Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur  20. des. 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
NOKKRAR BÆKUR A JÖIA
aðnum
Ferskefflnr og farmannaljóð
Jón S. Bergmann:
Ferskeytlur  ©g  far-
mannsljóð.
síðasta óðinn söng hann í
Klónni slaka jeg aldrei á
undan blaki og hrinu,
þótt mig hrakið hafi frá
hæsta takmarkinu.
banalegunni.
|   Þessi  ljóðabók  Jóns  Berg-! JeS er fremur fótasár,
Útg.: Guðrún Jónsdóttir mann, sem nú er nýkomin út, forna brekið brestur;
Bergmann. Rvík 1949.   j lætur ekki mikið yfir sjer — ^* hef samfleytt seytján ár
Prentsmiðjan Hólar h.f. - aðeins 160 bls.. Hafa þeir valið sofnað næturgestur.
ÞAÐ ER mikið talað um bóka- ljóðin til prentunar Björn  H,
flóðið nú fyrir jólin, og mætti Jónsson kennari, Sigurður Nor-
segja, að með hverri nýrri bók dal prófessor og Yngvi Jóhann-
væri verið að „bera i bakka- esson,  tengdasonur  skáldsins.
fullan  lækinn".  En um  ljóð- Og fer vel á þvi, að dóttir Jóns.
mæli  Jóns Bergmanns  gegnir . frú Guðrún, er útgefandinn.
öðru máli, því að þau grugga   Eins og nafnið bendir til, er
aldrei upp, jafnvel hinar lær- meginþáttur  bókarinnar  fer-
ustu  lindir  íslenskrar  ljóð- j skeytlur, enda lagði Jón sjer-
snilldar. Að þeim er því mikill staka rækt  við það ljóðform.
bókmenntafengur fremur en að Til ferskeytlunnar yrkir hann:
þeim sje ofaukið. Þar er ekki I
borið á borð neitt hljómlaust B*u skáldum arnfleygum
heiði, fá nýjan sleða og hlusta skólálífinu. í bókina er ætiao
á sögur gamla fólksins, eða þá  rum nöfnum og íæðingardögum
jað fá að fara í kaupstáðinn. En jskólasystkina, vísum og brög-
| til stórtíðinda telst þegar þrum'u ,um< minningum, einkunnum,
iveður  geisa,  þegar  stórhríðar  stundaskrám  og  myndum  úr
| skella á og fje fennir og þegar
góuharðindin reka hafísinn að
og rímsvikið rugl eins og stund- j æðri leiðir kunnar..
um á sjer stað, sem síðan er'En jeg vel mjer veginn um
reynt að telja fákænu fólki trú
um að sje skáldskapur — jafn-
vel bragsnilld.
;  Jón Bergmann  fekk  aldrei
f járstyrk úr ríkissjóði til þess,
að sitja við andlítið leirburðar-
skraf í kaffisölum eða verðlaun
fyrir að gera bragsnilli og ljóð-
mennt  íslands háðung.
Hver einasta hending í Fer-
skeytlum og farmannsljóðum
Jóns Bergmann er ekki aðeins
fáguð og meitluð, heldur án
undantekningar gallalaus. —
Hann hafði mikla ást á fögru
máli. Og stundum, þegar vel
lá á honum, var eins og orðin
endurspegluðu leiftrið, sem brá
fyrir í augunum. Og gaman
hafði hann af, þegar honum
var ljóst, að honum hafði tek-
ist að hitta naglann á höfuð-
ið. En óneitanlega gat stund-
um komið fyrir að sviðí undan
hendingunum.
Hann hafði næman skilning
á skáldskap og hagmælskan
var honum eins og meðfædd.
Ljóðdísin tilbað hann og hann
bar djúpa lotning fyrir henni.
Ástúð þeirra entist tíl æviloka
Jeg hef gengið grýtta slóð
glapinn lengi sýnum,
skal þó enginn harmahljóð
heyra í  strengjum mínum
Aflinn minn varð ekki stór,
oft mjer lá við strandi,
eftir hálfa öld jeg fór
öngulsár að landi.
Astin blind er lífsins lind,
— leiftur skyndivega, —
hún er mynd af sælu og synd,
samræmd yndislega.
landi og hvítabjörn kemur með -
honum. Af öllu þessu og mörgu
fleira, sem kemur fyrir í hinu
daglega lífi, má margt læra,
sem seinna kemur manni að
góðu gagni á lífsleiðinni.
Þetta hefir höfundurinn haft
i huga og eins að frásögnin sje
svo blátt áfram og auðskilin að
hvert barn hafi gaman að
henni. Hann hefir líka fylgt
þeim sið stóru spámannanna,
að láta vera stíganda í frá-
sögninni, svo að áhuginn fyrir
lestrinum aukist eftir því sem
lengra dregur.
veldi ferskeytlunnar.
Þegar skyggði þjóðarhag
þrældóms myrkrið svarta,
ferskeytlunhar ljetta lag
lagði yl í hjarta.
Meðan einhver yrkir brag
ög íslendingar skrifa,
Þetta gamla þjóðarlag —
það skal alltaf lifa.
Fyrsta stakan í  bókinni  er
svona:
Tíminn vinnitr aldrei á
elstu kynningunni.
Ellin finnur ylinn frá
æskuminningunni.
Verða   hjer  svo   gripnar
nokkrar fleiri af handahófi:
Margt af heimskra manna dóm
mjer var aldrei hlífið,
hef jeg þó með krepptum klóm
komist gegn um lífið.
Alla mundi undra að sjá
— eftir skilyrðunum. —¦
hvaða fjöldi að jeg á
enn af björtum vonum.
Veislan
á höfninni
skáldsagan, er hlaut fyrstu verðlaun á Norðurlanda-
samkeppninni 1947. Höfundurinn er Arne Skouen, ungur
Norðmaður. Eitt af fyrstu verkum hans var leikritið
„Barn sólarinnar", sem leikið var 114 sinnum í röð í
Oslo, og er slíkt einsdæmi í allri sögu norskra bókmennta.
Sagan gerist á norsku skipi suður í höfum. Þýðandi er
Brynjólfur Sveinsson. Verð bókarinnar er aðeins kr.
22.50 og kr. 32.50 ib.
Bókaútgáfan BS
Veginn greiðir vonin hlý,
viðkvæm eiðast meinin,
því að heiði himins í
hef.jeg leiðarsteininn.
Illa berðu fötin fín,
flestum hættulegur.
Það er milli manns og þín
meira en húsavegur.
Þegar sveitin sorgarljóð
syngur vini liðnum,
þá er eins og hrædýrshljóð
hlakki í kistusmiðnum.
Til Fjallkonunnar.
Jeg hef alltaf elskað þig
eins og guð á hæðum
Þú munt síðast sveipa mig
sumargrænum  klæðum.
Stökur til sjera Magnúsar
Helgasonar skólastjóra, enda
svona:
Þroskar greind og göfgar sál
— gull í bragarlínum, —
þetta afl, sem íslenskt mál
á í fórum sínum.
Eins og sjá má, er hjer á
fátt eitt drepið. En ráðlegast er
þeim, sem ljóðum og listum
unna, að eignast og lesa bók-
ina alla. Og trúað gæti jeg því,
áð þeim sem bækur velja til
jólagjafa, yrði ekki vanþakkað
fyrir Ferskeytlur og farmanns-
Ijóð Jóns Bergmann.
Bókin er í fallegu skinn-
bandi.
Sig.  Arngrímsson.
Skóladagar
ÞAÐ GERIST stundum, að
bækur eru gefnar út, áður en
efni þeirra hefur verið samið
að fullu. Hitt er fágætara, að
útgefendur og höfundar bóka
sjeu svo nærgætnir, að þeir ætli
kaupendum sjálfum að ráða efn
inu, sem bókinni er trúað fyr-
ir. Það á við um bókina Skóla-
dagar. Hún er gefin út af bóka-
útgáfunni B. S. á Akureyri.
Brynjólfur Sveinsson mennta-
skólakennari hefur sjeð um út-
gáfuna. Jón Ferdinandsson hef-
ur skreytt bókina fallegum
myndum og Helgi Elíasson
fræðslumálastjóri hefur skrifað
formála fyrir henni.
skólanum.
Minningar frá skólaárurn'
eiga uppruna á þeim aldri, er
mannskepnan er á marga lund
fær um að lifa og reyna meíj
dýrmætari hætti en á öðrum
æviskeiðum. Minningarnar eru
því og eiga að vera fjársjóður,..
er til má grípa i ýmislegurrí
kreppum síðar. Menn skrifa yf-
irleitt í bækur af þessu tagi
með næsta einlægu þeli, því
eru þær góðar heimildir, er fr!S
líður, um viðhorf og lífsstefna
þeirra, er skráðu þær. Bókiíi
Skóladagar er handhæg og geð-
þekk og hæfir vel markmici
sínu.
Nú fuma margir eftir hent-
ugum jólagjöfum handa ungl-
ingum og er þá gjarna leitsí
bóka. Þessar línur eru skrifað-
ar til þess að benda á það,-a\>
Skóladagar- eru.' bók, sem *vftt
fer á að gefa skólafólki í jola-
gjöf.
Broddi Jóhannesson.
Rjettarhöld yfir
Frökkum í Póllandít
VARSJÁ, 16. des.: — í dag hóf
ust rjettarhöld í máli fjögurr:,i
þeirra Frakka, sem fyrír
skömmu voru handteknir -4
Póllandi. Nokkur hluti rjettar
haldanna fór fram fyrir luktum
dyrum.
Frakkarnir  eru  sakaðir  um
að hafa starfað fyrir franskau
Þessi snyrtilega bók er ætluð njósnahring, sem fullyrt er áð
skólafólki, sem geyma vill álsendiráð Frakka í Varsjá haíi
góðum stað ýmsar minjar frá | staðið að. __Reuter.
Barnabók efSir
Eirík Sigyrðsson
EIRÍKUR SIGURÐSSON kenn
ari hefir sent frá sjer nýja
barnabók, „Bernskuleikar Álfs
á Borg". Er það framhald á bók
| inni, sem hann gaf út í fyrra og
hjet „Álfur í útilegu".
Þessar frásagnir gerast á ár-
unum  1910—1920.  Það  eru  í
rauninni 25 smásögur og segja
¦frá ýmsum  atvikum,  sem  eru
I í sjálfu sjer ekki veigamikil, en
verða að ævintýrum og stór-
viðburðum  hjá þeim  börnum,
sem alast upp í fásinni og eru
að byrja að átta sig á lífinu. j
Það eru til dæmis engin smá- '
ævintýri þar að fá að ganga
varpið, lenda í sjóhrakningum,'
fara í berjamó langt fram á
Víðfrœgasta leikspilið sem út hefur komið á ísfandi.
Óvenju fjölbreytt og spennandi.
Heildsölubirgðir
^/éibiöm  \Jlafd
áóon
Heildverslun
5
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12