Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1992, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992. Miðvikudagur 15. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. Kynnir: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. Þáttur um dægur- tónlist. Umsjón: Skúli Helgason. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 19.30 Staupasteinn (12) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á talí hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins verður Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleik- stjóri. Sýnt verður brot úr söng- leiknum Tjútti og trega eftir Val- geir Skagfjörð, sem Leikfélag Ak- ureyrar sýnir um þessar mundir, og brugðið verður á leik með földu myndavélina. Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðsson. 21.45 Sumar i Týról (Sommer i Tyrol). Dönsk bíómynd frá 1964 með nokkrum kunnustu gamanleikur- um Dana. Myndin er gerð eftir kunnum söngleik Erics Charells sem sýndur hefur verið hér á landi. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlut- verk: Dirch Passer, Susse Wold, Lone Hertz, Peter Malberg, Ove Sprogöe, Karl Stegger og Paul Hagen. Þýðendur: Loftur Guð- mundsson og Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Ellefufréttír. 23.10 Sumar í Týról - framhald. 23.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Svarta Stjarna. Falleg teikni- mynd. 18.00 Draugabanar. Hressileg teikni- mynd. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Ólík sjónarhorn (Two Points of View). Annar þáttur af þremur um atvinnuljósmyndun. ^ 20.35 Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O'Neil). Mannlegur fram- haldsþáttur um lögfræóinginn Rosie. 21.25 öldurót (Waterfront Beat). Loka- þáttur þessa breska spennu- myndaflokks um lögregluna í Li- verpool. 22.15 Björtu hliðarnar (Björtu hliðarn- ar). íslenskur spjallþáttur á léttu nótunum. Stöð 2 1992. 22.45 Tíska. 23.15 Banvænn skammtur (Fatal Judgement). Átakanleg mynd sem segir frá starfandi hjúkrunarkonu sem er ákærð fyrir morð þegar einn af sjúklingum hennar lætur lífið. Aðalhlutverk: Patty Duke, Joe Regalbuto og Tom Conti. Leik- stjóri: Gilbert Gates. Bönnuð börn- um. 0.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unjjætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Í dagsins önn - islendingalíf í Lundúnum. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Einnig útvarpað í nætur- ^ útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Sönghóparnir Lítið eitt og Diabolus in Musica. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (10). 14.30 Miðdegistónlist . 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr llfi og starfi Sæmundar Valdimarssonar myndhöggvara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónia i C-dúr nr. 48, „Maria Theresía" eftir Joseph Haydn. Orpheus kammersveitin leikur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Einnig út- ^ varpaö föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.35 Sígild stofutónlist. Mallorca ópus 202 og Spönsk svíta ópus 47 eftir Isaac Albéniz. Julian Bream leikur á gítar. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. Stöð 2 kl. 22.15: Björtu Wiðarnar verða á slnum staö á miðvikudagskvöld en þá mun fréttamaðurinn Hallur HaUsson taka á móti þeim Júlíusi Hafstein og Sigríði Sigurðardóttur. Júlíus er borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Hand- knattleikssambands íslands. Sigríður var fyrst íslenskra kvenna til að Wjóta titilinn íþróttamaður ársins áriö 1964 en Sigríður var fyrirliði ís- lenska kvennalandsliðsins í handbolta sem vann Norður- landatitilinn. Litið verður til baka en einnig er spáð í fram- tiðina. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 13.20 „Eiginkonur í Holly- wood." Pere Vert les framhalds- söguna um fræga fólkið í Holly- wood í starfi og leik. Afmælis- kveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram meó hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Islendinglíf í Lundúnum. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 12.00 Hádegisfréttir. frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá uíþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. Steingrímur Ólaísson og Eiríkur Jónsson flytja þér glóð- volga fróðleiksmola. 16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guö- mundsson tekur púlsinn á mannlífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Sigurður He(gi Hlöðversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Hallgrímur Krlstinsson. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvaö er aö gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokk- inu leikin í bland. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Í umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Á óperusviðínu. Umsjón íslenska óperan. 22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Sóíin fm 100.6 13.00 íslenski fánínn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttír. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg JónsdótUr. 13.30 Bænastund. 16.00 TónlisL 17.30 Bænastund. 18.00 Guörún Gisladóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 6*'e/ 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Totally Hidden Viedeo Show. 20.00 TBA. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Night Court. 23.00 Sonny Spoon. 24.00 Pages from Skytext. CUROSPORT *. .* *** 12.30 Euro Fun Magazlne. 13.00 Car Raclng Rally. 13.30 Foolball Eurogoals Magazlne. 14.30 Motorcycllng on lce. 15.30 Euro Fun Magazlne. 16.00 Sklöl. Heimsbikarmótiö. 17.00 Fjölbragöaglima. 18.00 Benelux Sport Magazine. 18.30 Road to Albertville. 19.00 Car Raclng. 20.00 Car raclng rallí. Bein útsending. 20.30 Eurosport News. 21.00 Eurotop Event. 22.00 Vilhjólaakstur á is. 23.00 Car raclng ralll. 23.30 Eurosport News. 24.00 DagskrArlok. SCREENSPORT 13.00 NHL Actlon. 14.00 Eróbikk. 14.30 Alrikublkarinn. 15.30 Hnelaleikar. 17.00 Haarlem körfubolti. 18.00 Hestasýnlng. Alþjóðleg hesta- sýning í Stuttgart. 18.30 Afrikublkarinn. Bein útsending frá leik Zambiu og Ghana, 21.00 US PGA Tour 92. 22.00 Afrikubikarlnn. 23.00 NHL íshokkf. Hrafn Gunnlaugs- son kvikrayndaleik- stjóri verður aðal- Hemma í verður úr leikritinu Tjútti og trega eftir Valgeir Skagfjörð sem Leik- félag Akureyrar sýn- ir núna við raiklar vinsældir. Falda myndavélin verður spaugileg að vanda en annað Hrafn Gunnlaugsson verður heiö- verður látið ósagt ursgestur Hemma Gunn. um þáttinn. Sumar í Týról með Dirch Passer i aðalhlutverki. Sjónvarp kl. 21.45: Sumar íTýról Bíómynd kvöldsins er ættuð úr Danaveldi en reyndar er verkið þýskt að uppruna. Þetta er Wn gamla en síunga óperetta Erics Charells, Sumar í Týról. Þetta sprellfjöruga söng- verk var frumsýnt í Berlín á fyrsta áratug aldarinnar og vann strax verðskuldaða hylli alþýðu um víða veröld - var meðal annars fært upp á fjalir Þjóðleikhússins ís- lenska nokkrum áratugum síðar. Þjóðverjum varð óperettan svo hjartfólgin að þeir kvikmynduðu hana hvað eftir annað. Danska útgáfan, sem við fáum að líta á í kvöld, er frá 1964 og aðalhlutverkið, þjómnn Leopold, leikur Dirch heitinn Passer, sem í þá daga var grannur og létt- ur á sér. Með önnur stór Wutverk fara stórstjömur danska leikhússheimsins, þau Susse Wold, Lone Hertz, Ove Sprogöe, Peter Mal- berg, Karl Stegger og Paul Hagen. Leikstjóri er Erik Balling. Þriðja ljóöasýWng- in, sem Kjarvalsstað- ir og rás 1 standa að, var opnuð með pomp og prakt í beinni út- sendingu í Leslamp- anum á iaugardag- inn. í kvöld klukkan 23.00 verður þessi Leslampi endurflutt- ur. Sá sem sýnir ljóð sín á KjarvalsstÖðum núna er ísak Harðar- son. Við opnunina ávarpaði Kristján Kristjánsson sam- komuna og sagði frá ísaki og verkum hans og skáldið las úr eigin vcrkum. Auk þess verður i þaettinum sagt frá ísak Harðarson skáld var með höfundum þeirra Ijóðasýningu á Kjarvalsstöðum. verka sem Norðmenn haía tilnefnt til bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs í ár, þeim Roy Jacobsen og Kell Askildsen,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.