Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 24

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 24
sér fyrir því, að ríkið styðji öfluglega sem fjölþætt- astan fiskiðnað í landinu. 4. Fundurinni lætur í ljós ánægju sína yfir því, að síðasta Alþingi samþykkti frumvarp ólafs Thors um að heimila stækkun á Síldarverksmiðjum ríkisins á Raufarhöfn og Siglufirði. Skorar fundurinn á ríkisstjórn og aðra hlutaðeig- endur að gera sitt ítrasta til þess að þessi viðbót við verksmiðjurnar verði komin upp fyrir næstu síldar- vertíð, þar sem hér er um stórkostlegt hagsmunamál síldarútvegsins og allrar þjóðarinnar að ræða. 5. Fundurinn telur það höfuðnauðsyn á yfirstand- andi tíma, að framleiðsla útflutningsverðmæta í land- inu sé efld sem mest og skorar því á þingmenn flokks- ins og fulltrúa í ríkisstjórn að beita sér fyrir, að á yfirstandandi ári verði leyfður innflutningur á góð- um og hentugum framtíðar-fiskiskipum. 7. Viðskiptamálanefnd: Kosin í nefndina: Árni Jónsson frá Múla, frú Guð- rún Jónasson, Rvík, frú Jakobína Mathiesen, Hafnarf., Guðbjörg Bjarnadóttir, frk., Rvík, Axel Kristjánsson, Akureyri, Björn Ólafsson, Rvík, Guðmundur Guð- jónsson, Rvík, Hallgrímur Benediktsson, Rvík, Mar- teinn Þorsteinsson, Fáskrúðsfirði, Sigurður Ágústs- son, Stykkishólmi, Sveinn M. Sveinsson, Rvík, Ste- fán A. Pálsson, Rvík, Ingólfur Jónsson, Hellum, Rang., Kristinn Benediktsson, Hólmavík, Eyjólfur Jóhannsson, Rvík. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktanir: Aðaltitlaga: Með því að stefna flokksins er byggð á því, að 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.