Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						F Á L K I N N
I
Konungurinn á Haiti
Kóróna  Henry  konungs,  sem  enn
er  UL
I eftirfarandi grein er sagt frá
einu af stórmennum sögunnar,
sem íslendingum hefir verið með
öllu ókunnugt um.
CHRISTOPHER
VERÐUR ÞRÆLL.
6. okt. 1767 fæddist kolsvart-
ur, lítill negradrengur á eynni
Grenada í enska Vestur-Indium.
Að því sleptu að hann var ef til
vill dálítiS stærri og sterkari en
leikfjelagarnir jafnaldrar hans,
var það ekkert sem gerSi hann
frábrugSinn hinum litlu negra-
strákunum á eynni. Fj'rstu 10
árin lifSi liann hversdagslega og
áhyggjulausu lífi í hitabeltissól-
inni. En einn góSan veðurdag
kom nokkuð fyrir, er síðar hafði
mikla þýðingu fyrir þúsundir
uegra i nýja heiminum.
Þrælaleiðangur lenti á eynni,
tók drenginn og flutti hann i
hlekkjum til San Domingo, sem
þá var frönsk nýlenda. Þar var
hann seldur ríkum landeiganda,
monsieur Badeche, er átti víð-
áttumiklar ekrur nokkrar mílur
frá Cape Haitien, ekki langt frá
nesinu þar sem Kólumbus steig
a land 1492 eftir að bann hafði
fundið San Salvador. Badeche
var þektur fyrir það, hve vel
hann fór með þræla sína; Christ-
opher kunni að meta ,það og
þjónaði húsbónda sínum með
dygð og trúmensku. Það kom
brátt í ljós um piltinn, að hann
var gæddur góðum hæfileikum,
og Badeche duldist það ekki, og
sýndi það i verki með því að
láta hann hætta vinnu á ekr-
um sínum og veita honum stöðu
viS hóteliS La Courenne, sem var
i miðri borginni Cape Haitien —
sem var þá næst stærsti bær á
allri Haiti.
SJÁLFBOÐALIÐI I AMERÍSKA
FRELSISSTRÍÐINU.
Skömmu eftir að hann hafði
aftur fengið frelsi sitt — 1779
— þegar Frakkland og England
á'ttu í stríði, kom d'Estain dag
nokkurn með flota sinn til Cape
Haitien. Hann hafði þá tekið
Grenada og St. Vincent f rá Eng-
lendingum og reyndi nú til að
fá negraleysingja til sjálfboða-
liðsþjónustu í ameriska frelsis-
stríðinu. Þó að Christopher væri
þá aðeins 12 ára, lokkaði her-
menskan hann, og ásamt 1500
öðrum sjálfboðaliðum innritað-
ist hann sem sjálfboðaliði. Sem
bumbuslagari í „Les Chasseur
Royaux" sigldi hann einn daginn
inn í höfn í Savannah í Georgíu,
meðan Englendingar skutu á bæ-
inn frá landi.
Dessaline, er fyrrum hafði verið
þræll og var blóðþyrstur hers-
höfðingi, maður, er allir óttuð-
ust. Þegar áhlaupið var gerl á
Cape Haitien og franska setu-
hðið varS aS hörfa undan, þá
var þaS Christopher sem fór fyr-
ir negrahernum. — Þetta fanst
Dessaline nóg um.  Hann  gerS-
Negraþrællinn, sem ógnaði sjálfum Napóleon og stoffl-
aði fyrsta og síðasta konungdæmi „nýja heimsins", bygði
óvinnandi virki í 1000 metra hæð yfir sjó!
FORSETI.
ÞaS átti ekki fyrir Christopher
litla aS liggja aS vera lengi í
striSi aS þessu sinni. Hann særS-
ist hættulega og var sendur til
San Domingo, og þegar hann
hrestist tók hann aftur við starfa
sinum á hóteli monsieur Bad-
eche. Hann dvaldi þar þangað
til hann varð 24 ára. Þá giftist
hann einkadóttur húsbónda síns.
Nú var prinsessan unnin — en
konungsríkið var eftir.
Christopher fylgdist vel með
stórviðburðum samtiðar sinnar.
Af miklúm áhuga hafði liann
fylgst með stjórnarbyltingunni
miklu í Frakklandi. Danton var
lians fyrirmynd og það sem
hann hafði sjeð og upplifað í
ameríska frelsisstríðinu stuðlaði
aS því að hann ákvað sig í að
taka þátt í frelsisstríSi þrælanna
á Haiti gegn yfirráðum Frakka.
Það var 1791.
Fyrst var hann óbreyttur her-
maður í hði hins snjalla herfor-
ingja Toussaint L'Ouverture, en
liann hækkaði í tigninni smátt
og smátt og varð liðsforingi hjá
ist keisari á Haiti sama ár
og Napóleon Bonaparte varð
keisari Frakklands. Milli keisar-
ans og Christopher stóð nú að-
eins einn maður livað makt
snerti. — Petion hershöfSingi.
Það var sá sami Petion, er myrti
Dessaline eftir tveggja ára ógn-
arstjórn, og gerði Haiti að lýS-
veldi. En þegar þingiS var kallaS
saman i fyrsta sinn 28. des. 1806
var Christopher valinn forseti í
einu hljóSi.
KONUNGUR Á HAITI.
Þrællinn frá Grenada hafSi
hækkaS fljótt í metorðastigan-
um. Það steig hotium til höfuðs,
því að mikill vill altaf meira.
I kyrþey stefndi hann saman
bersveitum sínum, 12 þúsund
manns, og einn bjartan dag hjelt
hann með þær til höfuðstaðarins
og sagði stjórninni stríð á hend-
ur. Hann settist um borgina, en
Petion liershöfðingi, hinn gamli
fjelagi hans, sem var orðinn
forseti í stað Christopher, varði
borgina svo hraustlega að Christ-
opher  varð  að  lokum  að  gefa
Henry  Christopher konungur á Hniti, eftir gömlu málverki.
úpp fyrirætlun sína. Hann hjelt
nú með her sinn norður til Cape
Haitieii og stofnaði þar ríki í
rikinu, einræðisríki, þar sem
hvert orð hans varð lagaboð.
En þetta var honum ekki nóg.
Danton var ekki lengur fyrir-
mynd hans heldur sólkonungur-
inn, Ludvig 14. og í apríl 1811
gerSist hann keisari — „Henry
1., af guSs náS konungur á Jíajti"
0. s. frv.
NEGRAAÐALL HENRY I.
ER ENN TIL.
Henry I. var krýndur i Cape
Haitien meS mikilli viShöfn. —
Konu sína gerði hann að drotn-
ingu og börnin fengu að sjálf-
sögðu prinsa- og prinsessutitla.
Riki hans náði nú frá höfuð-
staðnum Port Au Prince í suðri
lil San Domingo í vestri og í
norður til Monte Christo, sem
frægt er úr samnefndri skáldr
sögu eftir Alexander Dumas. —
Eitl af fyrstu verkum keisarans
var að stofna aðalsstjett: sjö
stórfurstar, sjö hertogar, tuttugu
og tveir greifar, fimtán barónar
og sex riddarar voru útnefndir.
Leifar þessara aðalsætta eru til
á 'Haiti enn þann dag í dag.
Markmið bans var að ná yfir-
ráðum yfir allri eyjunni og reka
„hvítu pestina" úr landi. Og
það sýndi sig nú hve dugandi og
athafnamikill stjórnmálamaður
hann var.
Með frábærri framsýni og
góðum árangri fór nú keisarinn
að sinna fjármálunum. Á Haiti
óx ósköpin öll af „gourd", (hita-
beltisávöxtur), sem fólkið lifSi
á aS mjög miklu leyti. Nú lýsti
hann því yfir, að allur „gourd"
skyldi vera eign ríkisins og ljet
hermenn sína leggja eignarhald
á hann um alt ríkið. Því næst
gaf hann út tilskipun um, að
liann yrði aðeins afhentur gegn
vissum þunga af kaffi. Kaffijurt-
in óx vilt víðsvegar á eynni, og
fólkið sem til þessa hafði verið
harla dauft við ræktunina, var
nú nauðbeygt til að fara að
rækta eða svelta í liel að öðr-
um kosti. Þegar svo kaffibirgð-
irnar streymdu inn i verslanir
keisarans voru þær seldar til
erlendra verslana fyrir gull og
silfur. Hann efldi mjög banana-
ræktina með ströngum lagafyrir-
mælum. Kakao varð ný útflutn-
ingsvara á stjórnarárum Henry
1.  og litatrjeð — logwood —
sem vex nú um alla Haiti, fór
að verða eftirsótt vara bæði i
Evrópu og Ameríku. Haitiska
„krúnan" fekk brátt nafnið „go-
urd" — eins og hún heitir enn
i /vdag.
Á kauphöllinni í Cape Haiti-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16