Morgunblaðið - 03.05.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.05.1947, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 ASal-skemtifundur K,R. verður haldinn n.k. sunnii dag 4. maí kl, 8,30 í Sjálf stæðishúsinu. Til skemtunar verSur: Ræða, minni KR. Hr. blaðafull- trúi Bjarni Guðmundsson. Gamanvísur um KR-inga o.fl. Hr. Lárus Ingólfsson leikari. Einsöngur hr. Guðmundur Jóns- , son barytonsöngvari. Sjónhverfingar og búktal, hr. Balduf'Georgs. Formaður K.R. minnist fyrsta formanns K.R. (Þorsteinn Jónsson 60 ára). Mikill og fjörugur dans. Fundurinn er fyrir K.R.-inga og ■ gesti þeirra. -— IComið stundvíslega, þvi borð verða ekki tekin frá Stjórn K.R. Knatspyrnudómaraf jelag Reyk ja- víkur heldur aðalfund mánudaginn 5. maí kl. 10,15 e.h. í V. R. Stjórnin. FerSafjelag Islands ráð- gerir að fara skemtiför út á Reykjanes næstkomandi sunnudag, ef verður gott veður. Ekið um Grindavík lit á Reykjanesvita. Vitinn, hvera- svæðið og annað markvert á nesinu skoðað. Lagt af stað kl. 9 frá Austur velli. Farmiðar seldir til hádegis í dag hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. Farfuglar. Um helgina verður far- ið að Hvammi í Kjós og unnið þar að standsetn ingu skálans. Þátttaka tilkýnnist í síma 4762 kl. 10—12 í dag. Farið verður kl. 2 í dag og kl. 9 f.h. á sunnudag. Nefndin. FæSiskaupendafjelag Reykjavíkur Aðalfundur Fæðiskaupendafjelags Reykjavíkur verður haldinn í Bað- stofu Iðnaðarmanna, sunnudaginn 4. maí n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni: Lagt fram til umræðu leigutilboð bæjarins á húsnæði und- ir matsölu í Camp .Knox ósamt sölu skilmálum á óhöldum i viðkomandi húsnæði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. I O. G. T. Rarnastúkan Díana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 i.h. á Fri- kirkjuveg 11. Innsetning embœttismanna. Kosning fulltrúa á stórstúku og unglingaregluþing. Fjelagar 14 ára og eldri beðnir að fjölmenna. 'Tiæslumenn. Tilkynning SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS Landsmiðjuhúsinu. Tekur á móti gjöfum og áheit- um til Dvalarheimilis Sjó- manna. Minnist látinna vina með minningarspjöldum aldr- aðra sjómanna. Fást á skrifstof unni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30— 15,30. — Sími 1680. f>^*M^,S>3>®>,^<S><í>®>,®><^<S>®>,®^®M®>®,,®*$>« Vinna Hrein gerningar Tökum að okkur vorhreingerning- ar sem fyrr. Vanir menn. Sími 5271. Árni Jóhannesson. Hieingerningar Sími 6223 Sigurður Oddsson. Hreingerningar. Magnus GuSmundsson. . Sími 6290. Hreingerningar Sími 7526 Gummi og Baldur. 122. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B. S. R., símj 1720. ME^SUR Á MORGUN: Guðsþjónusta á Elliheimil- inu kl. 10 árd. — Sjera Sigur- björn Gíslason. Nesprestakall. Messað í Ka- pellu Háskólans kl. 2. — Sjera Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messað kl. 2. — Sjera Árni Sigurðsson. Laugarnesprestall. — Barna guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sjera Garðar Svavarsson. í kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2 (ferming). — Sjera Kristinn Stefánsson. Kálfatjörn. Messað kl. 2. — Safnaðarfundur eftir messu. — Sjera Garðar Svavarsson. Lágafellskirkja. Messað á morgun kl. 2. Sjera Hálfdán Helgason. Utskálaprestakall. Messa í Keflavík kl. 2. Sjera Eiríkur Brynjólfsson. Hallgrímssókn. Messa í Dóm kirkjunni kl. 11 f. h. Ferming. — Sjera Jakob Jónsson. Dómkirkjan. Kl. 2 e. h. — Ferming. •— Sjera Sigurjón Árnason. 55 ára var í gær, 2. maí, Einar M. Einarsson, fyrv. skip- her?>-. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Kirsten Larsen, sýslumanns í Vaagö í Færeyjum og Gunnar A. Ingimarsson (Brynjólfsson- ar, stórkaupmanns). Sjera Jón Thorarensen gefur brúðhjónin saman. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Elisa- bet Guðmundsdóttir, Urðarstíg 2 og_ Ólafur Jónsson, Skóla- vörðustíg 26A. Heimili brúð- hjónanna verður á Skólavörðu stíg 26A. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Sveini Víking frk. Helga Jó- hannsdóttir og Jónas Guð- mundsson, símrítari. Heimili ungu hjónanna verður á Reykja hlíð 8. Hjónaband. 28. apríl s.l. voru gefin saman í hjónaband ung- frú Elín Árnadóttir (kaupm. Sigfússonar í Vestmannaeyj- um) og Gunnar Stefánsson út- gerðarmanns Guðlaugssonar í V estmannaeyj um). Hjpnaband. Þriðjudaginn 6. maí verða gefin saman í Prag dr. Magnús Z. Sigurðssonar frá Veðramóti og ungfrú Nadezda Ruzickova. Þau munu fyrst um sinn dvelja á Hótel Alcron, Praha. Czechoslovakia. í fjjásögn af afmælishófi Leik fjelafs Akureyrar í miðviku- dagsblaðinu hafði nafn aðal- ræðumanns, Arna Björnssonar, kennara fallið niður. Þá hafði nafn Jóhanns Ögmundssonar misritast. Hann var sagður Guðmundsson. Á ríkisráðsfundi 1. maí, var Ólafi Einarssyni, lækni í Laug Kaup-Sala Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. — Forn- verslunin Grettisgötu 45. arási, veitt Hafnarfjarðar lækn ishjprað. Eggert Stefánsson, söngvari, er á.förum norður til Akureyr- ar, þar sem hann ætlar að halda kveðjuhljómleika sína til söng- listarinnar. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen ungfrú Jó- hanna Jónsdóttir, Óðinsgötu 28 og Ólafur Jónsson, Skeiðhá- holti á Skeiðum. Skipafrjettir: (Eimskip); — Brúarfoss er í Kaupm.höfn. Lagarfoss er í Rvík, fer til Ant werepn og þaðan til Kaupm.h. og Gautaborgar.-Selfoss fór frá Rvík í gærkv. vestur og norður. I^jallfoss fór frá Hull 1/5. til Rvíkur. Reykjafoss er á Grund arfirði, fer þaðan til Stykkis- hólms. Salmon Knot kom til Rvíkur 1/5. frá New York. True Knot fór frá Rvík 25/4. til New York. Becket Hitch fór frá New York 26/4. til Rvíkur. Anne fór frá Kaupm.h. 1/5. til Gautaborgar. Lublin er í Ólafs- vík, lestar frosinn fisk. Horsa kom til Leith 29/4. til Rvíkur. Björnfjell kom til Rvíkur 29/4. frá Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Syrpa um Atlantis. — Upplestur og tónleikar (dr. Áskell Löve o. fl.). 22,00, Frjettir. 22,05 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Ilug/ieilar þahhir scndi jeg öllum þeim, sem mirínt- ust mín me8 gj&fum og heillaóshum á fimtúgs afrhcéli $ mínu 29. þ.m. Gud blessi yhhur öll. Jóhannes Jóhannesson, Ránargötu 13. Tuliniusar mótið hefst á morgun TULINlUSAR-MÓTIÐ hefst á íþróttavellinum á morgun kl. 2 e.h. Fara þá fram tveir leik ir. Fyrst keppa KR og Fram, en síðan Valur og Víkingur. Þetta er í fimta sinn, sem Tuliníusar-mótið íer fram og ef til vill það síðasta. Svo var ákveðið í fyrstu, að mótið skyldi haldið fimm sinn um, og það fjelag, sem þá hefði unnið það oftast, fengi Tuliníusarbikarinn. Valur hef ir unnið tvisvar en KR og Fram einu sinni hvort fjelag. Ef annaðhvort þessara fljelaga vinnur nú, hafa engin endan- leg urslit fengist í keppninni. Hver leikur er 40 mínútur (2x20), en ef jafntefli verður má framlengja þrisvar um 10 minútur (2x5) í hvert sinn. Hrólfuí Benediktsson og Þórður Pjetursson dæma leik- ina, og ganga með þessum leikj um undir fyrsta flokks dómara próf. Linuverðir ganga undir Il.-flokks dómarapióf. Stórslúkuþing á Sigufirði ÞING Stórstúku íslands verð ur að þessu sinni haldið á Siglu firði. Hefst þingið þann 22. júni n.k. með guðsþjónustu í kirkjunni þar. I sambandi við þingið verður einnig unglinga regluþing. , Þetta er í fyrgta sinn sem Stórstúkuþing er háð á Siglu firði. —Uh»j> WW »ImáH Bilreiðaeigendur Hefi opnað smurstöð mína á ný í Camp Herskóla. Gjörið svo vel og reynið viðskiftin. Fljót afgreiðsla. J4. Ott. oóon Fjelag matvörukaupmanna. TiLKYNNIIMG Frá 1. mai til 1. október verður ekki hægt að taka á móti vörupöntunum á laugardögum, þar sem sölubúðir eru lokaðar kl. 12. á h. Það eru því vinsamleg tilmæli vor til bæjarbúa, að þeir geri pantanir sínar aðra daga vikunnar. Einnig vill fjelag matvörukaupmann^ minna á, að þeir viðskiftamenn, sem ennþá hafa mánaðarreiking ber að greiða reikninga sína fyrir 6. hvers mánaðar. Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík. Konan mín AUÐUR PÁLSDÓTTIR anda&ist 1. maí. Vegna vandamanna. Rafn Sigurvinsson. Konan mín ÉLlN GÍSLADÓTTIR anda'ðist 2. maí «ð heimili sínu, Miðtúni 36. Fyrir mína hönd og barnanna Jón Böðvarsson. Unnusta mín HELGA GUÐMUNDSDÖTTIR Ijest í Landsspítalanum miðvikudaginn 30. apríl. Indriði Jónsson. Þdð tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir mín MARGRJET JÓNÍNA HINRIKSDÖTTIIl frd Gljúfurárholti andaðist að heimili sínu Hring- braut 70, Reykjavík þann 2. þ.m. Fyrir mína hötul, systkina minna og annara vanda manna ' Guðm. Gissurarson. Faðir okkar SKARPHJEÐINN HINRIK ELÍASSON andaðist að heimili sínu, BrNunnastöðum, Vatns- leysuströnd, fimtudaginn 1. þ.m. Karítas Skarplijeðinsd. ,Bergþóra Skarphjeðinsd., Sigurjón Skarphjeðinsson Svanberg. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar. GUÐRÚNAR B. BREIÐFJÖRÐ. Guðmundur J. Breiðfjörð, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til ykkar allra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall og jarðarför okkar elskulega sonar INGÓLS SIGURÐSSONAR Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd unnustu og systkinp Pálína Ásgeirsdóttir, Sigurður Ásinundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.