Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 23 BROSUM / og W alltgengur betur ^ (UMFERÐAR RAO Nauðungaruppboð þriðja og síðasta sem auglýst var í 22., 27. og 32. tölubl. Lögbirtingablaðs- ins 1987 á fasteigninni Hrafnakletti 6, Borgarnesi, jarðhæð, þingl. eign Aðalsteins Hermannssonar, fer fram að kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Kristins Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu x>v_____________Smáauglýsingar dv Fréttir Verslun Stimplagerö, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsunda- tali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. Nýi vor- og sumarlistinn kominn, nýjasta franska tískan. Verð kr. 300 + burðargjald. Pöntunarsími 652699 eða 652655. Afgreiðsla opin að Hjalfahrauni 8, Hafnarfirði. Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið iilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Húsaeinangrun ht. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf., símar 91-22866/82643. Vinabæjamót á Egils- stöðum næsta sumar Meiming Otto Versand pöntunarlistinn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. Sigiún Bjoigvinsdótlir, DV, Egisstöðum: Eins og kunnugt er eru margir bæir og þorp á íslandi í vinabæja- sambandi við bæi á Norðurlönd- unum og þar á meðal Egilsstaðir. Vinabæir Egilsstaða eru Sorö í Dan- mörku, Eiðsvöllur í Noregi, Skara í Svíþjóð og Suolahti í Finnlandi. Fulltrúar frá þessum bæjum hittast á tveggja ára fresti og einmitt nú í sumar er komið að Egilsstaðabæ að bjóða vinum heim. Þetta væntanlega vinabæjamót var til umræðu á aðal- fundi Norræna félagsins á Egilsstöð- um fyrir nokkru. Dagskrá mótsins er þegar mótuð að hluta. Gestir koma fóstudag 23. júní og þá verður mót- taka í Valaskjálf. Laugardeginum verður varið til skoðunarferða um Egilsstaði og ná- grenni og lýkur með skemmtidag- skrá og dansleik um kvöldiö. Vonast er til að veðri verði svo háttað að hægt verði að sýna gestum miðnæt- ursól. Á sunnudag verður guðsþjónusta og sameiginlegur hádegisverður og Frá fundi norræna félagsins á Egilsstöðum nýlega. DV-mynd Sigrún. lýkur þar með skipulagðri dagskrá. Búist er við um 60-80 gestum. Á vina- bæjamóti á Egilsstöðum fyrir 10 árum komu 60 manns frá vinabæjum í heimsókn. Egilsstaðabúar hafa oft fjölmennt á þessi mót úti. Er skemmst að minnast þess að um 70 manns sóttu Eiðsvöll heim árið 1981. En þar á meðal var Tónkórinn sem söng þar við góðar undirtektir. Snjómokstur Vel útbúnartraktorsgröfurtil snjómoksturs. Uppl. í símum 985-21919, 985-29460, 44520 og 52973. $ ^ í Ð BURDARFÓLK cx- öMvvrw oÍc/aa REYKJAVIK Kjartansgötu Bollagötu Snorrabraut 67-86 Hrefnugötu Baldursgötu Bragagötu Safamýri, oddatölur Ármúli 1-9 Hjallaveg Kamsbsveg Langaholtsveg 2-46 Dyngjuveg Kleppsveg 62-100 Hjallaveg 1-15 Kambsveg 1-13 Skipasund 30 - út •fr h it í AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 ^ t SIMI 27022 Frá sýningu Halldórs Ásgeirssonar að Kjarvalsstöðum. DV-mynd Brynjar Gauti Tákn og myndletur Sýning HaUdórs Ásgeirssonar aö Kjarvalsstöðum Öneitanlega er það notaleg upp- lifun, nú í miðjum snjóþyngslun- um, að verða þátttakandi í mynd- veröld Halldórs Ásgeirssonar, nú til sýnís í austursal Kjarvalsstaða, þar sem hrannast upp aðfóng frá heitum og fjarlægum menningar- svæðum og þjóðum, til að mynda brot úr sandteikningum amerískra púebló-indjána, klettamálverkum ástralskra frumbyggja, japönsku myndletri og híeróglýfum fomegypta. Hins vegar er öll uppbygging verka Halldórs í anda vestræns módemisma, súrrealískur spuni tempraður með hreinflatarmál- verki, kannski líka evrópsku poppi. Þetta er allt saman mjög htríkt og fjörlegt og frjótt, minnir á köfl- um á þann sambræðing sem Myr- iam Bat-Yosef ástundaði í mynd- verkiun sínum til skamms tíma. í leit að hinu upprunalega Samt á ég í erfiðleikum með að fá botn í ásetning Halldórs. Ég get skihð áhuga hans á mynd- og táknmáh þeirra framandi þjóða Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson sem ég nefndi, það hefur jú reynst notadijúgt mörgum helstu mynd- hstarmönnum þessarar aldar, aht frá Klee til Pohocks, í leit þeirra að hinu upprunalega. En það er eins og Hahdór hafi ekki lokið við að brjóta undir sig þetta aðfengna myndmál, gera það hhðhollt sér og þeim kenndum sem hann þarf að fá útrás fyrir. Að minnsta kosti finnst mér sem hin aðskiljanlegu form og merki, sem skotið hafa rótum í myndum hans, veki sífellt athygh á uppruna sínum: hó segir skreyti úr sand- málverki indíána, hæ kahar mex- íkanskt mynstur, annars staðar sighr ofurlítil duggan úr egypskri grafhvelfingu, eða valhoppar ástr- ahubúi með búmerang. Merki án merkingar? Spekingurinn Roland Barthes hefði sennilega sagt að hér væri mikið samansafn merkja sem búin væru að tapa upprunalegri merk- ingU sinni, en hefðu ekki enn öðl- ast nýja merkingu. Aht verður þetta auðvitað til að draga athygli áhorfandans frá markmiðum hstamannsins, hver sem þau eru. Annað er það sem særir mitt formskyn, sem er að þrátt fyrir til- raunir sínar með margs konar efni- við og form, jafnvel skúlptúra, virðist Halldór í reynd taka afar takmarkað tilht til þeirra. Myndskriftin, mynstrin og htim- ir eru þau sömu, hvort sem hsta- maðurinn málar á striga eða fjór- fættan tréskúlptúr, glerbrot eða gamlan stólræfil. Á þessu stigi hefur hstamaðurinn alveg efni á að hugsa sinn gang, gera upp við sig hvað hann vildi allra helst gera við þann ríkulega efnivið, sem hann hefur vahð sér th úrvinnslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.