Tíminn - 11.07.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.07.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 dlafur Jóhannesson á viðræðufundum með Alþýðubandalagsmönnum Reiöubúnir að taka þátt í viöræöum um vinstri stjóm Ekki gert ráð fyrir frekari viðræðum nema formlegar stj órnarmyndunar* viðræður verði hafnar — „Við lýstum þvi skýrt yfir að við værum reiðubúnir að taka þátt i stjórnarmyndunarvib- ræðum um vinstri stjórn, ef ósk kæmi fram um slikt, en að við vild- um ekki ræða fyrir fram einstök málsatriði við annan þann flokk sem gæti orðið aðili að hugsanlegum viðræð- um.” Þannig komst Ólafur Jóhannes- son, formaöur Framsóknar- flokksins, aB oröi i viötali viö Timann um viöræöuvundinn viö Frá viöræöufundi fulltróa þingflokka Framsóknar og Alþýöubandaiags I gærmorgun. Timamynd: G.E. forystumenn Alþýöubandalagsins i gærmorgun. Viöræöufundurinn stóö í um þaö bil eina og hálfa klukkustund og hófst á þvi aö Lúövik Jósepsson geröi grein fyrir afstööu Alþýöu- bandalagsins og óskum þess um viöræöur viö fulltrila Fram- sóknarflokksins. Af hálfu Framsóknarmanna sátu þeir Ólafur Jóhannesson, Tómas Arnason og Steingrimur Hermannsson fundinn, en af hálfu Alþýöubandalagsins þeir Lúövik Jósepsson, Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson. Aösögn ólafs Jóhannessonar er ekki gert ráö fyrir frekari viöræö- um Framsóknarmanna viö full- trúa Alþýöubandalagsins i fram- haldi af fundinum I gærmorgun. Enn er ekki vitaö hvort form- legar stjórnarmyndunarviöræöur veröa hafnar um vinstri stjórn meö aöild Alþýöuflokks, Fram- sóknarflokks og Alþýöubanda- lags. Staða ríkis- sjóðs sam- kvæmt áætlun — útgjöld rúmir 70 milljarðar á fyrri árshelmingi i V t 1 Huldumenn Alþýðu- flokksins? ,,Þaö er ekki svo slæmt aö ég sé annar þeirra tveggja manna sem annazt hafa peningaviöskiptin frá Noregi, sagöi Benedikt Gröndal er hann var inntur eftir þvi hvort þaö hafi rifjazt upp fyrir hon- um, hverjir þeir menn eru, en hann sagöi aö þaö væru tveir menn sem hafa frábærar stööur og væru skráöir fyrir banka reikningi þeim sem peningarnir voru millifæröir á. Sjá baksiöu. KEJ — Rekstrarjöfnuöur rikis- sjóös á fyrri helmingi þessa árs er I samræmi viö áætlun og er gert ráö fyrir jöfnuöil rikisfjármálum I árslok 1978, segir I fréttatil- kynningu frá fjármálaráöuneyt- inu. Gjöld reyndust 71,4 milljaröar króna á timabilinu janúar til júni eöa 2,4 milljörðum umfram marzáæUun. Umfram- gjöld eru einkum komin tU vegna almannatrygginga.útflutnings- uppbóta á landbúnaöarafurðum vegna fyrri ára og rlkisábyrgöa- sjóös vegna vanskilaskulda RARIK. Tekjurá fyrri árshelmingi uröu MóL — „Enn hefur ekki veriö boöaö til nýs fundar um framtfö Alþjóöahvalveiöiráösins”, sagöi Þóröur Asgeirsson, skrifstofu- stjðri i sjávarútvegsráöuneytinu, er Timinn ræddi viö hann I gær, en Þórður er nýkominn frá fundi þar sem framtiö ráösins var rædd. „Það var danska rfkisstjórnin, sem stóö fvrir þessum siöasta einnig 2,5 milljöröum umfram marzáætlun og munar þar mest um aöflutningsgjöld. Umfram- tekjur og umframgjöld nema þvl nær sömu upphæö. Skuldir rikissjóös viö Seöla- bankann námu 14,9 milljöröum kr. I ársbyrjun 1978 en 22,8 mill- jöröum i júnilok. Aö auki hækk- uöu erlend endurlán Seölabank- ans til rikissjóös um 3,1 milljarö króna vegna gengisuppfærslu. 1 greiösluáætlun rikissjóös er gert ráð fyrir aö jöfnuöur náist fyrir árslok i lánsviöskiptum viö Seöla- bankann. fundi, en sjálft ráöiö haföi þegar of mikiö á sinni könnu til aö geta gert þaö sjálft. Nú er aö vona, aö einhver rikisstjórn boöi til nýs fundar, en um það hefur ekkert verið ákVeöiö enn. Þaö hefur veriö unniö að þvi undanfarin ár, aö semja nýja stefnuskrá fyrir ráöiö. Á fundin- um núna I siðustu viku náöist eng- Framtíð Alþjóðahvalveiðiráðsins: Sitt sýnist hverjum Krafla enn á kreik HEI — Þaö er I gangistöðugur Hvort gos væri I aösigi vildi órói bæði skjálftavirkni og sig á Páll ekki spá um, en verulegt Kröf lusvæöinu sagöi Páll kvikumagn væri nú á hreyfingu Einarsson á skjálftavaktinni I til noröurs, svo allt gæti gerzt. Mývatnssveit er haft var sam- Hann sagöi aö þetta væri þd band viö hann um ki. 10 I gær- keimiik byrjun eins og á kviku- kvöldi. Hann sagöi aö óverulegt hlaupinu I janúar s.I., nema aö sig heföi veriöfrá hádegi en óró- sigiö heföi nú vaxiö heldur inn og sighraöinn heföi aukizt til hraöar, fyrr, en þá heföi veriö. muna um kl. 17 i gær. Umræður um launagreiðslur til siómanna MóL— ,,Viö ræddum þessimál á fundinum i dag, en þar sem okkur hafa ekki borizt öll gögn I hendur ennþá þá ákváöum viö aö halda framhaldsfund á morgun”, sagbi Óskar Vigfússon formaöur Sjó- mannasambands lslands er Tim- inn ræddi viö hann i gær. Eins og sagt var frá i Timanum fyrir helgi þá hefur Sjómanna- sambandinu borizt fjöldi kvart- ana frá sinum félagsmönnum. inn ákveöinn árangur, en sjónar- miö hinna ýmsu rikja liggja þó ljósari fyrir, aö fundinum lokn- um. En auövitaö sýnist sitt hverj- um”, sagöi Þóröur aö lokum. 1 Alþjóöahvalveiöiráöinueru nú 17 lönd.en nokkurlönd utan ráös- ins tóku þátt I fundinum og vilja sum þeirra gerast aöilar aö ráö- inu. þess efnis aö sjómönnum gangi erfiölega ab fá kaup sitt greitt. Ab sögn Sjómannasambandsins nemur skuld útgerðafélaganna til sjómanna tugum milljóna. Fundi framkvæmdastjórnar Sjómanna- sambandsins sem ekki tókst ab ljúka i gær veröur framhaldiö i dag einsog fram kemur aö ofan og þar veröa hugsanlegar aö- geröir sjómanna ræddar. Réttarhöidin yf ir sovézku andófsmönnunum tveim hafa vakið gífurlega reiði útumalian heim. Sjá bls. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.