Tíminn - 09.06.1965, Side 1

Tíminn - 09.06.1965, Side 1
HANDBÓK VERZLUNAR MANNA ÁSKRIFTARSÍMI 16688 16688 t6688 24 SÍÐUR HANDBÓK VERZLUNAR MANNA ÁSKRIFTARSÍMI 16688 16688 16688 Myndin er tekin á 16 mm filmu og sést bandarjski geimfarinn Edward Whlte stýra sér í geimnum meS lítilli eldfiaug. Skugglnn af myndavélinni sést neSst í hægra hornl myndarinnar, svo og opin lúgan, sem geimfarinn fór út um. Á myndinni tll vinstri sést White geimfari svifa í geimnum og er myndin tekin á myndavél, sem fest var utan á geimfariS. JörSin er í baksýn á báSum myndum. (Símsendar myndir) Frækilegri geimferð lokið B3>G-Reykjavík, þriðjudag. Bandarísku geimfaramir, James McBivitt og E&ward White lentu heða og höldnu í geimfari sínu, Gemitri-4, í Kariba-hafi á mánu- daghm H. 17,13 eftir íslenzkum tínia eftir frækilega geimferð. Höfðn þeir farið 62 hringi um jörðu á fjórum dögum og hnekkt rneti Rússa á tvennan hátt. Ann- ars vegar var geimfarinn White lengur utan geimfarsins en sovézki geimfarinu Leonov í marz í vetur og hins vegar er þetta lengsta geimferð, sem tveir menn fara samtímis í. Mikil ánægja ríkti meðal bandarískra geimvísinda- manna yfir þessari velheppnuðu ferð og lét einn þeirra, Edward C. Welsh, þess getið í sjónvarpsvið- tali á mánudagskvöld, að Banda- ríkjamenn yrðu fyrstir til tungls- ins og yrði sú ferð farin fyrir 1970. Welsh, sem er mjög þekktur vísindamaður, rðkstuddi þessi um- mæli sín með þvi, að Bandaríkja- menn hefðu nú yfir að ráða öflugri eldflaugum til að skjóta geimskip- um á loft heldur en Rússar. Tók hann þó rækilega fram, að hér miðaði hann aðeins við eldflaugar, sem menn vissu, að nú væru til, en hins vegar gæti verið, að sovézkir vísindamenn væru með nýjar eldflaugategundir í * smíð- um. Eins og áður segir gekk Gemini geimferðin algerlega eftir áætlun og lenti geimfarið um 368 km. norður af San Salvador í Bahama- eyjaklasanum, eða 390 km. austur af Kennedy-höfða í Florida, en þaðan var geimfarinu skotið upp. Lendingin gekk að óskum, að því undanskildu, að stjórnandi geimfarsins, McDivitt losaði stöðv unareldflaugarnar einni sekúndu fyrr en áætlað var og hafði það FramhaJd a U síðu Myndlrnar hér aS ofan voru teknar við iok samningafundarins á mánudaginn. IF. V. Sigurður Jónsson, framkv. stj. Síldarverksmiðja ríkisins, Hjörtur Hjartar, fulltrúi Vinnumála. sambands samvinnufélaganna, Logi Einarsson, sáttasemjari, Torfi Hjartarson, sáttasemjarl, Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, Jón Árnason, útgerðar- maður, Barði Friðriksson, skrifstofustjóri Vinnuveitendasambandsins, og fremst á myndinni Björn Jónsson, formaður Einingar á Akureyri. 45 UNDA VINNUYIKA EJ-Reykjavík, þriðjudag. lundirritað, íneg fyrirvara um sam- Síðdegis í gær, mánudag, náðist | þykki félagsfunda, af fulltrúum samkomudag milli samninga-} félaganna fyrir norðan og félag- nefnda verkalýðsfélaganna fyrir, anna á Eskifirði og Reyðarfirði. norðan og austan annars vegar og en liin félögin fyrir austan skrif- Yinnumálasambands samvinnufé- ! uðu ekki undir í gær, en mun á- laganna og Vi'nnuveitendasam- kvörðun um, hvort þessi félög eigi bands íslands hins vegar, um nýj- að skrifa undir samkomulagið, un kjarasamning, sem gilda á til væntanlega vera tekið á morgun. 1. júní 1966. Var samkomulagiðHöfuðatriðin í samkomulagi þessu \ . eru, að vinnuvikan styttist um þrjár stundir og verður því 45 slundir, grunnkauip hækkar um 4% og nokkrar tilfærslur verða milli flokka. Er talið, að breyting- arnar á samningmum jafngildi 12 —14% kauphækkun á dagvinnu- stund. Þá gerðu félögin fyrir norð. an einnig samkomulag við ríkis- stjórnina um ýmsar úrbætur í atvinnumálum þess landsfjórð- ungs. og undirritaðu ráðherrar það samkomulag í gær. Samkomulag þetta náðist á sáttafundi, sem stóð frá því kl. 2 á sunnudag og til kl. 6 á mánudag. Fundur var haldinn í Verka- mannafélaginu Einingu á Akur- félagsins, í kvöld, og sagði hann, aQ samkomulagið hefði verið sam- þykkt á fundinum. Munu önnur félög, sem að þessu samkomulagi standa, halda fundi næstu daga og greiða þar atkvæði um samn- ingsuppkastið. Eins og kunnugt er, hafa sam- eyri í kvöld kl. 8.30. Blaðið hafði | vinnufélögin á sínum höndum tala af Birni Jónssyni, formanni Framhaid a 11. síðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.