Skólablaðið - 01.07.1919, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.07.1919, Blaðsíða 2
98 SKÓLABLAÐIÐ hverfa algeri frá starfinu, ef hluiur þeirra prði enn jyrir borð borinn, þegar síst sþyldi. Vj'er þennarar biðjumst engrar misþunnar af löggjöfun- um, og œtlumst ekki td að fc/o'r vor verði bœtt i vorþunnar skyni. En vjer krefjumst þess, að oss verði sýnd sanngirni eigi síður en öðrum stjettum, og vjer skjóium því undir dóm og drengsþap hvers einasta þingmanns, að þar sem mál- staður kermara er< þar er um að rœða eitt mikilsverðasta velferðarmál þjóðarinnar Kjör kennara. Fruinvarp stjórnarinnar. Stjórnin hefir enn lagt fyrir þingiS frumvarp til laga um skipurt barnakennara og laun þeirra, óbreytt frá í fyrra, nema hvað kennurum er nú ætluS launauppbót á sama hátt og öSrum stjettum, launuðum af almannafje (13. gr.). Hjer birtist frumvarpiö í heild sinni: I. S k i p u n. 1. gir. — Til þess að geta orðið skipaður kennari við barnaskóla eða farskóla, sem nýtur styrks af landssjóðsfje, er krafist: a) að umsækjandi hafi óflekkað mannorð, b) að hann hafi lokið kennaraprófi, d) að hann sýni læknisvottorð um gott heilsufar, e) að hann hafi að minsta kosti einn um tvítugt. 2. g r. — Þegar kennarastaða er laus, skal skólanefnd eða fræðslunefnd, svo fljótt sem fært er, auglýsa hana til umsókn- ar í því blaði, sem flytur stjórnarauglýsingar, og í málgagni kennara, með umsóknarfresti, sem eigi má vera skemri en 2 mánuðir. Að umsóknarfresti liðnum kemur nefndin saman og ræður með sjer, hverjum umsækjanda hún vill mæla með til

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.