Heimilistíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 25
Prjóna- jakki handa HONUM Stærðir 4G og 50 Efni: 750-800 gr. Patons doublc knitting eða garn af svipuðum grófleika, fyrir prjóna nr. 312 til 4. 8 hnappar. Mál: Brjóstvídd 90-100 sm, ermalengd 43-45 sm. Festa: 11 lykkur og 15 umf ciga að vera 5 sm. Passi það ekki þarr að skipta um prjóna, þar sem mikilvægt er, cð málin verði rétt. Skammstafanir: sl-slétt, sn-snúið, 1-lykkja, p-prjónn, sm-saman. Bakið: Fitjið upp 109-117 1 á prjóna 3 1/2 og prjónið 5 sm stroff, 1 sl og 1 sn. Skiptið yfir á prjóna 4 og haldið áfram þannig: 1. p: 2 sl. 2 sn til skiplis og endið á 1 sl. 2. p: 2 sn, 2 sl til skiptis og cndið á 1 sn. Þessir tveir prjónar mynda mynstrið og eru sifellt endurteknir. Þcgar stykkið er orðið 45 sm, eru felldar 3 1 af hverri hliðog siðan hefst úrtakan fyrirermunum þannig: 2 sl. 2 sl sm, prjónið að siðustu 4 1 og takið þá 2 sl öfugt sarnan, 2 sl. 2. p: 3 sn og siðan prjónað að 3 siðustu 1 og þær prjónaðar snúnar. 3. p: 3 sl. mynstur og 3 sl. 4. p er eins og 2 p: Endurtakið þessa 4 prjóna þangað til 81-85 1 eru eftir, siðan 1. og 2. p þar til 39-43 1 eru eftir, þá eru þær felldar af. Vasar (2 stk): Fitjiö 29-31 1 upp á prjóna og prjónið 10 sm i mynstri leggið til hliðar. Vinstra framstykki: Fitjið 54-59 I upp á prjóna 3 1/2 og prjónið 5 sm stroff eins og á bakinu. Skiptið yfir á prjóna 4 og haldið áfrain i mynstri. Þegar komnir eru 15 sm er vasinn prjónaður inn i, þannig Prjónið 12-15 I i mynstri, setjið næstu 29-31 1 á aukaprjón eða nælu og prjónið lykkjurnar á vasanum inn i staðinn og ljúkið við prjónið i mynstri. Þegar stykkið cr orðið 45 sm, eru 3 1 felldar af i hliðinni og siðan tekið úr fyrir erminni eins og á bakinu á 4 hverjum prjóni cn einnig er tekið úr fyrir hálsmáli ein 1 á 5. hverjum prjóni. Þegar 31-32 1 eru cftir er tekið úr ermar- 00 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.