Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 1
38. árgangur. 150. tbl. — Föstudagur 6. júlí 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Frants Hvass, sendiherra Dana í Vestur-Þýskalandi, afhenti ný lega TMeoðor Heuss forseta embættisskilríki sín. Myndin er tekin \#ð það tækifæri. WiSsicipti V-Berlínasr og V-Þýskalands rædd Rússar Nrefjas! rjettar, sem þeim ber ekki Iiinkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB BERLÍN, 5. júlí: — í dag áttu fulltrúar hernámsveldanna fjögurra með sjer fund í V-Berlín. Rætt var um viðskipti V-Berlínar og V- Þýskalands. Vinarþel ríkti á fundinum, segir í tilkynningu, sem géfin var út eftir hann. Þetta er í fyrsta sinni síðan 12.♦ júlí 1949, sem fulltrúar þessara aðila setjast á rökstóla til að fjalla um sámgönguleiðif tíl V- Berlínar, en hún er á valdi Vest- urveldanna. RÚSSAR LEGGJA HALD Á VARNINGINN ; Vesturveldin, sem boðuðu til þessa fundar, vilja fá Rússa til að ábyrgjast, að ekki verði hlut- ast til um viðskipti V-Þýskalands og V-Berlínar. Vilja þau, að þeir láti sjer nægja að stimpla farm- skír.teinin. Aftur á móti telja Rússar sig hafa rjett til að rann- saka vörur, sem fluttar eru frá V-Berlín og leggja á þær bann, ef svo ber undir.'Bera þeir fyrir sig samning frá 1948, en Vestur- veldin hafna þeirri skýringu á honum. Fundurinn stóð í 3 tíma í dag. Næsti fundur verður á mánudag- inn. Sænskf svifflugmef STOKKHÓLMI, 5. júli — ! -lag setti Alf Hedman sænskt sviixlug- meL Flaug hann 520 km frá lleis- inge til Kalmar á tæpum 7 stund- um. Ileimsmetið 749 krn. á Olga Klepikova frá Rússlandi. Setti hún það 1939 við aðstæður, sem nú verða ekki taldar allskostar lög- legar. —Reuter-NTB. Frá Kóreu: MIKILL VIÐBÚNAÐUR TÓKÍÓ, 5. júlí — Stríðsaðil- arnir í Korcu undirbúa nú af kappi viðræður þær, sem hef j- ast í Kaesong á sunnudag, til undirbúnings vopnahljei. Á Kimpo-flugvellinum i grennd við Seoul bíður 6 sæta þyrilvængja þess að flytja full trúa Ridgways, hershöfðingja, til Kaesong. Enn hafa komm- únistar þó ekki ábyrgst þeim, að þeir fari óáreittir ferða sinna, en varla stcndur á því. Bardagar liggja að kalla niðri á öllum vígstöðvum, meðan þessu fer fram. Tutfugu þúsundir nému- manna í verkfaili BRUSSEL, 5. júlí — í dag gerðu 20 þús. belgiskir námuverkamenn sólarhringsverlcfall. Vildu þeir þar með lýsa andúð sinni á því að rfkisstjórnin hefir i hyggju að lengja herþjómiBtútiinann í 2 ár. •—Rtuter-NTB. Svarið birf orðrjeff MOSKVU, 5. jú.lí — Seint í kvöld flutti Moskvu-útvarpið óbreytt svar Ridgways, hershöfðingja, við tillögu kommúnista um að hefja vopnahljesviðræður í Kaesong á sunnudaginn kentur. Skólabörn drukkna fugum saman BERLlN, 5. júlí — / dag var'Ö sprenging i fljótabát í <A-Þýska- landi, idr á v<j u i 20 skólabdrn. Börnin vctru á skenimtisiglingu. Eldur kom upp í skipinu, og er taliS, aS 77 börn hafi týnt lífinu. Margir sjónarvottar vörp- uSu sjer í flfjálið til bjargar þeim börnurn, scm þangaS höfSu lent. opnahljesvið TOSKVU, 5. j'úlí — Pólsku her- ’okkarnir, sem berjast með komm nistum í N-Kóreu, gáfu út, sam- iginlega tilkynningu i dag. Segj- ’st þeir trúa því, að væntanlegar iðræður um vopnahlje mum skapa •rundvöll að friðsamlegri lausn óx-eu-deilunnar og koma aftur á 'riði :i Austurlöndum. Yfiilýsingin var lesin í Moskvu- Ttvarpið. Sagði cnnfremur í henni, ð allir Kóreumenn hafi heils hug- r fagnað yfirlýsingu N-Kóreu- nanna um að taka þátt í vióræð- mum. —Reuter-NTB. Sjóðast til að flytja olíuna frá Abadan * TEIIERAN, 5. júlí — I dag gekk persneski ríkissaksókn- arinn frá kæru á hendur Seddon, sem er í hópi for- ystumanna bresk-persneska olíufjelagsins í Persíu, og stjórnendum áróðursdeildar fjelagsins. ■fc Búist er við, að rannsóknin í máli Seddons verði mjög víð- tæk, þar eð ákæruatriðin kváðu afar alvarlegs cðlis. Annar forstjóri áróðursdeild- arinnar fór loftleiðis iil Lund- úna í gær, þar sem hann hafði fengið pata af, að mál væri búið á hendur honum. Þá hefur verið tilkynnt, að afköst olíuhreinsunarstöðvar- innar ,í Abadan muni minnk- uð í fjórðung á laugardaginn. •fc Sá orðrómur hefir komist á kreik í Teheran, að banda- xísk skipafjelög hafi boðist 'btl að flytja olíu f rá Abadan með þeim skilyrðum, sem stjórnin setur. —Reuter-NTB. Úrskurður Haag-dómsins: olíufjelagiö éérei, uns endanlegur dómur gengur LEGOUR TiL, AÐ SiíiPUD VERÐI Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. HAAG, LUNDÚNUM, 5. júlí: — I dag kvað Haag-dómurinn upp úrslcurð, þar sem segir, að Persar skuli fresta framkvæmd laganna um þjóðnýtingu eigna bresk-persneska olíufjelagsins, uns dómur- inn hefur skorið úr því, hvort þjóðnýtingarlögin eru gild að þjóða- rjetti eða ekki. Þá hvetur dómurinn deiluaðila til að setja á fót nefnd, er hafi eftirlit með starfsemi olíufjelagsins, þar til endan- legur dómur gengur. Virðing kcmmúnisfa fyrir frjeffafrelsinu WASHINGTON, 5. júlí — Tru- man heldur vikulega fundi með frjettamönnum. Fundinn í dag sóttu blaðamenn frá 7 ríkjum í Atlantshafsbandalaginu, þar af 2 frá Noregi. Truman komst svo að orði, að dómurinn yfir bandaríska frjetta- manninum Oatis, væri tilraun kommúnista til að skjóta blöðum frjálsra landa skelk í bringu. Oatis var dæmdur í 10 ára fangelsi í Prag i gær, —Reuter-NTB. Tjekkar hafa afhenf ffugvjeíarnar tvær FRANKFURT, 5. júlí. — í dag af hentu tjekknesku yfirvöldin bandarísku flugvjelarnar 2, sem norskur og bandarískur flugmað- ur naúðlenti í grennd við Prag fyrir mánuði. — Reuter-NTB. Ýfingar voru í franska þinginu er það kom saman í fyrsfa skipti effir kcsningarnar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. PARÍS, 5. júlí: — Franska þingið kom saman í dag í fyrsta skipti eftir kosningar þær, sem nýlega eru um garð gengnar. Aldursfor- seti þingsins setti það eins og venja er til. DOMUR PETAINS < Hann skoraði á alla Frakka að láta flokkshagsmunina víkja fyr- ir þjóðarhag og lagði ríka á- herslu á, að endurskoða bæri dóm Petains, marskálks, sem dæmdur var í ævinlangt fang- elsi eftir seinasta stríð. Carnay, aömíráil LJETU ILLA Þegar hjer var komið sögu, varð mikill úlfaþytur í þing- sölunum, urðu ýfingar með kommúnistum og hægrimönn- um. Sökuðu kommúnistar þá um að vera fylgismenn Vichy- stefnunnar, en hægrimenn svöruðu og kváðu kommúnista vera Rússa. Stukku menn við þetta úr sætum sínum og ljetu ófrið- lega. STJÓRNIN FER FRÁ ! Á morgun, föstudag, verða kjör brjefin athuguð, en þingforsetinn Hann lxefir verið skipaður yfir- verður kosinn einhvern tíma 1 , maður Atlantshafshersins i Suð- næstu viku. Að því búnu segir Íur-Evrópu. Carney er Bandaríkja stjórn Ilenris Queuilles af sjer. |maður. ► Tíu af tólf dómendum greiddu jþessum úrskurði atkvæði. Tveir dómendur, pólskur og egypskur, töldu dóminn ekki bæran. Úrskuröur í 5 afriðuvn Úrskurður meirihlutans er í 5 atriðum: Bretar og Persar mega ekki hafast neitt það að, sem kom ið getur í veg fyrir fullnægingu endanlegs dóms. Hvorugur aðili má hafast nokkuð það að, sem getur alið á misklíðinni. Það má ekki tálma starfi bresk-persneska olíufjelagsins, eins og það var 1. maí, er þjóðnýtingarlögin gengu í gildi. Stjórn olíufjelags- ins skal vera óbreytt nema ann- að verði að samkomulagi gömlu stjórnarinnar og eftirlitsnefndar, sem lagt er til að skipuð verði 2 Bretum og 2 Persum. Oddamaður verið frá þriðju þjóðinni. Dómurinn ekki bær Þegar úrskurður hafði verið kveðinn upp, sagði persneski sendiherrann í Haag, að dóm- urinn hefði hlutast til um pers nesk innanríkismál að viti rík- isstjórnarinnar. í Tehcran yrði úrskurðnrinn talinn ógildur. Telur stjórnin Ilaag-dóminn ekki bæran að fjalla um þetta mál, þar scm aðcins annar deiluaðiii sje riki, en hinn f je- lag. Dþolandi aö veröa Jafnframt hefir Morrison, utan ríkisráðheri'a Breta lýst yfir £ neðri málstofunni, að bresku stjórninni virðist ekki tímabært að skjóta málinu til Öryggisráðs- ins. ítrekaði hann, að Bretlands- stjórn teldi Persíustjórn bera ábyrgð á lifi og eignum breskra þegna þar i landi. Sagði ráðherr- ann, að Brc tar teldu nú svo kom- ið í olíudeilunni, að alls ekki yrði við unað. Óheppifegur minjagripur IIELSINGFORS, 5. júlí—Finnska stjómin hefir vísað bandarískum stúdent úr landj fyrir að fara inn á rússncska hernámssvæðið og taka með sjer landamæramerki til minningar, meðar. rússneski varð- maðurinn svaf. Var liann dæmdur í 2 mánaða fangelsi skilorðsbund* íð og 9 þús. marka sekt. —Reutei'-NTB. íhugar ferl til Bandaríkjanna BONN — Adenauer kanslarí V- Þýskalands hefur nú í huga að heimsækja Bandaríkin á naestunni. Hann fór nýlega í heimsókn til Frakklands og Italíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.