Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						ALÞYÐUBLAÐ5Q
Föstudagur, 28. mará 1&47.
JU|><|2tablaMt
Útgefandi: AlþýSuflokkurlBii
Rltstjóri: Stefán Fjetursson.
Símar:
Ritstjóra: símar 4901, 4902.
Afgreiðsla og anglýsingar:
4900 og 490S.
Affsetnr
f Aíþýffuhúsinu við Hverf-
Isgötu.
Verð i lausasölu: 50 aurar.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Frentað í Félagsprentsm.
¦ ¦...'
Örfggi í löffiML
-HIN TÍÐU FLUGSLYS,
sém orðið hafa erlendis að
undanfömu, gefa tilefni til
mikilla umræðna um öryggið
í loftinu, og fer það mjög að
vonum. Hér á tlandi hafa flug
samgöngurnar til þessa ekki
verið eins veigamikill þátt-
ur í samgöngumálunum og
víða erlendis, en á skömmum
tíma hafa þær aukizt að mikl
um mun, og er nú sýnt, að
þær hljóti að eiga sér mikla
framtíð hér sem annars stað-
ar. Einnig hér er því tíma-
bært, að öryggið í loftinu sé
tekið til gaumgæfilegrar at-
hugunar.
Nú fyirír skömmu hefur
orðið hér á landi hryggilegt
flugslys, sem öllum er í
fersku minni. Ólíklegt er, að
nokkru sinni verði úr því
skorið á óyggjandi hátt, hver
var orsök slyssins, en leggja
ber alla áherzlu á, að málið
verði rannsakað sem gaum-
gæfilegast, ef unnt mætti
yerða að leiða hið rétta í ljós.
Og flugslysið við Búðardal
hlýtur að hafa þau áhrif, að
örygginu í loftinu verði
meiri gaumur gefinn en ver-
áð hefur til þessa hér á landi
og þau mál tekin föstum tök-
um af þeim aðilum, sem um
þau eiga að fjalla.
Hér sem annars staðar er
¦tiyggt með löggjöf áð fram
fari nákvæm skoðun á skip-
xim og haft sé náíð eftirlit með
siglingum. Er lögð mikil á-
herzla á að endurbæta" þessa
.löggjöf með stuttu millibili
til þéss að tryggja það, að
2iún svari jafnan sem bezt
kröfum tímans. Liggur í aug-
um uppi, að svipaðar ráðstaf-
anir verði að gera varðandi
flugför og flugsamgöngur, en
á því hefur verið misbrestur,
og ber löggjafanum tvímæla-
laust skylda til að koma þeim
málum í viðunandi horf hið
fyrsta. Er í þessum efnum
að mörgu að hyggja ekki síð-
ur en varðandi skip og sigling
ar, og þyí **iá ekki gleyma,
að flugferðírnar eru nú orðn-
ar svo snar þattur í samgöngu
málum okkar, að ekki ber
síður að fylgjast vel með
þeim en siglingunum.
ífi
Heyrzt hafa raddir um það,
að fólk múni. hliðra sér hjá
því að ferðast loftleiðis vegna
ótta við flugslys. Reyndin
Jhefur þó veritS/a'llt önnur, því
Uppgötvun í flugferð. — Ævintýri. — Boðsgest-
ur góðra gestgjafa. — Heimsókn til Hannesar
Stokkhólms. — Hótel, sem á að rífa niður. —
Skyldleiki lands og manns.
Ég VISSI það að flug breyt-
ir öllu um ferffalög okkar, en
að breytingin væri svo stórfeng
leg, sém raun er á, varð mér
ekki ljóst fyrr en ég flaug frá
Keflavíkurvellinum til Kastrup
og þaðan til Bromma í síðustu
viku. Það var ævintýri, sein ég
gat .varla áttað mig á. Ég: haf ði
farið nokkrum sinnumsi; milli
landa á skipum, "Velklit uin borð
í 4—6 sólarhringa, legið og.só'fið
eða gjápt á sjó og samférða-
menn — og hálfleiðst. Það tók
venjulegá 10—12 daga áð fara
á milli. Nú lögðum við af stað
kl. 3,30 frá flugvellinum, ég
settist í sæti mitt, fékk þang-
að mat og drykk, hallaði mér
út af, sofnaði og vaknaði — og
allt í einu eftir um 7 stunda
flug, var ég kominn til Kaup-
mannahafnar.
FÉLAGI MINN frá Social-
Demokraten beið mín á flug-
stöðinni og ég sagði eitthvað á
þessa leið við hann. Hann hafði
ek'ki flogið og kvaðst líkast til
ekki skilja það þó að hann
vissi það. Svo flugum við aftur
af stað og eftir hálfan annan
tíma vorum við komnir til
Stokkhólms, gegnum tollvarða-
fylkingu og peninganjósnara,
þutum eftir strætunum í bifreið
og háttuðum niður í mjúk rúm,
sofnuðum í 2—3 tíma og fór-
um svo að skoða bæjinn. Þetta
var meira en ótrúlegt, en svona
er að fljúga og ég er sannfærð-
ur um að kynslóðin, sem nú lif-
ir, gerir sér enn ekki fulla grein
fyrir því, hve stórkostlega flug-
ið er þýðingarmikið fyrir hið
afskekta land okkar.
SVO FLUGUM VIÐ heim á
leið, vorum komnir tíl Osló eft-
ir hálfan annan tíma, stóðum
þar við skamma stund, sigldum
svo yfir hvítum skýjum, gegn-
um svarta bylji og gráa þoku,
víkurflugvelliriúm stendur vel í
stöðu sinni. Það vakir yfir far-
þegum eins og bezt verður á
kosið, sér um öll þægindi þeirra
eins og góð og dygðug húsmóð-
ir. Við blaðamennirnir vorum
að vísu ekki venjulegir farþeg-
ar, heldur boðsgertir, en ekkert
var gert upp á "milli farþega á
leiðunum. dfih'í Stokkhólmi var
okkáir" gætt,~ ífe'ynt að komast að
óskum okkar ög þegar við höfð
um látið þær í ljós var tafar-
laust unnið að því að uppfylla
þær. Getum við aldrei þakkað
nógsamlega leiðsögumanni okk-
ar Mr. Hipple alla hjálp hans
og umhyg'gju. Skil ég vel að
Ameríkumenn vinni sér hylli
og vináttu ef þeir eiga mörg-
um mönnum á að skipa sem hon
um. Og ekki var Mr. Vright,
forstöðumaður upplýsingadeild-
ar félagsins, sem hefur miðstöð
sína í London, en -kom til
Stokkhólms tveimur dögum
áður en við fórum, síðri. Hann
var með okkur næstum allar
stundir þessa tvo daga og ók
okkur á flugvöllinn á síðustu
stundu og kvaddi okkur þar.
Hygg ég að við íslendingar get
um verið ánægðir með það að
þetta flugfélag hefur fengið um
ráð yfir þessari merkilegu sam-
gönguleið okkar.
ÞETTA VILDI ÉG sagt hafa
af tilefni farar minnar nú til
Stokkhólms, en ég þarf líka að
sjálfsögðu að segja ýmislegt
fleira, því vitanlega heimsótti
ég hin ýmsu horn Stokkhólms-
borgar og mun ég drepa á þau
síðar. Ég heimsótti líka Hann-
esinn þeirra Svíanna Nordens
Karlsson og rabbaði við hann
um starf okkar, nöldurkúnstina.
Hann er miklu plóitískari en ég
og sumir segja að stundum
drjúpi eitur úr penna hans, en
hvað sem um það er, þá er hann
¦ K.II1I.EHX..I.IE
Sýnfiig ídag
'föstudag kl. 20.
'ærinn
eftir THORNTON WILDER.        =
Æðgöngumiðasala í Iðnó frá 'kl. 2 í dag.:
Tekið á móti pöntunum í síma 3191 \
kl.'l til'2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. :
r
Á mojgunr laugard., opna ég öodirrifaður
lalarailofy
á Mánagölu 18
(á horna Gunna'rsbrautar og Mánagötu).
Áherzla lögð á vandaða vinnu og hreinlæti.
Virðingarfyllstt.
Helgi Jóhaonsson,
hárskeri.
Annar hluti fyrírframgreiðslu upp í útsvör
til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1947, fellur í
gjalddaga 1. apríl.
Þá ber gjaldendum að greiða sem svarar
12% af útsvarsuQphæð þeirra árið 1946, en
þeim, sem ekki háfa greitt fyrsta hluta fyrir-
framgreiðslunnar, ber að greiða 25% af útsvar-
inu 1946.
Greiðið áfallna útsvarshluta, bæði fyrir
sjálfa yður og launþega yðar, nú þegar, og í
síðasta lagi fyrir páskahátíðina.
Borgarritarinn.
dómlega fegurð sólaruppkom-
unnar- um klukkan 4.30 gull-
brydduð skýin ~ og lentum í
Keflavík, Ekki var þetta minna
ævintýri. Ég borðaði kvöldverð
á heimili í Stokkhólmi og kom
heim til mín áður en konan var
búin að hita morgunkaffið.
AMERÍSKA   FLUGFÉLAG-
IÐ, sem hefur tekið við Kefla-
yfir endalaust haf, sáum guð-  skemmtilegur heim að sækja og
hefur náð stíl, sem Svíar dá.
BLAÐAMENNIRNIR FRÁ
SVÍÞJÓÖ og Noregi, sem hér
voru, komi til Stokkhólms nokkr
um stundum áður en við fórum
þaðan. Þeir voru allir' mjög
hrifnir af komunni hingað, en
Norðmenn, sem ég talaði við
voru ekki hrífnir af hótelinu
sení þeir gistu á, Hótel Winston.
að eftirspurn eftir flugferð-
um hefur sízt farið minnk-
ahdi'. Slíkt væri líka svipað
því að fólk hætti að ferðast
sjóleiois vegna þess, að skip
verði fyrir áföllum eða farist.
Sé slíkur ótti fyrir hendi,
verður t honum aðeins eytt
með bættu eftirliti og auknu
öryggi. Flugslys munu Mut-
fallslega fátíðari en sjóslys,
þótt meira beri á fréttum.af
flugslysum en því, þptt skipi
hlekkist á einhvers staðar á
hafi úti eða meðfram strönd
um landsins.
Það er full ástæða til þess
að ætla, að íslendingar muni
í framtíðinni leggja fyrir sig
jöfnum höndum ferðalög um
loft og lög, og þess vegna er
það mjög þýðingarmikið, að
eftirlit.með flugförum og skip
um sé á líka lund. og sama á-
herzla lögð á öryggið í loft-
inu og öryggið á sjónum. í
þeim efnum verður að gera
strangar kröfur og tryggja,
að þeim sé framfylgt.
Þeir sögðu að það væri sú ógeðs
Legasta vistarvera, sem þeir
hefðu nokkru sinni fyrir hitt og
bættu því við, að ef þeir hefðu
vitað áður en þeir fóru, að þeir
ættu að gista á slíkum stað, þá
hefðu þeir aldrei farið hingað.
Það lak inn á þá í rúmunum og
þeir voru blautir. Allt var eftir
þéssu. Ég held að betra sé að
hafa ekkert hótel en svona hótel
og þess verður að krefjast að það
sé lagt niður tafarlaust.
NÆSTUM ÞVÍ Hlö sama er
hægt að segja með aðbúð að
farþegum á sjálfum flugvellin-
um suður frá. Stundum þurfa
farþegar að bíða heila nótt á
flugstöðinni og þar er í raun og
veru ekki verandi. Þar er kalt
og óvistlegt, engin þægindi og
yfirleitt ekki neitt til að dvelja
fyrir fólki, Þetta hefur forstöðu
mönnum ameríska flúgfélagsins
nú verið bent á, og vonandi verð
ur shúið sér að því í samvinnu
við okkur að kippa þessu í lag.
Liggur það og fyrst og fremst í
okkar skyldu að gera þetta hið
bráðasta. Við yerðum að gera
okkur ljóst að Keflavíkurflug-
völlurinn er orðin mjög fjöl-
farin samgöngumíðstöð, svo fjöl
farin, að líkur eru til að all-
mikill fjárhagslegur gróði geti
orðið á fluginu. Okkur ber því
að búa hana þannig úr gárði í
samvinnu við flugféiagiS að öll-
um sé til sóma.
. Ég ÞAKKA BRÉFIN, sem ég
hef fengið meðan ég var í buítú.
Ég frétti til Stokkhólms um fár-
virði hér, og varð mér strax
ljóst að það hefði ekki komið
hefði ég verið heima. N.ú er ég
aftur kominn og þá batha veður'
strax, enda mun ég ekkert fara
að sinni því að alltaf leiðist
mér þegar ég er búinn að vera
nokkra daga burtu af landinu.
Og alltaf sanhfærist ég betur og
betur um það, að hvergi er eins
gott að vera og liér. Þó að strönd
in sé hrjóstrúg sem mætir manni
þegar flogið er úr gullskýjum
sólaruppkomunnar inn yfir land
ið, þá finnur maður að hún er'
hluti af manni sjálfum, maður
sjálfur og að maður er ekki
heitt án hehnar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8