Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 25

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 25
frjáls verzlun geti dafnað í landinu og sami réttur gildi fyrir alla, sem sömu atvinnu reka, lætur fund- Urinn það álit í ljós, að með framkvæmd gjaldeyr- ^slaganna hafi verið brotið í bág við þessa grund- vallarstefnu flokksins á mjög áberandi hátt, meðal annars með því, að kaupmönnum og sambands-fé- lögum hefir ekki verið gert jafnt undir höfði í fram- kvæmd gjaldeyris- og innflutningsnefndar. — Þótt ekki hafi fengizt nema að litlu leyti leiðrétting þess- ara mála frá því að núverandi stjórnarsamvinna var hafin, þá gekk flokkurinn til samvinnunnar í tví trausti, að viðunandi lausn fengist fljótlega. Þar sem fundurinn lítur svo á, að mál þetta sé fullkomið réttlætismál, telúr hann nauðsynlegt, að bað fái viðunandi lausn án þess að frekari bið verði a» og treystir ráðherrum og þingmönnum flokksins til þess að ráða málinu farsællega til lykta nú þegar. V iðbótartillaga: Fundurinn lítur svo á, að afnám Raftækjaeinka- fölu ríkisins sé spor í rétta átt, en of skammt geng- í því að afnema einkasölur og ríkisrekstur. Þess Vegna skorar landsfundurinn á ráðherra flokksins að hlutast til um, að bifreiðaeinkasalan, viðtækja- emkasalan og grænmetiseinkasalan verði lagðar ruður, en áfengisverzlun og tóbakseinkasala ríkisins séu sameinaðar í eitt fyrirtæki, ef ekki þykir fært að ^eggja hina síðamefndu niður, og myndi með því sparast verulegar fjárhæðir fyrir ríkissjóð. 8. Fjármálanefnd: Kosin í nefndina: Jakob Möller, fjármálaráð- ^erra, frú Elín Zoega, Reykjavík, frú Jónína Guð- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.