Morgunblaðið - 03.09.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1983
27
Fánasýning
á fjallstindi
SUNNUDAGINN 28. ágúst var
opnuð formlega sýning á ellefu
myndfánum á tindi Úlfarsfells að
sunnanverðu. Þar blakta ýmis
tákn á fjölbreyttum efnum svo
sem lökum, gardínum og hveiti-
pokum sem öll eiga sína sögu og
sameinast að lokum í anda og efni.
Fánarnir eru festir á 6 metra háar
bambusstangir er sveigjast í takt
við vindinn með borgina I baksýn.
Myndtáknin eru stemmningar
sem upphaflega fæddust i Mexíkó
síðastliðinn vetur þar sem lista-
maðurinn, Halldór Ásgeirsson,
dvaldi. Hafa þau rekið hér á fjörur
og eru hluti af úrvinnslu Halldórs
úr þeirri ferð. „Droppað á þráð“ er
það kallað því afraksturinn kemur
fram á ólíkum stöðum og stund, i
efni og aðstæðum, sú slóð sem för
veitir.
Sýningin stendur fram i miðjan
september.
Nokkrir aðstandendur sýningarinnar. F.v. Margrét Auðuns, Þór Elís Pálsson, Jón örn Asbjörnsson og Posi.
Ungir myndlistarmenn
sýna á Kjarvalsstöðum
Hagsmunafélag myndlistarmanna
opnar ( dag á Kjarvalsstöðum sína
fyrstu sýningu. Félagið var stofnað
árið 1979 í þeim tilgangi að mynda
félag fyrir myndlistarmenn sem voru
ófélagsbundnir og vinna að stofnun
Sambands íslenskra myndlistar-
manna, sem var formlega stofnað í
október sl. Innan hagsmunafélags-
ins eru um 70 myndlistarmenn.
Mikil fjölbreytni er á sýning-
unni, enda ekki annars að vænta,
þegar 40 ungir myndlistarmenn
setja verk sín upp á sama stað.
Byggist sýningin upp á málverk-
um, skúlptúrum og myndbands-
verkum, auk þess sem ýmsar
uppákomur verða haldnar. Nú á
opnunardaginn verður Jón
Tryggvason með gjörning í sýn-
ingarsalnum, um næstu helgi
verður svokölluð „video installat-
ion“ Þórs Elís Pálssonar og síð-
ustu sýningarhelgina verða hljóð-
verk á dagskrá. Sýningin er sölu-
sýning og verða verkin sett upp i
vestursal, forsal, fundarsal og
garðinum umhverfis Kjarvals-
staði.
jWcðöur
á morgun
Guðspjall dagsins: Lúk. 17.:
Tíu líkþráir.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Árni Ar-
inbjarnarson. Almenn samkoma
nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Altarisganga. Organleikari
Höröur Áskelsson. Sr. Karl Sig-
urbjörnsson. Þriðjudagur 6.
Þakkargjörðardagur
íslensku kirkjunnar
Guösþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 4.
september 1983.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11 árd. Kolbrún
á Heygum syngur einsöng,
organleikari Jón Mýrdal. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Árnl Bergur Slgur-
björnsson.
BÚSTADAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Dómkórinn syngur, organleikari
Jónas Þórir Þórísson, Anna Júlí-
anna Sveinsdóttir syngur ein-
söng. Sr. Hjalti Guömundsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK:
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar
Björnsson.
sept., fyrirbænaguösþjónusta kl.
10.30, beöiö fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta í nýju kirkjunni kl. 2.
Ath. breyttan messutíma. Gunn-
laugur Snævarr pródikar. Kór
Langholtskirkju flytur mótettu
eftir Bruckner. Básúnukvartett
leikur, organleikari Jón Stefáns-
son, prestur sr. Siguröur Haukur
Guöjónsson. Fjölmennum. Sókn-
arnefndin.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Mlövikudagur: Fyrlr-
bænamessa kl. 18.20. Prestarnir.
SELJASÓKN: Guösþjónusta
Ölduselsskóla kl. 14. Altaris-
ganga. Ólafur W. Finnsson lætur
af störfum sem organisti safnaö-
arins. Fimmtudagur 8. sept. fyrir-
bænasamvera Tindaseli 3, kl.
20.30. Sóknarprestur.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guósþjónusta kl. 20. Ræóumaö-
ur Hallgrímur Guömansson.
Samskot fyrir Afríkutrúboöiö.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Bænastund kl. 20. Samkoma
kl. 20.30. Nýstúdentarnir Stein-
unn A. Björnsdóttir, Guðmundur
Jóhannesson og Ragnheiöur
Harpa Arnardóttlr tala. Fórnar-
samkoma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl.
20 og hjálpræöissamkoma kl.
20.30. Brig. Ingibjörg Jónsdóttir
stjórnar. Lautinant Edgar And-
ersen talar.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Messa kl. 14. Prestur Emll
Björnsson. Organisti Jónas Þórir.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Messa aö Mosfelli kl. 14.00.
Prestur er sr. Gunnar Kristjáns-
son, organisti er Guömundur
Ómar Óskarsson.
VÍDISTAÐA- og GARDASÓKN-
IR: Guösþjónusta í Garöakirkju
kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guö-
mundsson.
KAPELLA ST. Jósefasyatra
Garöabœ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Messa kl. 14. Ath. breyttan
messutíma. Sr. Gunnþór Inga-
son.
KAPELLAN ST. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
' KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Organisti Sigur-
óli Geirsson. Sóknarprestur.
FÍLADELFÍA Keflavík: Almenn
guösþjónusta kl. 14. Ræöumaö-
ur Einar J. Gíslason.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 11. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sr. Ulfar Guömundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14.
Sr. Tómas Guömundsson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30. Sr. Björn Jónsson.
til kl. 4
Vörumarkaðurinn hi.
Ármúla 1A — Eiöistorgi 11
J IKJ i|l *» | i|j|.| vi