Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 17
Hvernig væri að búa sér til litil og einföld belti, kannski i stil við húfuna og hattinn? Annað beltið er hneppt með tveimur hnöpp- um, en hitt er krækt saman með hringjum. Mjórra beltiö er ósköp einfalt. Þaö er fléttaö á sama hátt og snúran, sem er fremst á húfunni. Hver litur i flétt- unni er úr þremur þráöum, hvitum, rauöum og bláum. Breiöara beltiö er hins vegar hnýtt úr þremur þráöum saman, f þremur litum. Þiö sjáiö aöferöina á teikning- unum, sem hér fylgja meö. Þiö veröiö aö reikna meö, aö hver spotti I beltiö sé átta sinnum lengri en endanleg lengd beltisins á aö veröa. Mæliö nú þræöina. Brjótiö saman i miöju. Leggiöbrotiö um prjón eöa eitt- hvaö annaö, sem heldur þræöinum föstum, og byrjiö svo aö hnýta 2-3 cm frá þeim staö, þar sem þráöurinn er fastur. Mynd 1: Leggiö þræöina I kross, hægri yfir vinstri. Leggiö siöan sama hægra þráö aftur til baka og undir vinstri þráöinn. Mynd 2: Vinstri þráöur er dreginn neöan frá og upp undir hægri þráö, og siöan yfir þann hægri, undir vinstri og yfir hægri. Mynd 3: Fullgeröur hnútur og annar, sem ekki hefur veriö dreginn saman til fulls. Þetta er endurtekiö þar til beltiö er fullgert. Festiö svo hnappa á og hneppiö saman, eöa þiö gætuö lika notaö endana til þess aö draga þá i gegnum byrjunarlykkjuna og hafa eins konar kögur framan á. En þá þurfiö þiö aö gera ráö fyrir þvi i upp- hafi og hafa alla enda þeim mun lengri. 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.