hægt aö gera sér grein fyrir hvort raunhæfir möguleikar séu á lagningu gervigrasvallar," sagöi Jón Gunnar Zoega, formaöur Vals, í samtali við DV. Valsmenn hafa um tíma látið kanna fyrir sig uppsetningu á gervigrasvelli á félagssvæðinu á Hlíöarenda en eins og kemur fram í máli Jóns Gunnars hér að framan eru þessi mál aðeins á frumstigi enda eru svona framkvæmdir óhemju fjárfrekar. Reynslan af gervigrasvellinum í Laugardal, sem er sá eini sinnar tegundar hér á landi, hefur verið mjög góö og hafa félögin nýtt sér tíma þar og sérstaklega yfir veturinn. „í athugun okkar höfum viö ekki leitað að gervigrasi sem er sömu tegundar og á vellinum í Laugardal heldur að eins konar sandvelli sem á aö líkjast mun meira venjulegu grasi. Þeir sem hafa leikið á gervi- grasi og hafa samanburð telja sand- völhnn mun betri. Gervigrasvöllur úr þessu efni er framleiddur í Eng- landi,“ sagði Jón Gunnar. „Þegar út í svona framkvæmdir er farið er Ijóst að til þarf að koma styrkur frá hinu opinbera. Án styrks tel ég ekki mikla möguleika að við Valsmenn hefjum fram- kvæmdir viö gervigrasvöll, kostn- aöur yröi yfir 20 milljónir. Þetta er hins vegar þaö sem koma skal því félögin veröa að finna einhverja lausn á þeim dauða tíma sem varir yfir veturinn og þá er gervigras eini kosturinn. Ég veit um fleiri aðila á höfuðborgarsvæðinu sem eru að íhuga þessi mál,“ sagði Jón Gunnar Zoega. -JKS VIÐBÆTUM ÞJÓNUSTUNA OG FÆRUM AMERÍKUIMÆR! Með siglingum vestur um haf á 10 daga fresti í stað 14 daga áður styttum við bilið milli íslands og Ameríku um 30%. Nú höfum við Reykjafoss og Skógafoss í stöðugum beinum . siglingum til New York, Portsmouth og Halifax. Nýja siglingakerfið er stórbætt pjónusta við alla inn- og útflytjendur sem eiga viðskipti í Vesturheimi. HALIFAX IMEWYORK / PORTSMOUTH F.K. Warren Ltd. EIMSKIP USA P.O.Box 1117 ' Wheat Building - Suite 710 2000 Barington St. P.O.Box 3589 Sujte 920 Cogswell Towers Norfolk, Virginia, 23514 U.SA Halifax, N.S.B3J2XI Sími: 804-627-4444 Sími: 902-423-8136 Gjaldfrjáls sími: 800-446-8317 Telex: 019-21693 Telex: 684411 Telefax. 902-429-1326 Telefax: 804-627-9367 FLUTNINGUR ER OKKAR FAG EIMSKIP Eimskip stydur kwnnalandslidii) i handknattleik. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.