Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 29
Rjettuv] 5-ÁRA ÁÆTLUNIN 221 jafnvel þótt þeir sjálfir komist persónulega í flokk meðal betlara á strætinu. Það er beinlínis skilyrði fyr- ir reglulegri starfsemi vitundarlífs þeirra að mega trúa á hið ímyndaða ágæti úrvalsstéttarinnar, sem ein skuli hafa pláss í sólinni, meðan almenníngurinn búi við lélegri kjör en hundar, endd voru til forna margar »vísindalegar« kenníngar, sem réttlættu þetta sjónar- mið, þótt á vorum tímum megi ekki á milli sjá, hvort það er siðspiltara en hvað það er bjánalegt. Þessvegna hefur það einga þýðíngu, þótt þessir menn lesi fræðileg rit um sósíalisma, eða horfi með eigin augum á þær framfarir, sem á sósíalistískum grund- velli hafa komið alþýðunni til handa, í verklýðsríkjum eða borgaralegum, — þeir geta alls ekki komist í stefnu við það hugarfar, sem þar liggur að baki, milli þeirra og sósíalismans hlýtur altaf að vanta hlekk í keðjuna, — nema hjá þeim undantekníngum lærðra manna, sem hafa geníala skapgerð og búa yfir hæfileikum til endur- fæðíngar á gamals aldri, eða jafnvel vitundarskifta. 5-ára áætlunin byggir grundvöll hinnar sósíalistisku menningar í Sovjet-Rússlandi. Menningarleysi kapitalismans. Lokatakmark sósialismans er að veita mannkyninu menningu, sem á öllum sviðum gnæfir himinhátt yfir hina kapitalistisku menningu, og sem verður raunveru- leg almenningseign. Hið kapitalistiska þjóðskipulag getur ekki veitt fjöldanum neina verulega menningu. Grundvöllur þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.