Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 37

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 37
Hliri 35 hvað kann að verða úr Listigarði Akureyrar og hans lík- um, ef menn aðeins skilja þýðingu þeirra og gagn, og vinna að framþróun þeirra og fullkomnun með óeigin- girni og áhuga. Akureyri í ágúst 1924. Haraldur Björnsson. Uppeldis- og mentamál kvenna. Fræðsla í heimilisstörfum. »Er nokkuð nýtt að frjetta af hússtjórn- Horfur. ar_ ega húsmæðrafræðslunni ?« spyrja menn. — Vonandi er óhætt að segja, að það þokist í áttina, þó hægt fari. Konur eru að vakna til umhugsunar og skiinings á hver þörf sje á meiri verklegri fræðslu. Að vísu hjakkar altaf í sama farjnu um hina fyrirhug- uðu húsmæðraskóla: Norðurlandsskólann og Staðarfells- skólann. Þingið síðasta samþykti ekkert, sem miðar að því að flýta stofnun þeirra, þykist ekki hafa efni. F*ing og stjórn er löngu orðið þreytt á ríkisrekstrinum, sem æfinlega kostar stórum meira en ráð er fyrir gert. — Á meðan svona stendur hagurinn, þarf því að byrja smátt og þokast áfram hægt og hægt, spila sem mest á eigin spýtur, reyna að bjargast með það sem fyrir hendi er, laga það og bæta, halda málinú vakandi, æfa sig og læra. Með engu móti mega konur leggja hendur í skaut og bíða aðgerðalausar, þangað til efni verða á að reisa góða 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.