Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 63

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 63
að án góðs vilja og einlægni er samstarfið gagns- laust. Ég treysti því, að þeir sem bezt studdu samstarf- ið, áður en ófriðurinn brauzt út, verði eigi þeir ó- gæfumenn að missa fjöreggið úr höndum sér, nú þegar heimurinn logar í ófriðarbáli, og stöðugt nýir örðugleikar og jafnvel hættur steðja að okkar litlu þjóð. Við Sjálfstæðismenn munum a. m .k. aldrei láta slíkt henda okkur. Sjálfstæðismenn! Við höfum nú samið vopnahlé og berum því sverðin í slíðrum. Við munum aldrei ganga á gefin grið eða rjúfa eiða. En til þess hefir eigi verið mælzt, og myndi raun- ar engum tjá að gera, að við felldum niður baráttu fyrir áhuga- og stefnumálum okkar. Við teljum vel farið, að til samvinnu var gengið, en okkur er vel ljóst, að fyrr ná höfuðmál okkar ekki fram að ganga, en við ráðum einir í þessu landi. Strax og rofar til, sækjum við fast að því marki. — Þess vegná látum við merkið aldrei niður falla, heldur munum við berjast látlausri, drengilegri baráttu fyrir stefnu og hugsjónamálum okkar, heill og velferð fósturjarðarinnar. Háttvirtu fulltrúar! Að lokum bið ég ykkur að sameinast mér í ein- hegri, hjartanlegri ósk um það, að forsjónin frelsi 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.