Skólablaðið - 15.02.1911, Síða 1

Skólablaðið - 15.02.1911, Síða 1
SKOLABLAÐIÐ FIMTI ÁRGANGUR 1911. Reykjavík, 15. februar. 3. tbl. ! í Frumvarp til laga um fræðslu æskulýðsins. (Lagt fyrir alþingi 1911). I. kafli. Um námsskyldu. 1. gr. Hvert barn skal, er það er fullra 10 ára, vera orðið nokk- urn veginn læst á auðvelt Iesmál, hafa stundað skriftarnám eitt vetrarskeið að minsta kosti, og kunna fjallræðuna. Hvert barn skal, er það er fullra 12 ára, hafa lært: 1. að lesa móðurmál sitt sæmilega rétt og áheyriiega. 2. að skrifa læsilega snarhönd, 3. að rita eftir heyrn auðskilið lesmál sæmilega stafrétt, 4. að nota fjórar höfuðgreinar reiknings til þess að reikna í huganum með lágum heilum tölum auðvelt dæmi úr daglegu lífi, svo og að rita slík dæmi upp eftir merkjum (-]—X :) og leysa með réttri aðferð skriflega, 5. kristin fræði, þau er áskilin eru til fermingar. 2. gr. Átján ára gömul ungmenni, sem hlotið hafa vottorð barna- Iræðslunefndar um, að þau séu vel fallin til lögskipaðs ungmenna- >iáms, eiga að 1- vera það vel læs á móðurmál sitt, að með það fari viðstöðu- laust og rétt eftir lestrarmerkjum, skýrt og áheyrilega, 2- kunna að gera skriflega grein fyrir efni. er þeim er ve)

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.