Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 59

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 59
í nýmælum á sviði löggjafarinnar, sem og í stjórn- arstarfseminni frá því að þjóðstjórnin var mynduð, hefir ekkert gerzt í neinum verulegum atriðum, sem við umboðsmenn Sjálfstæðisflokksins í ríkis- stjórninni höfum verið andvígir, og leyfi ég mér að staðhæfa, að ef þannig hefði verið síðustu 12 árin, þá myndi í mörgum efnum betur komið um hag þjóðarinnar en nú er. Ég kem þá að horfunum um áframhaldandi sam- starf lýðræðisflokkanna. Kjósendur spyrja: Verður kosið í sumar? Ég svara þeirri spurningu frá mínu sjónarmiði. Fyrst vil ég gera þá játningu, að ég vildi ekxi kosningar síðastliðið sumar, og hefi ég þegar í aðal- atriðum gert grein fyrir ástæðunum til þess. Minni ég þar sérstaklega á, að gengismálið var óleyst. Hins vegar er ég frá flokkslegu sjónarmiði algjör- lega óhræddur við kosningar 1 sumar. Við kosning- arnar 1937 fékk Sjálfstæðisflokkurinn að vísu fáa þingmenn kosna, en hann fékk fleiri atkvæði, held- ur en bæði Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn til samans. Þá höfðu tvö sterk öfl valdið niiklu um atkvæðatölu Sjálfstæðisflokksins, þ. e. a. s. sjómenn og svo kvenfólkið, sem mjög hafði eflt starfsemi sína með félagsbundnum samtökum í þágu flokksins. Síðan hafa risið nýjar öldur, flokknum til stuðnings. I mörg ár hafa andstæð- ingar okkar unnið að því að telja verkalýnðum trú um, að Sjálfstæðisflokkurinn væri sinnulaus um hagsmunamál verkalýðsins og hugsaði eingöngu um atvinnurekendurna, sem hefðu gagnstæða hags- muni. Gegn þessari villukenningu hefir rás við- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.