Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 75
Bismarck. 1. apríl 1815—1. apríl 1915. Alþýðnfræðsla stúdentafélagsins. Tíminn er eins og lækur. Hann líður áfram með endalausu tilbreytingarleysi, en vér reisum marksteina á bakkanum á móðu tímans, til þess að endurminningin staldri þar við og líti yflr bilið á milli marksteinanna. Tíðast veljum vér 100 ára bil. Aldamótin eru eins konar sjónarhóll og þaðan lítum vér yflr öldina, sem leið. Eink- um lítum vér yflr æfi merkra manna á aldarafmæli þeirra. Er skamt á að minnast aldarafmæli Jóns Sigurðssonar, sem vér héldum, íslendingar. í dag heldur önnur þjóð aldarafmæli síns mesta manns. Því að þennan dag fyrir hundrað árum fæddist Otto von Bismarek, mesta bjarg- vættur Þjóðverja. Bismarck var kominn af góðum ættum að langfeðga- tali, en nafnið er dregið af smábæ samnefndum. Mun ættbálkurinn vera þaðan upprunninn, en hafa fluzt snemma til Stendal. Þar voru þeir taldir til höfðingjaflokksins. Vita menn það fyrst til þeirra með vissu, að 1270 er nefndur Herbord Bismarck, formaður í kaupmanna og dúkmangara gildi í Stendal. En er fram liðu stundir urðu alþýðumenn í Stendal höfðingjunum yfirsterkari og ráku þá á brott. Þá hröklaðist og Klaus von Bismarck þaðan 1345. Það ár fekk hann Burgstall að léni og hélt ættin þeirri borg um tveggja alda bil. En 1562 urðu þeir frændur að láta Burgstall af hendi, en fengu í staðinn Schönhausen og Fischbeck austan Elfar og eiga þá staði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.