Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 202. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						*Þriðjudagur 7. september 1982  ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
í Thorvaldsensafninu í Kaupmannahöfn
héngu í anddyri safnsins veggmyndir eftir
þekktan listamann, Jörgen Sonne að nafni.
Myndir þessar voru úr viðkvæmu efni og
safnið var ekki orðið ýkja gamalt þegar
menn tóku eftir því að það var farið að
molna uppúr myndum Sonne. Þær voru svo
til komnar í rúst þegar Axel Salto, þekktur
iistamaður vann nýja myndaröð á safnið.
Upphaflegu myndirnar voru fjarlægðar og
eru nú geymdar á safni í Árósum. Hér er ein
þeirra komin uppá vegg á Kjarvalsstöðum.
Flestar þessar myndir vann Jörgen Sonne í
tilefni endurkomu Thorvaldsen til Dan-
merkur frá Róm, auk þess sem nokkrar
myndir frá flutningi verka Thorvaldsen á
safnið í Kaupmannahöfn.
Amor og Psykke, verk frá 1807.
þeirra var stormasöm og var á tíð-
um samkomulag með herfilegra
móti. Gottskálk var drykkfelldur
þó sagan taki þann fyrirvara, að í
raun megi menn vara sig á þjóðsóg-
unni......sem ætíð situr um að
skerpa skin og skugga krfeigum
hetju sína..."
Svoddan hrekkjalimur
Um heimilishaldið skrifaði Ber-
tel eitt sinn: ..Foreldrar mínir voru
fátækir og höfðu ekki efni á að láta
mig fara í skóla. Sjálfum fannst
mér líka best að flækjast um og fara
að eigin geðþótta og ég var kominn
á tólfta ár þcgar faðir minn fór
loksins að láta mig hjálpa sér við
tréskurð sem var atvinna hans. Eg
hafði alltaf gaman af að teikna og
þegareinn af vinum föður mínssáá
því sem ég hafði krotað á hurðir og
veggi aö ég haföi hæfileika sagði
hann viðfööur minn: ..Hvers vegna
Sýningin að Kjarvalsstöðum
Sýningin á verkum Bertels
Thorvaldsen var opnuð að Kjarv-
alsstöðum síðastliðinn föstudag.
Verndarar sýningarinnar verða
þau Ingiríður ekkjudrottning og
dr.  Kristján  Eldjárn.  Sýningin
stendur til loka október og að-
gangur ókeypis.
Hugmyndina um að slík sýning
yrði sett hér upp átti sendiherra
Dana á fslandi, Janus Paludan, en
hann er mikill aðdáandi Thorvald-
sen. Forstöðumaður Thorvald-
sensafnsins í Kaupmannahöfn, frú
Dyveke Helsted, hefur unnið að
uppsetningu ásamt safnvörðum og
fleirum.
Af þeim íslendingum sem koma
nálægt uppsetningunni skal telja
Júlíönu Gottskálksdótlur, Þóru
Kristjánsdóttur og Stefán Hall-
dórsson.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14-22.                _hól.
Forstöðumaður Thorvaldsen —
safnsins í Kaupmannahöfn við
vinnu sína að Kjarvalsstöðum.
Hún heitir Dyveke Helsted.
látið þér drenginn ekki fara í lista-
háskólann?" en faðir minn svaraði
aðeins: ..Hann er nú svoddanri-
hrekkjalimur, hvað skyldi svo secn
verða úr honum meðal piltanna
þar. Þar sem ég óskaði einskis frek-
ar eri að fara í listaskóla þrábað ég
þennan vin föður míns um að vinna
hann á sitt band sem honum tókst
að lokum."
11 ára gamall í
Fagurlistaskólanum
Ungir byrjuðu menn í fagurlist-
askólanum og Bertel var ekki
nema 11 ára gamall. Þár átti hann
eftir að vinna öll verölaun skólans.
Mesta viðurkenningin voru gull-
verðlaun fyrir lágmynd sótt í efni
Bibtíunnar. Verðlaunum þessum
fylgdi utanfararstyrkur sem hann
fékk í hendur nokkrum árum síðar.
25 ára gamall hélt hann svo upp í
námsferð sína til Rómár ásamt
hundi sínum Hektor. Þar yfirgaf
hann foreldra sína; sá þá aldrei
framar.
í Róm dreif ýmislegt á daga Ber-
tels Thorvaldsen. I lann lenti þar í '
flóknum ástarsamböndum, en
höggmyndalistin var þó hinn rauði
þráður í lífi hans. Með ítalskri
sendiherrafrú, Önnu Maríu Magn- "
ani, átti hann tvö börn. Róm hefur
ugglaust haft geysileg álirif á Bertel'
' sem listamann, enda gætir þeirra í-
verkuin hans. Þegar námsstyrkur
hans var upp urinn stóð til að hann
yrði að halda til Kaupmannaliáfri'ár"
þar sem eftir litlu var að slægjast
fyrir listamann á borð við hann. Ur
því varð þó aldrei. Við þröngan
kost þraukaði hann áfram, og brátt
tóku vcrk hans að vekja athygli.
Stytta hans af Jason féll í góðan
jaróveg og brátt tóku fyrirspumir
og pantanir að berast í verk hans.
A tiltölulega skömmum tíma var
Bertel Thorvaldsen orðinn cinn
mikilhæfasti og virtasti listamaðurí
Róm og' ungir danskir listamenn
sem þangað lcituðu knúöu oft dyra
hjá honum, hann hjálþaði þcim
fjárhagslcga og styrkti þ;í á marg-
víslegan hátt. Þegar hann var orð-
inn fjárhagslega sjálfstæður og gott
betur, kom hann á fót eigin lista-
verkasafni. Til þess var tekið að í
þessu safni var margt listaverkið
sem sötti í stílbrögð sem þá áttu
ekki uppá pallborðið, hvorki hjá
almenningi nc hcldur gagnrýneiuP
um. Hann hugðist kaupa höll í ná-
munda við Péturskirkju undir verk
sín, en á endanum var höllin seld
rómverskum fursta og banka-
eigenda. Thorvaldscn arflcifði síð-
an Kaupmannahöfn að listavcrka-
safni sínu.
Ljónið í Luzern
í Thorvaldsen-safninu í Kaup-
marinahöfn sem var sett á fót 1848,
fjórum árum eftir lát hans er að
finna hvorki fleiri né færri en 840
verk eftir Thorvaldsen. Þó er ekki
öjl sagan sögð, því víða um heim
eru verk hans til. Sjálfsmynd
Thorvaldsen vargcfin íslendingum
á þyí herrans ári 1874 þegar ís-
landsbyggð varð 1000 ára og árið
1931 var hún flutt í Hljómskála-
garðinn. Á sýningunni að Kjarvals-
stöðum eru auk þess tvö önnur
verk Thorvaldsen sem hér hafa
staðið í æði mörg ár, annaö er
brjóstmynd af Jóni Eiríkssyni kon-
ferénsráði og er það í eigu Þjóö-
minjasafnsins, hitt er marmara-
mynd af Ganymedesi sem Lista-
safn íslands á.
Af þeim verkum Thorvaldsen
sem eru dreifð vítt og breitt um
heiminn er ljónið í Luzern senni-
lega eitt það þekktasta. Það er
hoggið í klettavegg og er einskonar
tákn þessarar fallegu borgar. A
bak við höggmyndina af hinu
deyjandi Ijóni er saga af svissnesk-
um lífvörðum páfa, sem samkvæmt
hefð eru ávallt af svissnesku bergi
brotnir, en féllu í frægri orustu viö
Tuileriehallir í París árið 1792.
— hól.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16