Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 1
18. tölublað. Mánudagur 4. maí 1970 22. árgangur. Borgarstjórnarkosningarnar: F/ER GEIR 21 ÞUSUND AlþýSubandalagiS missir einn - Hannibal fœr einn — Sfafus quo hjá hinum flokkunum - Spá sérfróSra manna Samkvæmt all-víðtækri athugun virðist svo sem Sjálfstæð- isflokkurinn þurfi a. m. k. 21 þús. atkvæði til að halda meiri- hluta sínum þ. e. 8 mönnum í borgarstjórn. Fastlega er reikn- að með, að Alþýðubandalagið tapi manni, fái 2 í stað 3, Fram- sókn standi í stað; Hannibal komi inn einum, en sósíálistar engum, fái 5—800 atkv. Þetta eru niðurstöður byggðar á við- tölum við ýmsa, sem hafa kyrfilega athugað þá möguleika, sem fyrir eru. uppstillingarnefndin loksins kom upp listanum, hefur vakið talsverða illsku meðal Sjálfstæðismanna og jafnvel manna utan flokksins. Telja þeir Geir hafa tekið sér þarna vald sem honum bar ekki, auk þess sem þeir telja að hann hefði átt að vera í baráttusæti. HINIR Alþýðubandalagið er illa sett. Það hefur skipt nær alveg um for- ustu og gegnustu menn þess t. d Guðmundur Vigfússon hættur. Þótt Adda Bára sé þekkt, þá er hún ekki vinsæl og Guðmundur J. hef- Framhald á 4. síðu. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■«■£ Prófkjör að j byrja Nú má eflaust gera ráð E fyrir, að prófkosningar á 5 vinnustöðum fari að hefjast, j enda er það orðinn vinsæH E siður rétt fyrir kosningar. í E sl. viku barst okkur bréf frá j stúlku, sem nafngrefnír síg, ■ en gieymir að geta vinrra- E staðarins, sem eftrrfarandi E prófkjör fór fram en þar j starfa fjórtán manns og a!l- • ir kusu. Við vitum, að úr-1 slitin eru ekki eins mikils j virði vegna yfirsjónar stúlk- E ...ínar, en birtum niðurstöð- j urnar samt, áður en bylgjan E byrjar í hinum blöðunum. Þettc eru niðurstöðumar: 5 Hannibalsmenn 1 atkv. j Alþýðubandalag 2 atkv. ] Sjálfstæðisfl. 3 atkv. ] Framsókn 8 atkv. j Sósíalistar 0 atkv. j Alþýðuflokkur 0 atkv. ■ Ef einhverjir vita um fleiri ] slikar prókosningar þætti j okkur gaman að heyra frá j þeim. Akureyringar skemmta sér Gamansamir tignarmenn kætast ásamt brugg- meistara Thule — „innfæddir“ undrum slegnir — Bréf að norðan ÍHALD Sjálfstæðismenn eru greinilega uggandi, en hafa þó dágóða von. Byggist sú von á því gamla her- bragði, að tvístruð stjórn bíði til óstjórnar á borgarmálum. Tromp- ið er nú: vinstri menn þríklofnir, hvað skeður þegar þeir fara að gramsa í borgarmálefnum? KOMMAR TAPA Alþýðubandalagið mun að öllum líkindum tapa manni til Hannibals, eð$ fá u. þ. b. 6 þúsund atkvæði, sem nægir ekki fyrir 3. mann þeirra. Er þetta svo ákveðið, að jafnvel hörðustu Alþýðubandalags- menn samþykkja og hafa sætt sig við þessi örlög. KHATAR Alþýðuflokkurinn mun halda sínu þ.e. um 6 þúsund atkvæðum og tveimur mönnum inni. Sumir telja, að flokkurinn muni tapa öðr- um, en telja verður víst, að þeir tveir hangi, sem efstir eru. Annars eru óvinsældir flokksins heldur að aukast. FríÁMSÓKN Framsókn er ákaflega óviss, enda heyrist fátt þaðan.. Þó er líklegt eða alveg víst, að flokkurinn haldi 6 þúsundum og komi út eins og síðast, en engar líkur eru nú, að þar tapist nokkuð. Flokkurinn þarf fátt annað að óttast en gerðir eða aðgerðarleysi þingflokksins, sem þó mun varla skipta máli í jsessum kosningum. HANNIBAL Hannibal þarf a.m.k. 2400 at- kvæði til að köma manni að og tekur þau beint frá Alþýðubanda- laginu. Fái flokkur hans undir 2300 atkvæðum, fær flokkurinn ekki mann og er jafnframt búinn að vera. Þessi atkvæði myndu þá falla dauð og verða íhaldinu að liði. SÓSÍALISTAR Sósíalistarnir koma ekki til greina, en geta fengið allt milli 5—800 atkvæði, jafnvel færri, sem eru auðvitað dauð og vatn á myllu íhaldsins. Svona er útlitið í stórum drátt- um í dag, að því hinir vitrustu menn spá. Hins ber auðvitað að gæta að skjótt skipast veður í lofti. Yfirlýsing Geirs borgarstjóra,.er KUNNA LAGIÐ Blöðin ykkar fyrir sunnan birta oft fréttir þegar einhverjir merki- Iegir eða ómerkilegir borgarar taka það gleitt í skemmtanalífinu, en það er sjaldnar minnzt á það, þeg- ar við Norðlingar bregðum á leik — og það svo um munar. En þetta skeður líka hjá okkur og þá ekki sízt hér á Akureyri, að „innfædd- ir" eins og blaðið kallar okkur stundum, erum engu minni menn en Sunnlendingar þegar til slíks kemur. Fyrir all-skömmu brugðu fyrir- menn hér á Akureyri sér heldur betur á leik, enda hefur vart ver- ið um annað talað hér í bænum. STÓRMENNI Svo er mál með vexti, að tveir af fulltrúum bæjarfógeta brugðu á Ieik fyrir skömmu og höfðu með sér bruggara Thule, (braumeister), sem er hér bæði vinsæll maður og vel látinn. Hugðust þeir félagar gera sér glaðan dag og hurfu fyrst í Sjálfstæðishúsið og kættust þar fram eftir nóttu. Þegar lokað var dyrum SjáJfstæðishússins vildu þre- menningar gjarna halda dálítið áfram fjörinu og varð sá kostur tek- inn að flytja selskapið í húsakynni SANA, þar sem bruggarinn þóttist eiga nokkuð undir sér. Þótti þeim | félögum þetta þjóðráð, enda verk- smiðjan eitt uppáhaldsfyrirtæki , • Tkar hér á Akureyri. INN UM GLUGGA Þó dró það nokkuð úr fram- kvæmdum, að bruggarinn var lykil- laus, en ráðagóðir menn eins og þeir létu það ekki á sig fá, en kom- ust inn um glugga, án þess að brjóta eða skemma og hófu nú áframhald gleðskapar í saklausu fjöri htnoa áhyggjulausu. FÆRIBAND OG FÓTBROT Undu þeir félagar glaðir við sitt fram eftir nóttu, unz tilbreytingar- leysið fór að fara dálítið í taug- arnar, emkulft þess yngsta, sem tal- inn er mesti glensmaður við vín. Datt honum í hug það eindæma snjallræði, til að drepa tímann, að láta færiband verksmiðjunnar flytja sig fram og aftur, sama prinsippið og smábörn og rólur, og gladdist við þessa einföldu skemmtan um hríð. Hinir tveir höfðu gefið þess- um leik lítinn gaum, unz skyndi- lega að skaðræðisóp heyrðist frá færibandsmanni og hafði þá, senni lega vélin orðið vitlaus, og tekið undir einhverja óeðlilega hreyf- ingu, því færibandaferðinni lauk með þeim ósköpum, að farþeginn sviftist til hliðar og braut á sér fótinn í leiðinni. Á SPÍTALA brotni hífður út um sama glugga og hann brauzt inn um og ekið beina Ieið á spítala þar sem bund- inn var fótur hans. Liggur hann enn og bíður þess að beinin renni saman. ENGIN RANNSÓKN Það, sem við Akureyringar eru að velta fyrir okkur er, hversvegna engar fréttir af þessu hafa komið í blöðunum hér hjá okkur, né held- ur gerð gangskör að því að upp- lýsa með hvers leyfi þeir félagar fófu inn í verksmiðjuhúsið. Helzt eru menn komnir að þeirri niður- stöðu, að svo tignir menn eigi í hlut, að skömm og hneysa yrði að fetta fingur út í eina smá gleði- stund þeirra manna, sem hafa það að starfi að elta upp fulia kalla og smáþjófa og innbrotsmenn, og fé- laga þeirra, sem virðist hafa þann starfa að brugga öl ofaní saklaust fólk, sem telur bruggið vera að styrkleika samkvæmt landslögum, þótt sunnanblöðin hafi fullyrt, að svo væri víðs fjarri. Við hér á Akureyri viljum alls ekki að afrek okkar manna séu í Raquel Welch komin aftur í dag birtum vi'Ö ájram viðtal Playboy við hin-a fögru Raquel Welch en í nðasta blaði féll greinin niður.— Sjá 3. síðu. Nú voru góð ráð dýr, því lyk- illaust var og ekki annað ráð en kalla á sjúkrabíl, til að koma hin- um slasaða í höfn. Innan stundar kom sjúkrabíllinn og var sá fót- minni hávegum höfð en ykkar þarna syðra. Aktireyringur. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■maav Helgarfrí sjómanna og aflatap Menn eru alls ekki sammála um svokölluð helgarfrí sjómanna í fiskiflotanum. Frí þessi eru þó lögbundin, frá miðjum apríl á flestum verstöðvum en maí í Vest- mannaeyjum. „Úthaldið“ mun vera um 120—130 dag- ar, og að meðaltali róið í 60 skipti, dagróðra. Mönnum sárnar mjög er skipin liggja bundin meðan sjór er fullur af fiski, og er talið að þegar uppgrip eru tapi þjóðin 15—18 milljónum í einu helgarfrii. AuSvitað sjá allir að slíkt er brjálæði, en hver skyldi verða til þess að móðga sjómenn?

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.