Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1994 _ Sögur af nýyrðum_ Aðhanna í þetta skipti ætla ég aö bregða -út af vana mínum. Hingað til hefi ég aðeins sagt sögur af nýyrðum, sem ég hefi sjáifur myndaö, enda veit ég mest um þau. Margir hafa spurt mig um, hvort ég hafi ekki myndað sögnina aö hanna. Svo er ekki. Alexander Jóhannesson há- skólarektor er höfundur hennar. Á fundum Orðabókanefndar Há- skólans kom til umræðu, þegar undirbúið var orðasafnið um flug- mál á árunum 1955 og 1956, hvemig þýða skyldi to design an aeroplane. Fyrst, þegar þetta var rætt, hafði enginn tiUögu um, hvemig þýða skyldi sögnina to design, enda hafa margar þjóðir gefist upp við það. Svo gerist það nokkm síðar, að Alexander Jóhannesson byrjar ftmd á því að segja, að to design geti heitiö á íslensku að hanna. Hann rökstuddi þetta ekki mikiö. Ég man, að hann sagöi, að sögnin hefði heitið á frumnorrænu han- þón, væri skyld gotnesku hinþan „grípa“ og sænsku hinna, sem merkir „ná“ o.fl. Út af þessu spunn- ust nokkrar umræður. Bent var á, að samróta væri hannarr „laginn, listfengur“ og nafnorðið hannyrö- (ir). Við, sem fundinn sátum, viss- um allir, að Alexander var djarfur í nýyrðasmíð, og við kunnum að meta það. En ég held, að nú hafi okkur öllum ■> fundist, að hug- kvæmni rektorsins gengi úr hófi fram. En viö höfðum enga aðra til- lögu, svo að sögnin að hanna var tekin í nýyrðaheftið sem þýðing á to design. En ég held, að mér sé óhætt að fuliyrða, að engum okkar hafi dottiö í hug, að sögnin ynni sér rótfestu 1 máhnu. Ég veit ekki nákvæmlega, hve- nær tekið var aö nota sögnina. En ég minnist þess, hvenær ég varð þess fyrst var. Viðbætir við Blön- dalsorðabók kom út 1963. Við Jak- ob Benediktsson ritstýrðum þess- ari bók. Auðvitað skiptum við með okkur verkum. Það féll t.d. í minn hlut að velja orð úr nýyrðasöfnun- um. Ég hafði ekki tekið með sögn- ina að hanna, gerði ekki ráð fyrir, Umsjón Halldór Halldórsson aö hún yrði nokkum tíma notuð. Svo brá þó við annaðhvort síðla árs 1%2 eða snemma árs 1963, að ég heyrði sögnina í útvarpsfrétt. Ég var þá einmitt að lesa próförk af Blöndalsviðbæti. Ég brá skjótt við og bætti sögninni að hanna inn í próforkina. Ég sá, sem sé, að mér hafði skjátlast. Það var greinilegt að sögnin að hanna var oröinn fast- ur hður í íslenskum orðaforöa. Nú er hún orðin svo algeng, aö við ligg- ur, að hún sé ofnotuð. Fljótlega vom mynduð af sögninni orðin hönnun og hönnuöur. Hins vegar hefir orðið hönn, sem er í heftinu um flugmái og táknar „hannaðan hlut“, ekki náð að festast. Sögnin að hanna fullnægði ríkri þörf og fyllti gat í merkingarforða málsins. Kerskni Flýttu þér að hella köldu vatni á bílinn, Þormóöur. Þá koma kannski engar beyglur. Nei, ert það þú, lagsi? mk HIMM Þaö er sannarlega langt siðan ég rakst á þig. Krossgáta 1 GfiLLI muR KLfíUFfíg SN/O LfíUS Tv/nl. t 3U6T,fi> P/LB SUVA Sfí/NN POfíA Lfífí' „ /íSS/R HjRKOfí/tH DUflVfífi. / Vf0 jío “ o | \ o ly \ —> f • /X 1 '5!? H 3 STARZS ÖVF£gi> 1 £/JKfí t/OLUÍl B/ÍUN_ Bfífí- £Fl/ 23 H N0Tf>r 'fíF£H6i £iVP. /H A6N/R VÖt/Totf 5 1 / F HFLDuR SfímfíN ó f , KNfífí 5NÖ66 up 7 RfiDT/Uf) ViHÍTMh F/A/fhú éifí/ðfi/ U/PUR FfíTAK UA4 // S r~ 7 NRuN LÉTfífli) f) KROís /8 9 f 15 FORSK. KfíNNfío V£L /0 SfíMDJ SUT/N VfíN/R /? 6ABðfí O/TPfícun ufí/N/i1 toZKNfí 3 /I i) úfífífí HUNDfík UfíKfíRL 8 HNflPP RR S'fíLDR flÐ n SKFfíUfí TUN _ KUL- V/S/ 5 mim SKsr^ 5 ÝNN /3 f IX HVÆS SHÖLl /H /)LV£á ÖFU6T DRfíSL 'fíL'/Rfí HfíSfíR /5 l£/T TUÖN Nfl 6 /6 SNfíV/ r HRFST/ r) . . ... : /7 ftífí T/l stHtt /N /7 HÍ>U6 STuNÞ/ F/f-VPU fíG/t-T/S ORM úTHLuTfíf. /0 /8 STfíUL fíP/ST £/NK- ST- 9 /9 f M'fíL /<r /6 EFSTúR lo 'fíSTRfíL ’/uTfí'E 5TRU//S Ki> X • X £/NS % !/£RSN fíÐ 13 ORÐ- RomuR l/ Nfí/in/ SfíniT. f skorf uR 2! n L/TUR py/JK/R J£/N$ S'fíL. MÆT/ ! 33 5 T FUUNV UR FRZfTfl STOFA 15 LOTf/ /N6 T/T/LL f HMT/ R/PU 2H 25 SKR\F fíRl %o SEFAR 6 r*r L*—A i 8 o & B ■ 3 xO co cd Ul V — 5 SÚ -4 -4 VA > í* <*: vn Ua 4 0» Fö 4 • . k s O 0 N/ u. S k k Uí G5 k QC vn k CC <«: k k o 4 k k k 0 k sc: VA 'ÍJ S u. VA k 4 í) vn $ 5«: 4 4 N r <5: s: >4) <S3 0 VT) vn • K -4 '-4 • r vö '-4 k VTv • K N k. VTl K . • M) s: X k 4 <*: vo • vn • R k >0 vT) 'A k - VA s -4 s V) r <3: uc * <j: • vO -4 . •4 K • o: vn SN vn 0 • <*: * vn • VT| '-U X * %i vo • -4 <?: va <*: -Q k <3: $ \ * • .O -4 VT\ • k .o N <*; >1 VA 0. R) • p* <*c- '4 N • vr\ <*: VQ vo • • VA -4 • s: • 4 '4 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.