Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 34

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 34
trúnaðarmenn þess kjördæmis standa í sambandi við það félag eða stjórn þess. Þingmenn og frambjóðendur skipa trúnaðarmenn í samráði við miðstjórn, hver í sínu kjördæmi, þar sem til þess er ætlazt. VIII. Um þmgframboð. Flokksfélög og trúnaðarmenn, í samráði við sem flesta kjósendur í kjördæmi, skulu tilnefna fram- bjóðendur fyrir hönd flokksins við kosningar til Alþingis, enda komi samþykki miðstjórnar til. Auk þeirra ályktana, sem að framan hefir verið getið, samþykkti fundurinn nokkrar áskoranir og til- lögur, sem vísað var til miðstjórnar flokksins sérstak- lega. — Þar á meðal var samþykkt svohljóðandi tillaga frá skipulagsnefndinni um blaðaútgáfu á vegum flokksins: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktar að skora á miðstjórnina að hefjast handa nú þegar um útgáfu sérstaks flokksblaðs, þem algjörlega sé rekið og gefið út á ábyrgð flokksins og höfuð- áherzla sé lögð á það, að fylgja fram stefnumálum flokksins. V. Miðstjórnarkosning. Samkvæmt flokksreglunum kaus landsfundur- inn 4 menn í miðstjórn flokksins. Þessir hlutu kosn- ingu: ólafur Thors, atvinnumálaráðherra 123 atkv. Bjarni Benediktsson, prófessor, 120 — 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.