Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 32

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 32
Formaður flokksins er jafnframt formaður þing- flokksins. V. Um Fjármálaráð. Miðstjórn skipar 5 manna fjármálaráð, er hafi sérstaklega með höndum fjármál flokksins. Einn þessara manna skal skipaður eftir tilnefningu stjórnar fulltrúaráðs félaganna í Reykjavík. Nán- ari reglur um starfsemi fjármálaráðs skulu settar af miðstjórn. VI. Um flokksfélögin. 1. Almenn ákvæði: í hverju kaupstaðarkjördæmi skal vera aðeins eitt almennt félag Sjálfstæðismanna, er standi opið öllum, sem aðhyllast stefnu flokksins, eftir því sem samþykktir hvers félags ákveða. Auk þess er heimilt, að jafnframt hinu almenna félagi starfi sérfélög þeirra, sem aðhyllast stefnu flokksins, svo sem félög ungra Sjálfstæðismanna, félög Sjálfstæðiskvenna og félög Sjálfstæðisverka- manna. Miðstjórn getur þó heimilað, að í sama kjördæmi starfi fleiri en eitt félag innan sama verkahrings. Til þess að geta talizt flokksfélag og notið þeirra réttinda, sem þar af leiðir, verður hvert félag að fá viðurkenningu miðstjórnar flokksins. Þegar um umsókn slíkrar viðurkenningar er að ræða, skulu fylgja henni lög viðkomandi félags, meðlimaskrá og annað, sem máli kann að skipta, og miðstjórn óskar eftir. Flokksfélög skulu að jafnaði hafa haldið aðalfund árlega fyrir lok júnímánaðar, en að honum loknum 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.