Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 1
J KONUNGUR GERIZT GARÐYRKJUBÓNDI í GREIFADÆMINU Hertford- shire á Englandi er ævafornt hús umvafið fögrum og sérkennilegum Sarði. Ayot-hús, eins og það er hallað, er 400 ára gamalt, en nú Sest þar ekki mikið af hinum upp- runalegu numveggjum þess. Það er fimmtán ára lávarður, Brocket. ri<S| nafni, sem á þennan heiTagarð, UK hefur hann látið endurbæta 'ásið og færa það í nútíma horf. u leigir liann búgarðinn ötulum Sarðyrkjubónda, sem kann vel að ^eta og með að fara hinn gróður- sæla reit — en leigjandinn og Sarðy r kj ubóndinn er enginn ann- Ur en Michael, fyrrverandi ■húmeníukonungur. Michael. konungur er land- u°tta á Englandi ásamt konu sinni nnu> fyrrum prinsessu af Bour- >on-Parma, og dætrum þeirra jTemur, Margréti, sem er sex ára, elenu, sem er fjögurra ára og ' mu, sem er tveggja ára. Miehael *tir óbrotnu borgaralegu lífi á mgarðinurn, en bregður sér stund- u,u til sveitaþorpsins í nágrenninu US spjallar við aðra bændur og úalið. Það er öllum heimill að- Rangur að búgarðinum, en vinnu- °_ ið á staðnum, er einn mat- reiðslumaður, og aðstoðarfólk í ® dhúsí, þjónustustúlka, herberg- jsÞjónn, kennslukona og brx»‘- °5ftra. Öðru hvoru fara ungu 'jénin til London í bifreið sinni, en þangað er ekki nema um Ukkustundar akstur frá búgarð- jmim. Þar fara þau í kvikmynda- ’Us og lelkhús, en aldrei kaupa þau dýrustu sæti, og þau borða á ódýrum veitingastöðum. Þau fara venjulega tímanlega heim á leið — helzt fyrir miðnætti — til þess að vera óþreytt er þau taka til starfa að morgni. Stöku sinnum kemur mó^iv i'/ríchaels — ITelena Michacl í konungsskrúða sínum. fyrrum drottning í heimsókn frá Firnze. Aðra gesti ber þar sjaldan að garði. Að minnsta kosti einu sinni á sumri eru þau hjónin boð- in til brezku konungsfjölskyld- unnar til Sandringham. Philip drottningarmaður og Michael eru báðir mjög áhugasamir fyrir hverskonar íþróttum, og þetta áhugamál þeirra hefur gert þá að góðum vinum. Þegar þeir hittast spjalla j>eir og tíðum um land- búnaðarmál, j>ví að hertoginn áf Edinborg er einnig mjög' áhuga- samur fyrir þeirri atvinnugrein, Það er einmitt hann, sem hefur beitt sér fyrir því, að hinn kon- unglegi blómagarður á Windsor er nú nýttur í hagnýtu augnamiði, og hann hefur }>egar látið gera þar margvíslegar breytingar og endur- bætur. í hinu afskekkta sveital>orpi Ayot Saint Ijawrence voru að sönnu ekki miklir mögulleikar til j>ess að hafa tekjur af grænmetisverzl- un, en þó hefur Michael heppnast að móta svo almenningsálitið, að fólkið í bænum og héraðinu kann nú að meta slíka vöru. Á búgarð- inum ræktar hann nú blóm, græn- meti, ávexti og kartöflur. Þegar Michael var barn, lék hann sér með svni yfirgarðyrkumannsins við höllina í Bukarest, og j>ar mun hann j>egar hafa lært ýmislegt. í garðrækt, sem nú hefur komið honum í góðar þarfir, eftir að hann fluttist í Avot-hús, en j>ar hefur hann m. a. fjögur gróðurhús. Gegnum vinnumiölunarskrifstofu í London réði hann til sín dugleg- an garðyrkjumann, sem j>egar tók til starfa með aðstoð nokkurra verkamanna, og plægðir hafa ver- ið stórir nýir kartöflugarðar og grænmetisakrar. Síðan voru fyrstu agurkurnar, kártöflurnar og tómatarnir sendir á markaðinn, en enginn spurði um }>að hver framleiðandi )>essara vara væri, en litu einungis til gæða ]>eirra, og fólki j>ótti þær góðar, og pantaði meira. Síðan kom

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.