Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1998, Blaðsíða 27
Sigurður Líndal er prófessor við lagadeild Háskóla íslands Sigurður Líndal: HVERS VEGNA VAR STAÐARHÓLSBÓK GRÁGÁSAR SKRIFUÐ? EFNISYFIRLIT 1. KONUNGSBÓK - STAÐARHÓLSBÓK 2. RITUNARTÍMI STAÐARHÓLSBÓKAR 3. LÖGFESTING JÁRNSÍÐU 1271-1273 4. RITUN STAÐARHÓLSBÓKAR OG LÖGFESTING JÁRNSÍÐU 5. LÖGGJAFARSTARF í NOREGI 6. RITUN STAÐARHÓLSB ÓKAR OG ENDURSKOÐUN LÖGGJAFAR 7. STAÐARHÓLSBÓK OG JÓNSBÓK 8. STAÐARHÓLSBÓK OG SÍÐARI AFRIT GRÁGÁSARTEXTA 1. KONUNGSBÓK - STAÐARHÓLSBÓK Samkvæmt heimildum sem teljast öruggar voru lög fyrst skráð á Islandi vet- urinn 1117-18. Verkið var hafið að Breiðabólsstað í Vesturhópi, bæ Hafliða Mássonar, og texti sá sem þá var ritaður er í Grágás kallaður skrá sú „er Hafliði lét gera“, en hefur á síðari tímum gengið undir heitinu Hafliðaskrá. Líklegt er þó talið að eitthvað hafi verið skráð fyrr. Tíundarlögin frá 1096 og sáttmáli ís- lendinga við Ólaf helga um rétt Islendinga í Noregi eins og hann var svarinn árið 1083 hafa verið nefnd sem dæmi. Eins og vænta má fjölgaði skrám smátt og smátt og sundur dró með textum þótt kjarninn væri sá sami. Tvær heillegar skrár hafa varðveitzt - Konungsbók sem ber skrásetningarauðkennið Gks. 1157 fol. og Staðarhólsbók sem skráð er 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.