Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 5
^ Íslandsmeistarar í bridge 1963, talið frá vinstri: Hallur Símonarson, Símon Símonarson, Eggert Benónýsson, Þórir Sigurðsson, Þorgeir Sigurðsson og Stefán Guðjohnsen. Allir þessir menn hafa orðið íslandsmeistarar áður. (Ljósm.: TÍMINN—GE) m Sveit Þóris sigurvegari — í íslandsmótinu í bridge — Hjalti og Ásmundur sígruöu í tvmenningskeppninni. ALF-Reykjavík, 17. apríl íslandsmótið í bridge var að venju háð í Reykjavík um páskana. Keppt var í tveimur flokkum, landsliðs- og meist- araflokki. íslandsmeistari varð sveit Þóris Sigurðssonar, FRIÐRIK ÓLAFSSON skrifar um skák: LÍTIÐ FRUMKVÆÐITILVINNINGS 'AÐ UNDANFÖRNU hafa birzt hér í þættinum þrjár fyrstu skák- ir einvígisins og var staðan að þeim loknum 2:1 Botvinnik í hag. í þættinum í dag verða birtar 4. og 5. skákin, en í þeirri fimmtu tókst Petrosjan að rétta sinn hlut, eins og kunnugt er. 4. SKÁKIN. Botvinnik náði í upphafi betri stöðu, en Petrosjan varðist af mik- illi hörku og tókst smám saman að rétta úr kútnum. Er leiknir höfðu verið 22 leikir var staðan orðin- nokkuð jöfn og bauð Bot- vinnik jafntefli skömmu seinna, er hann sá, að staðan hafði ekki upp á mikla möguleika ag bjóða. Tók Petrosjan boðinu fegins hendi. Hvítt: Botvúnnik. Svart: Petrosian. Enski lcikurinn. 1. c4, c5. 2. Rc3, Rc6. 3. Rf3, g6. (Petrosjan hyggst „negla niður“ d4 reitinn, eri Botvinnik hindrar þ; með næstu leikjum sínum). 4. e3, Rf6.' (í skákinni Friðrik-Ghitescu, Mari- an ke Lazne 1961 lék svartur hér 4 Bg7 og náði hvítur yfirburða slöðu eftir 5. d4, d6. 6. Be2, Rh6? 7. d5, Re5. 8. Rxe5, dxe5. 9. e4, f6. 10 a3, Rf7. 11. b4). 5. d4, cxd4. 6. exd4, d5. 7. cxd5, Rxd5. 8. Db3! (Sterkur leikur, sem setur svarti erfi? vandamál ag glíma við). ö. —, Rxc3. (Svartur virgist ekki eiga annan ieik betr! og hlýtur maður þvi að álykta, að taflmenn.'ku hans í by : minni sé eitthvað ábótavant Sí sv d-peðsinr ’ ega er framrás full djarfleg). Bc4! — úl millileikur, sem veitir hvíti kvæðið. Svarti riddarinn fær ‘kki forðað sér til e4, vegna 10 3xf7ý. Kd7. 11. De6t ásamt 12. Dxl4), " —, e6. 10. bxc3, Bg7. :kur hefur þær afleiðing- •’*tur glatar hrókunarrétti s n það kemur ekki svo n sök, þar eð svarti kóng ur .emst fljótlega í skjól á g7 (Sn fr - nv (b s Til greina kom hér líka 10. —, Ra5. 11. Da4f, Bd7. 12. Bb5, Rc6). 11. Ba3, Bf8. 12. Bcl, — (Botvinnik vill sýnilega ganga úr skugga um, hvort hann eigi ekki völ á betri leik en Bxf8. Hann kemst fljótlega ag raun um, að svo er ekki). 12. —, Bg7. 13. Bb5, Bd7. (Svartur gat að sjálfsögðu hróker- að hér, en hann vill ógjarnan taka I á sig stakt peð á c6). 14. Ba3, Bf8. 15. Bxf8, Kxf8. 16. o-o, Kg7. 17. Be2, b6. 18. c4 — (Sveigjanleiki hvítu miðborðspeð- anna tryggir frumkvæði hvíts. í þriðju skákinni fékk Botvinnik upp þessa sömu peðastöðu, en þá taldist hún veikleiki, þar eð drottn ingarkaup höfðu átt sér stað). 18. —, Df6. 19. De3, Hhe8. (Með nákvæmri taflmennsku hefur Petrosjan tekizt að bægja frá öll- um hættum og nú hótar hann að . losa um sig meg 20. —, e5. Hvítur • verður að koma í vag fyrir þetta). 20. Re5, Had8. (Eftir 20. —, Rxeð. 21. dxe5, De7. 22. Hfdl, — næði hvítur fótfestu á d6-reitnum). 21. Hadl, De7. 22. c5, — (Þessi leikur leiðir til einföLdunar , stöðunnar, en Botvinnik virðist gera sig ánægðan með jafntefli á þessu stigi málsins. Hann gat hald- ig spennunni í stöðunni með því að leika 22. f4). 22. —, Rxe5. 23. Dxe5t, Df6. 24. cxb6, axb6. (Hér sömdu keppendur um jafn- tefli enda orð'ið friðvænlegt um að litast. 5. SKÁKIN. í eftirfarandi skák sýnir Petro- -jan okkur. hvernig á að fara að því að færa sér smávægilega jp næstum ósýnilega yfirburði í nyt Handbragð snillingsins leynir sér ekki og eftir að hafa skoðag skák ina. dvlst víst engum. að Petrosjan stendur flestum framar á þes«n sviði. Hvítt' Þetrosinn Svart 'QH? t? 1. c4 ° d* d5. 4. Rf3, Bg7. 5. e3, — (Botvinnik beitir oft Grunfelds- vörn og Petrosjan hefur efalaust búið sig undir það fyrir einvígið, að þurfa að tefla gegn henni. Þessi rólyndislegi leikur er sennilega liður i vel undirbúinni hernaðar- áætlun). 5. —, o-o. 6. De2, — (Fram að þessu hefur skákin teflzt eihs Óg 4; skákin í nýafstöðnu ein- vígi þeirra Iílga og Friðriks. Ingi lék hér 6. Db3). 6. —, dxc4. (Algengast er hér 6. —, e6, eins og Botvinnik veit mætavel, því að hann hefur oft beitt þeim leik sjálfur. Sjálfsagt hefur Petrosjan líka átt von á þessum leik og því velur Botvinnik annað framhald til að koma í veg fyrir, að Petro- sjan hafi gagn af „heimabruggi” sínu). 7. Bxc4, c5. (Hér kemur einnig sterklega til greina 7. —, Rfd7. 8. o-o, Rb6, en slík tilfærsla á riddaranum yfir á drottningarvænginn á sér oft stað í öðrúm keímlikum afbrigðum Griinf eldsvarnarinnar). 8. d5, e6. (Með eftirfarandi uppskiptum tek ur Botvinnik á sig stakt peð á e6 og er það eina hagræðið, sem Framh á bls. 15. en auk hans voru í sveitinni Eggert Benónýsson, Hallur Símonarson, Símon Símonar- son, Stefán Guðjohnsen og Þor geir Sigurðsson. Úrslit í landsliðsflokki urðu þessi: 1. Þórir 944—619 + 325 26 2. Einar 628—551 + 77 21 3. Agnar 751—660 + 91 20 4. Ólafur 621—783 -t- 162 11 5. Jón 618—755 -t- 137 8 6" Laufey 626—820 -f- 194 4 Tvær neðstu sveitirnar féllu nig ur í meistaraflokk, en þeirra sæti taka tvær efstu sveitimar í meist- araflokki, sveit Jóhanns Jónssonar Reykjavík, með 14 stig og sveit Mikaels Jónssonar, Akureyri með 8 stig. í tvímenningskeppni íslandsmóts ins báru sigur úr býtum Ásmund- ur Pálsson og Hjalti Elíasson. — Næstir urðu Lárus Karlsson og Stefán Guðjohnsen og í þriðja sæt inu voru Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson, en þessir sex menn munu spila fyrir íslands hönd á Evrópumeistaramótinu i Baden-Baden í sumar. í meistara- flokki sigruðu Hilmar Guðmunds- ron og Jakob Bjarnason. R FJORUM STIGUM FYR- OFAN NÆSTA FÉLAE Síðustu leikirnir í ístands- mótinu í körfuknattleik fóru fram s.l. þriðjudagskvöld og léku þá í meistaraflokki KR og stúdentar og ÍR og KFR. Hvorugur þessara leikja hafði úrslitaáhrif varðandi efsta sætið í mótinu en ÍR hafði fyrir löngu tryggt sér íslands- meistaratitilinn. Hins vegar skutu KR-ingar KFR aftur fyrir sig og hrepptu þriðja sætig í mótinu með því að sigra stúdenta með miklum yfirburðum 75:35, — að vísu með sama stiga fjölda og KFR, en miklu hagstæð- ari stigatölu. — ÍR sigraði svo KFR með 108 stigum gegn 44 — eða 64 stiga mun — sem gefm: til kynna gífurlega yfirburði. Þrátt fyrir að KR léki mest all an tímann án Einars Bolla=onar - en hanr neri sig illa i byrjur leiksins nqg- íiðíg aér oft afar skemmtilega upp gegn stúdentum — en KR vakti mesta athygli á Körfu- knattieiksmótinu. og áttu þeir Guttormur Ólafsson, Kristinn Stefánsson og Gunnar Gunnarsson — sem lék gó.ðan varnarleik — mestan þáttinn í því. Yfirburðirnir voru miklir frá byrjun og hafði KR yfir í hálfleik 31:15. í síðari hálfleiknum var um algjöran einstefnuakstur ag ræða — lokatölur urðu 75:35. Stigin fyrir KR skoruðu Krist- ínn 21; Guttormur 18; Gunnar 14; Einar 12; Kristján 6 og Baldvin 4 i Stigin fyrir stúdenta skoruðu Viðar 10; Jón og Edgar 8 hvor; Hrafn 4; Sigurgeir 3 og Páll 2. j Sömu sögu var að segja um leik ÍR og KFR — leiknum er stillt upp sem úrslitaleik! — Yfirburðir ÍR voru gífurlegir. í hálfleik hafði ÍR yfir 45:22. en þegar yfir lauk var munurinn 64 =tig. 108:43 — Hjá ÍR sýndu bæði Hallsrímur og Guðmundur Þorstemsson stórkost legan leik — þeir hreinlega léku I sér að KFR-ingum og sýndu af- burða tækni og skoruðu flest stig in fyrir ÍR. Lpkastaðan í mótinu varð þessi: ÍR .8 8 0 0 633:354 16 Ármann 8 6 2 0 471:436 12 KR 8 3 5 0 508:464 6 KFR 8 3 5 0 455:578 6 ÍS 8080 281:516 0 Það er athyglisvert hvað yfir- burðir ÍR eru miklir í mótinu, en annars er óhætt ag fullyrða, að ckkert lið hafi vakið eins mikla athygli í mótinu og hið unga lið KR, sem hreppir þriðja sætið. — Það verður vissulega gaman að fylgjast með framgangi liðsins á næstu árum. Það er kannski full djúpt í árinni tekið, að segja að meg tilkomu ’KR sé nýtt stórveldi fætt. en samt sem áður hefur mað ui það á tiFfinnmgunni. að það sé ekki langt undan. —alf. TÍMINN. miðvikudaeinn 17.' anríl 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.