Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 37 Stóll eftir Guöbjörgu Magnús- dóttur sem sýndur er i Ráðhús- inu. íslensk hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur stendur yfir sýning á vegum Félags hús- gagna- og innanhússarkitekta. Þar sýna níu félagsmenn muni sína en þessir sömu aðilar sýndu á alþjóðlegu húsgagnasýning- unni í Bella Center í Kaupmanna- Sýningar höfn í september síðasthðnum. Var árangur af þeirri sýningu mjög góður og hafa tvö þeirra þegar gert samning við þýsk fyr- irtæki og fleiri samningar eru í burðarhðnum. Innanhússarkitektar sem sýna í Ráðhúsinu eru: Erla Sólveig Óskarsdóttir, Guðbjörg Magnús- dóttir, Guðrún M. Olafsdóttir, Oddgeir Þórðarson, Hans Unnþór Ólason, Kristinn Brynjólfsson, Ómar Sigurbergsson, Sigurjón Pálsson og Þórdís Zoega. Sýning- in stendur til 20. nóvember. Olíuvinnsla á höfum úti Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna halda opinn fund um áráttuna til samruna Evrópu- ríkja og þýðingu þess fyrir ísland. Fundurinn er aö Vatnsstíg 10 í kvöld kl. 20.30. Erindi ílytja Anna Ólafsdóttir Björnsson og Björn Stefánsson. Árangursríkar fjáröflunarleiðir Kolaportið mun efna til nám- skeiðs í kvöld þar sem kynntar verða ýmsar árangursríkar leiðir til tekjuöflunar á markaðstorg- inu. Námskeiðið er ókeypis og getur hentað bæði þeim sem hafa selt í Kolaportinu og þeim sem vilja nota þennan vettvang th tekjuöflunar í framtíðinni. Fundir Kynning á Cranio-Sacral jöfnum I thefni af námskeiði í höfuð- beina- og spjaldhryggsmeðferð (Cranio-Sacral Balancing), sem haldið verður á næstunni, verður kynning að Þernunesi 4, Garðabæ, í kvöld kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Geitlandsdómurinn Skotveiðifélag íslands (Skotvís) gengst fyrir fundi í kvöld um dóm í svokölluðu Geitlandsmáh. Verð- ur rætt um þýðingu hans fyrir skotveiöimenn og aðra unnendur útivistar. Fundurinn er haldinn í stofu 102 í Lögbergi, húsi Háskóla íslands, og hefst kl. 20.30. Fimd- urinn er oþinn öhum. Atlanta-málið Félag frjálslyndra jafnaðar- manna efnir til fundar á Kom- hlöðulofhnu við Bankastræti í kvöld kl. 20.30 og fjallar hann um Atlanta-máhð. Þema fundarins er: Á hvaða leið eru aðhar ís- lensks vinnumarkaðar? Era þeir að gæta hagsmuna kerfisins eða umbjóðenda sinna?. Frummæl- endur verða fjórir. Fundurinn er öllum opinn. Tunglið: Hinn kunni söngvari og bassaleikari hljómsveitarinnar Nýdönsk, Björn Jörundur Friðbjörnsson, hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu sem nefnist einfaldlega BJF. Hefur platan fengið jákvæða dóma hjá tónlistargagnrýnendum. Útgáfu- tónleikar verða í T'unglinu í kvöld, Þar mun hann flytja lög Skemmtanir af plötu sinni og nýtur th þess aðstoðar hljómsveitar sem hann hefur sett á laggimar af þessu tilefni. Er hún skipuð þeim Guðmundi Péturssyni, gítarleikara, Birgi Baldurs- syni, trommara, Þóri Viðar, bassaleikara, og Ástvaldi Traustasyni, hljómborösleikara. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 en áður rnunu tvær upphit- unarhljómsveitir koma fram, Olympia og Neol Einsteiger. BJörn Jörundur Friðbjömsson. Greiðfært en víða hálka Vegir á landinu eru yfirleitt greið- færir en hálka er á allmörgum leið- um, sérstaklega á vegum sem liggja hátt yfir sjávarmáh. Það er helst á Norðausturlandi og Austurlandi sem snjór hindrar bha. Á leiðinni Akur- Færðávegum eyri-Vopnaf]arðarheiöi er snjór á Fljótsheiði, Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Lágheiðin á Norðurlandi er fær en þar er ein- göngu jeppaslóð. Á leiðinni Hofsós- Siglufjörður er fært en snjór á vegi. Helhsheiði eystri er ófær vegna snjóa. Vegir á Suðurlandi eru að mestu lausir við hálku og vel færir. Astand vega Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörSt°ÖU ® Þungfært (|) Fært fjallabllum Litla stúlkan, sem á myndinni sefúr vært, fæddist á fæðingardehd Landspítalans 9. nóvember kl. 18.56. Hún reyndist vera 4240 grömm að þyngd og 54 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Berg- ljót Friðriksdóttir og Friðrik Stefán Halldórsson. Hún á eina systur, Auði, sem er tiu ára. Drew Barrymore leikur eina af fjórum villtum stelpum. Stelpur í bófahasar Saga-bíó sýnir um þessar mundir vestrann Vihtar stelpur (Bad Girls), sem sker sig nokkuð frá öðrum vestrum að því leytinu th að allar aðalpersónurnar eru stúlkur, gleðikonur sem ákveða að leysa mál sín sjálfar í staö þess að ráða th þess atvinnumenn. Þær taka höndum saman, láta á sig byssubeltin og fara á hestbak á vit ævintýranna. Aðaheikkonurnar í myndinni, þær Madeleine Stowe, Mary Stu- art Masterson, Andie MacDowell og Drew Barrymore, eru allar vinsælar leikkonur í Hohywood Kvikmyndahúsin nú. Þótt Drew Barrymore sé þeirra yngst á hún lengstan leik- ferh að baki. Hún varð heimsfræg þegar hún lék litlu saklausu stúlkuna í E.T. Frægðin hafði þau áhrif að aðeins fjórtán ára gömul lauk hún sinni fyrstu meðferð vegna áfengis- og eiturlyfjaneyslu og hefur ávallt síðan staðið styr um einkalíf hennar þótt hún hafi að mestu rétt úr kútnum. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 264. 17. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,780 67,980 66,210 Pund 106,690 107,010 108,290 Kan. dollar 49,620 49,820 49,060 Dönsk kr. 11,1980 11,2430 11,3020 Norsk kr. 9,9970 10,0370 10,1670 Sænskkr. 9,2210 9,2580 9,2760 Fi. mark 14,2580 14.3150 14,4730 Fra. franki 12,7460 12,7970 12.9130 Belg. franki 2,1276 2,1362 2.1482 Sviss. franki 52,0300 52,2300 52,8500 Holl. gyllini 39,0600 39,2100 39,4400 Þýskt mark 43,7900 43,9200 44,2100 it. líra 0,04264 0,04286 0,04320 Aust. sch. 6,2160 6,2470 6,2830 Port. escudo 0,4285 0,4307 0,4325 Spá. peseti 0,5260 0,5276 0,5313 Jap. yen 0,69060 0,69270 0,68240 Irskt pund 104,500 105,020 107.000 SDR 99,33000 99,83000 99.74000 ECU 83,3400 83,6800 84,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ 7~ z? 8 n nr W 1 * 1 * rr W J f Lárétt: 1 tvístiga, 8 kækur, 9 ógrynni, 10 ætið, 11 minnst, 12 gifta, 13 athygli, 15 hey, 17 fersk, 19 stampar, skrá, 21 skjálfi. Lóðrétt: 1 leit, 2 hikandi, 3 líking, 4 glað- ur, 5 köttur, 6 hrinuna, 7 orka, 10 berj- ast, 14 votlendi, 16 keyri, 19 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hnokkar, 7 víf, 8 arga, 10 össu, 11 enn, 12 skipi, 13 ei, 14 sa, 15 hiks, 17 tré, 18 nurl, 20 ýtti, 21 lúi. Lóðrétt: 1 hvöss, 2 nískar, 3 ofsi, 4 kaup- inu, 5 Agnes, 6 rani, 9 reikul, 15 hét, ltT áli, 17 Tý, 19 rú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.