Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Blaðsíða 12
4 vikuna 16.3- 23.3 2000 11. vika v- Bono og restin af U2-genginu eru alveg að meika það með kombakkinu, The Ground Beneath Her. Fókus finnst samt að lagið á Million Dollar Hotelplötunni þar sem Milla Jovovich stynur ætti frekar að verma t.sæti. Topp 20 (0?) The Ground Beneath Her Vtkur lista U2 © s t (02) Orginal (órafmagnað) Sálin Hans Jóns Míns 4> 7 (03) Run To The Water Live * 3 (04) American Pie Madonna 5 (05) Freistingar Land og Synir 6 (06) Pure Shores All Saints (The Beach) t 6 (07) Never Be The Same Mel C & Lisa Left Eye X 2 (08) Hann (“Ben”Thriller) Védís H.Árnadóttir 4- 8 (09) OtherSide Red Hot Chilli Peppers M 13 (10) Caught Out There Kelis 4. 7 (77) Sexbomb (Remix) Tom Jones 13 @ Still Macy Gray t 3 @ 1 Regret It Selma X 4 (74) Stand Insite Your Love Smashing Pumkins X 1 (75) In Your Arms (Rescue Me) Nu Generation 4” 7 (16) Say My Name Destiny s Child t 4 @ Hryllir (Thriller) Védís H.Árnadóttir t 4 @ Ex-Girlfriend No Doubt t 2 @) Only God Knows Why Kid Rock 6 (20) Cartoon Heroes Aqua 4. 7 Sæt/'n 21 til 40 0 topplag vikunnar J hástökkvari vikunnar 27. Kiss (When The Sun) Vengaboys t 7 22. Crash And Burn Savage Garden t 2 23. Go Let It Out Oasis t 8 J( nýtt a /istanum 24. The Dolphins Cry Live 4- 17 25. Feelin'So Good Jennifer Lopez t 5 •%>* stendurlstaO 26. Bag It Up Geri Halliwell / 2 hækkar sig frá ■ slAjstu viku 27. Freakin'lt Will Smith X 1 28. Maria Maria Santana ? 13 l lækkar sig frá ' sifljsiu viku 29. The Last Day Of Summer Cure 4- 3 30. Be Whith You Enrique Iglesias t 2 fa llvikunnar 31. Private Emotions Ricky Martin&Mej 4- 4 32. He Wasn't Man En. Toni Braxton X 1 33. Show Me The M. Backstreet Boys 4- 10 34. The Time Is Now Moloko X 1 35. Amazed Lonestar 4- 3 36. Never Let You Go Third Eye Blind 4- 3 37. Don't Give Up Chichane&Brian A. X 1 38. My Feeling Junior Jack 4- 3 39- Off The Wall (Enjoy Yours.) Wisdome 4- 5 40. Are You Still H.Fun Eagle Eye Cherry X 1 Hvað ©i* að cj©rast i jaroairara poppinu hins látna hvaða lag er flutt. Gamalt fólk er oft búið að ákveða hvaða lag á að syngja yfir því en þegar ungt fólk deyr verða að- standendur að velja. Gamlir karl- ar velja oftar en ekki hresst karlakóralag, eins og Brennið þið vitar, eða eitthvert gott Skaga- fjarðarlag. Ef karlinn var vinstri- sinnaður má búast við Maístjöm- unni. Hjá eldri konum em lög eins og Mamma ætlar að sofna og í bljúgri bæn vinsælust. Meðal popplaga sem heyrast stundum við jarðarfarir hérlendis eru Goodbye Yeflow Brick Road, sem Elton John söng, Delayla (Tom Jones), Drive (Cars), Moming has Broken (Cat Stevens), Thank You for the Music (Abba), Skýið (Bjöggi Halldórs), I Can’t Cry Hard Enough (William Brothers) og Carantina úr Dire Hunter. Þó að popplög heyrist oft við jarðarfarir er sálmasöngur hefðbundnari. Vinsælasti sálmurinn er Drott- inn er minn hirðir. Annars lítur listinn í á svona út: 1. Robbie Williams - Angels 2. My Way - Frank Sinatra 3. Wind Beneath My Wings - Bette Midler 4. My Heart Will Go On - Celine Dion 5. Who Wants to Live Forever - Queen 6. You'll Never Walk Alone - Gerry & The Pacemakers 7. Always Look on the Bright Side of Life - Monty Python 8. I Will Always Love You - Whitney Houston 9. Great Balls of Fire - Jerry Lee Lewis 10. Imagine - John Lennon í árlegri breskri könnun kem- ur í ljós að íslandsvinurinn Robbie Williams átti mest spil- aða jarðarfaralagið á Bretlandi í fyrra. Það er ballaðan Angels en árið áður hafði Celine Dion toppað listann með My Heart Will Go On. Þegar könnunin fór fyrst fram árið 1998 var lag Eltons John, Candle in the Wind, langvinsælast. Angels" meö Robbie Wllliams er vlnsælast við breskar Jaröarfarlr. Vipsælast á Islandi Við íslensk- ar jarðarfarir er ekki til siðs að leika lög af diski eða spólu heldur er ein- s ö n g v a r i gjarnan feng- inn til að syngja eða lag- ið flutt af ein- leikara, t.d. á fiðlu, píanó eða gít- ar. Oft þarf að útsetja lögin sér- staklega fyrir þessa athöfn. Þegar Fókus tékkaði á jarðarfarapopp- inu hérlendis kom í ljós að síðustu misseri hafa þrjú lög verið vin- sælust: Þitt fyrsta bros, sem Pálmi Gunnarsson gerði frægt, Tears in Heaven, sem Eric Clapton samdi um son sinn, og Bítlalagið Yesterday sem Paul McCartney samdi 1965. Ef fyrsti texti Pauls við lagið hefði orðið ofan á hjá honum væri það eflaust minna spilað við jarðarfarir: „Scrambled eggs / Oh my baby how I love your legs“! Önnur vin- sæl lög við íslenskar jarðarfarir Öll deyjum við einn daginn og þá er ekki ólíklegt að ættingjum okkar finnist tilvalið að láta eitthvert létt popplag með tregafullum texta hljóma við jarðarförina okkar. eru Söknuður og Lítill drengur sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng, ís- land er land þitt, Hótel Jörð og Hvert örstutt spor sem Diddú söng i Silfurtunglinu og Kvöldsigling eft- ir Gísla Helgason. Gamlir velja sjálfir Auðvitað fer það eftir aldri f Ó k U S 24. mars 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.