Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 13
■ÞriSjudagur 24. júlí 1956 MORCUNBLAÐIÐ 13 Aivinna Viljum ráða aðstoðarmanna í vélasal, er annast gœti hcflun og sögun. Timhurverzlunin Völundur hf. Sími: 81430. — Klapparstíg 1 Skrifstofuslúlka Ung stúlka, sem hefur vélritunarkunnáttu, þokkalega rithönd og nokkra bókhaldsþekkingu, getur fengið fasta vinnu strax hjá heildverzlun. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld, merktar „Skrifstofustarf —3578“. Plymouth smíiáar 1942 til sölu. — Hefur alltaf verið í einkaeign. í góðu standi. Verð og greiðsluskilmálar mjög hagkvoemir. Til sýnis í dag í Þingholtsstræti 34, eftir kl. 5. Husvnæðraféðag Reykjavíkur fer skemmtiferð fimmtudag 26. þ. m. Lagt verður af stað frá Borgartúni 7, kl. 7,30 f. h. stundvíslega. Allar aðrar uppl. í símum 81449 og 1659. Allar konur velkomnar. 1. og 2. vélstjora og matsvein vantar til reknetaveiða á Ms. FRAM. — Uppl. um borð x bátnum, sem liggur við bryggju í Hafnarfirði. Álfnesmöl h.f. sendir yður efnið, sand og möl, á byggingarstað. Útvegar yður steypuhrærivél, ef yður vantar. Afgreitt er úr námunni til kl. 8 á kvöldin og 12 á laugardögum Sími 81744 eða 6887 AIR-WiCR - AIR-WiCK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: ÓLAI-UR GÍSLASON & CO. H. F. Sími 81370 ájcííjcir licír ijcfcir h eimci Ef þér getið lagt hár yð- ar . . þá getið þér einnig notað Toni. Engin ágizkun, aðeins 15 mín. sem háriiðunin tekur. Notið hárbindiefnið og skolið. Dæmið svo sjálf- ar um árangurinn. é^ciliiecjaóta hárliÍi umn fœd mJ Mhk: Austurstræti 14 Sími 1687 Hárliðun með Toni heimapermanenti er auðveldasta hárilðunaraðferðin. Farið nákvæmlega eftir leiðarvísi og þér dáist að árangrinum. 3 l GROFT MAR. Veljið TONI við yðar hœfi Verð kr. 30.75 Ný sending af Telpupilsum Blússum í scttum — margir liiir E I N N I G : Flauelisbuxur Barnagallar Úlpur Frakkar o. m. fl. u/i^í or Sin.I PfiöO Laugavegi 22 (Gengið inn frá KLAPPARSTÍG,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.