Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1952, Blaðsíða 1
JXILStJUIi. Þórarmn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 36. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 4. júní 1952. ------------i 122. blað Fundiir í A-áeitó Framsóknar- flokksins A-deild FramsókarflokkS'. ins heldur fund föstudaginn 6. júní, kl. 8,30 e.h. í fundarsaln- um í Edduhúsinu uppi. Dagskrá: Framhald síðasta funðar. Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfriði. Ráðgert er að Hekla komi hér upp undir Austurlandið úr Nor- egsför sinni með Geysi og aðra Noregsfara árdegis í dag, og til þess að flýta för hennar og losa hana við að fara hér inn á firði og skila farþegum af Austur- landi, mun vélbáturinn Snæ- fugl fara til móts við hana og taka Austfirðingana. Héðan af Reyðarfirði fóru átta í þessa för og allmargir frá öðrum hér- uðum. Mun Hekla halda síðan beina leið til Akureyrar. Mynd þcssi var tckin af íslenzka skógræktarfólkinu, sem fór t»l Noregs, um borð í Brand áður en það lagði frá bryggju í Reykjavík á föstudagskvöldið. V., rétt Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Skrifstofurstuðningsm. jSnjór á jörðu og mikil næturfrosl séra Bjarna lónssonar ! enn um norðurhluta landsins Þessar skrifstofur annast undirbúning og fyrir- greiðslu í Reykjavík fyrir stuðningsmenn séra Bjarna Jónsson, vígslubiskup við forseakjörið. I Almenn skrifstofa í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, sími: 6784. Opið 10—12 og 13—22. Skrifstofa Framsóknarflókksins, Edduhúsinu, Lind- argötu 9A. Símar: 6066, 5564. Opin 10—12 og 13—19. Skrifistofa Sjálfstæðisflokksins. Sími 71ÖÖ. Opin 10—12 og 13—19. Stuðningsmenn séra Bjarna eru beðnir að hafa sam band við þessar skrifstofur. Kom helm úr vetrar- langri Afríkuför i gær 'jBændur eiga í miklum erliðleikum með | lamMé og allur gróður visnar i hörkunum l' Ilvítasunnuhretið mikla, sem gekk yfir mikinn hluts. = landsins og var harðast á Norðurlaiidi, varð ekki svo skamn | vinnt sem menn vonuðu. Síðustu dagana hefir verið vetrar- Eins og fyrr hcfir verið frá \ veður um allan norourhluta landsins, snjóað fiestar nætui svo að snjó festi ofan að sjó og grimmdarfrost verið ua ! nætur. í gær virtíst helzt byrjað að svifa til og veður aí ; mildasí, en þé voru hríðarél víða fram eftir degi. Fímmta þing S. U. F. Meðal farþega, sem stigu út úr Gullíaxa, er vélin kom frá Bretlandi í gærkvöldi var ung stúlka sem nú er komin heim úr ferð til Suð- urálfu. Er það Ragnheiður Fríða Ólafsdóttir, sem fór í boði bandarískra ríkishjóna og var hjá þeim víð'svegar í Afríku í allan vetur. Myndu margir íslendingar hafa viljað vera í spor- um þessarar gcðþekku ungu stúlku, sem not- ið hefir vetrarins suður í ævintýraálfunni og kemur nú heim í vorið, þegar fyrstu sóleyjarnar eru að heilsa sumrinu í Kringlumýrinni. Biaðamaður frá Tímanum átti tal við Ragnheiði, þegar hún kom í gærkvöldi og var hún í sólskinsskapi í faðmi foreldra og skólasystra, eins og gefur að skilja við heim- komuna. Hún sagði að ferðalagið hefði í einu orði sagt verið dásamlegt. Hin bandarísku hjón hefðu borið sig á hönd um og gert allt, sem í mann legu valdi stóð til að ferðin yrði sem eftirminnilegust og lærdómsríkust. Á heimleiðinni frá Kenya var komið við í Kairo og dvalið þar viku og einnig í ! skýrt verður fimmta þing •: ! S.LT.F. haldið í Reykjavik '14.1 I ! —17. júní n.k. Þeir menn, er | H enn hafa ekki tilkynnt þátt- i I töku, þurfa að gera það hið i j I fyrsía. ! | Frétaritarar blaðsins um j verst viðfangs. Allmikill snjó • ! Þingið mun hef jast að f; gervallt Nörður- og Anstur- j cr þar á Iáglendi. I morgnt hins 14. júní, og ] j land hafa ahír sömu sögu að j Skaðarnir hafa ekki veriö stó | þurfa fullirúar utan af landi f jsegjá um geysiléga erfiðléika felldir hér um slóðir, sagð | j^að vera komnir ti! bæj' | j bænda við lambfénað, hætt- j fréttarltari blaðsins á’ Kópa una á skemrndum í görðum,! skeri, en nokkur lambadauði yisnuðum gróðri, sem kom- Mikil frost hverja nótt, föl t inh var fyrir áhlaupið og hið hverjum morgni, en tekið ac’ alvarlega útlit, ef svo heldur mestu upp á daginn. Reynt e: lengi fram. Hætt er og við: ag hafa féð úti þar sem skjói miklu kali í túnum og margs;gott er> en hætt er við að ærnar konar öðru tjöni. Er þetta; geidist og kyrkingur hlaupi eitthvert hið versta vor, menn muna eftir að fénaðurj . _ „ ... .. i Suður-Ingey.iarsyslu er snjor er kommn a græn gros. . ... _ .1 . a jorð allt mður í lagsveitn ! arins. i Stjórn S.U.F. beinir þeím ! ! (iimæíum til allra þeirra, er \ ! þurfa á því að halda, að þeim l ! verði útvegað húsuæði í bæn ! ! ttm um þingtímann, að þeir ! ! láti þess getið um íeið og j I þátítaka þeúra verður tií- Aþenu, Róm, Genf og París I kynní. | með hóflegri viðdvöl til að I ^ess er vænzt, að menn úr ; sjá það markverðasta á ! fem fIestl'm llreijl1um lands; í hverjum stað. j!ms “ey "omr þM v.u a Fréttaritari Timans á , ) = rnæta a þmgi þessu, sem ekki = x Einna kaidast var þar 1 fyrri Siðasti áfanginn á heim- | er vafi að verður hið lang- | 1 í ^ I nótt. Sauðburði er í þann veg leiðmni var London, en þaö- = fjölmennasta, er ungir fram- = Par nelm á * stig um ■ 11l-k„ har oe. eje.a Ufpnr an fór Ragnheiður, til Prest i sóknarmenn hafa haldið. f nætur, gránaö ofan að sjó j nn aojjuk^par^ og æiga Dænc; ... ......., alltaí öðru hverju, en snjór ur Hekla keraur með Geysi og aðra Noregsfara í dag vík og tók þar Gullfaxa á heimleið. Yfirleitt voru allar ferðir farnar í flugvélum. Ragnheiður sá margt og mikið í þessari löngu og við- burðarríku ferð allt frá villi dýrum Afríku í heimkynn- um þeigra til rústa fornra menningarhalla á Aþenu- hæðum. Þessi unga íslenzka stúlka hefir á einum vetri hlotið þá menntun og víð- ( sýni, sem aðeins fæst með ferffum úin framandi lönd, og Tíminn óskar henni til hamingju við heimkcmuna til gamla landsins, þvi livergi eru fjallin þó eins blá og við íslenzku sundin og ekkert mál er jafn hljóm fagurt og íslenzkan ekki sízt fyrir þann sem kominn er heim úr Iangri ferð um I fjarlægar slóðir. tgur kúíunni 14,51 m. i miklum erfiðleikum met lambærnar í húsum. Sums staðar íer að verða mjög knappv ÍDálítill lambadauöi hefir ver um hey’ ef ekki batnar hið bráí ið og oíurlítiö borið á blóðsótt i lömbum', en annars er lamba j sem kom í aöaláhlaupinu er j ao mestu fárinn af láglendi.! asta. Úr Eyjafirði, Skagafirði ot Húnavatnssýslum er viðast svij Frá fréttaritara Tímans' á ísafirði. Frjálsíþróttamót var háð t hór í fyrradag og kastaði Guð- | ranndíir Hermannsson kúl-; unni þar 14,51 metra, cg er það bezti árangur hér á landi á þessu vori. Aðrir beztu ár- 1 ansrar voru þeir, að Albert Sanclers stökk 1,70 í hástökki og Aiuert Ingibjartsson kast- j aði spjóti 54,10 metra, sem er Vestfjarðamet. Veður er allt- i af mjög kalt, frost á nóttum og snjóhraglandi. dauðinn mixini en við mátti búast. Fé er hýst en beitt á'aða sögu að segja. Mikil nætur tún á daginn. S frost, miklir erfiðleikar með f( og nokkur lambadauði. Snjó hei: Lömbin frosin niffur. ir þar viðast tekið úr lágsveit Einna mestar hafa þó frost-! um, en mikill snjór til heiða. hörkurnar undanfarna daga! Á Vestfjörðum hafa og veric verið á Hólsf jöllum. Fréttarit- j miklir kuldar, þótt snjór sé þa:1 ari blaffsins þar sagffi, að frost minni. Næturfrost hafa og ver iff hefði verið' 5—6 stig undan- famar nætu'r. Lambamissiir var nokkur, íé fennti, og Iömb fundust frosin niður og dauff. Iíiíffarveðut' hefir veirið þar flesta udanfama daga og erfiffleikar miklir. Bændur hafa þó yfirleitt nóg hey en þrengslin í fjárhúsum einjxa ið hér sunnanlands, og í fyrn- nótt gránaði í fjöllum sum:; staðar þar. Brugðust veðurskeytin? Ýmsir fréttaritarar blaðsin.: norðan lands hafa bent blaðim. á það, að bændur telji sig haít, verið ilia svikna af veðurskeyi unum daginn, sem stórhríðu skall á: Kvöldið áður var ýíir leitt spáð rigningu eða slydch og engu aftakaveðri, en um nót ina gerði sem fyrr. segir grimmt. arstórhrið eins og verst verður i . þorra með mikilli snjókomu op frosti. Voru bændur því óviö búnir og smöluðu ekki fé sirm í hús um kvöldið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.