Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1991 Leiftur frá liðnu Ljósmyndir: Sigurgeir Jónosson Ut við Eyjar blár er birtuspilið endalaust hvort sem er vetur sumar vor eða haust. Sigurgeir í Eyjum er iðinn við kolann að fanga fyrir Morgunblaðið svipmót líðandi stundar í landslagi og mannlífi og meðfylgjandi myndir tók hann í vetur leið, eins konar leiftur frá liðnum vetri. Lengst af var veturinn mildur þótt hvessti all hressilega á köflum. Snjó festi aldrei lengi þótt stundum teiknaði mynd og mynd með ís og föl í bland. Meðfylgjandi myndir Sigurgeirs eru leikur brim og strönd, loft og ljós, lýsandi dæmi um lifandi munstur í ljósi vetrarins. - á.j. Krókusar boða vorkomu •A''- •' [ bláma vetrarins undir frosthimni í Vestmannaeyjum Desembertungl vió Ystaklett Snjófok í vikurbunkum Vetrarsólin kyssir Alsey góóa nótt Hlýnandi snjór við glugga Frosinn sjór í Klaufinni við Stórhöfða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.