Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 19

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 19
Þannig burtu frá þeim verkefnum, sem fyrir liggja. 4. Landsfundurinn telur brýna nauðsyn á því, að sem fyrst verði bætt úr tekjuþörfum bæja- og sveitafélaga, enda sé það lagt til grundvallar, að eigi sé skertir tekjuöflunarmöguleikar þeirra af beinum sköttum svo að til vandræða horfi fyrir þau. 5. Landsfundurinn telur nauðsynlegt að setja á- kvæði, sem tryggi vissari og einfaldari innheimtu ú beinum sköttum, til ríkis og bæja- og sveitafélaga, °g telur eðlilegast, að þeir væru innheimtir af ein- Uffi aðila, og þá helzt innheimtumönnum bæja- og sveitafélaga, enda greiði ríkissjóður þóknun fyrir innheimtu þeirra tekna, sem honum bera. 3. LandbúnaðarmáUinefnd: Kosin í nefndina: Jón Pálmason, alþm., frú Guð- rún Pétursdóttir, frú Ingibjörg Ögmundsdóttir, Da- víð Þorsteinsson, Arnbjargarlæk, Mýrasýslu, Magn- ús Þorláksson, Blikastöðum, Kjós, Gunnar Runólfs- son, Rauðalæk, Rang., Guðm. Erlendsson, Núpi., Kang., Þorsteinn Bjarnason, Hurðarbaki, Borgar- fjarðarsýslu, Sæmundur Jónsson, Fossi, Síðu. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun: Landsfundur Sjálfstæðismanna skorar á þing- menn flokksins og fulltrúa hans í ríkisstjórninni, að beita sér fyrir því: 1. Að 17. gr. jarðræktarlaganna, um að jarð- r®ktarstyrkurinn verði lagður sem kvöð á jarðir, verði þegar afnumin, og ennfremur þær breyting- ar gerðar á þeim lögum, að veittur verði styrkur «1 þess að koma upp kartöflugeymslum og aukinn styrkur til framræslu og þurkunar lands. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.