Verkalýðsblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 1
ARÐRÆNDIR OGKÚGAÐIR ALLRA LANDA SAMEINIST!
2.ÁRG.
MÁLGAGN EININGARSAMTAKA KOíVIMÚNtSTA (IVIARX- LENÍNISTAl
5.Tbl.
1976
Mörg verkefni blasa nú vfí
verkalýð og vinnandi al-
■þýðu íslands.
Kreppuástandið versnar með
hverri viku. Lífskjör al-
þýðu versna og smánarleg
kauphækkun, sem ASí-for-
ystan útmældi í mars er
nú löngu úr sögunni.
Fyrirtæki hætta starfsemi
og reka verkafólk á dyr,'
önnur fækka "óþörfu" fólkj
Samtímis reyna þingsala-
setar Alþýðubandalagsins
i og annarra __ a<5
I virkja óánæ^ju fólks sér
: til framdrattar og koma
: þannig í veg fyrir^eigin
: baráttu vinnandi fólks.
; Þetta ástand setur okkur
• þau verkefni að sundra
I stéttasamvinnu ASl- og
: BSRB-forystunnar og skipu-
:leggja sóknarbaráttu
■ verkafólks og vinnandi al-
: þýðu. Hún er bæði efnaleg
:og pólitísk £ senn. Aðal-
•andstæðingurinn er einok-
I unarauðvaldið með banda-
: mönnum úr auðstéttinni,
•j en hjálparmönnum hennar
;úr forystu hinna folsku
"verkaflokka" má ekki
j: gleyma.
Gegn þessari þróun er að-?
eins eitt svar: ðsættan-
leg barátta verkalýðs og :•
vinnandi alþýðu gegn
allri heimsvaldastefnu, •;
sérlega gegn Bandaríkjun- i;
um og Sovétríkjunum fyrir ;•
fullu sjálfræði, póli-
tísku og efnalegu. ■;
Alþýðan getur aðeins i;
treyst á sig sjálfa og ;i
eigið afl, eigin vópn og í
styrk, og svo alþýðu
heimsins'. ;•;
Einingarsamtök kommúnista;;
(m-1) - EIK(m-l) eru ung S
samtök o'g enn á stigi
náms- og áróðurssamtaka ¥
í höfuðatriðum í
Þrátt fyrir hnökra í sta-í
rfi og stefnu eru sam-
tökin óumdeilanlega hluti’;;
heimshreyfingar kommún-
ista, á bekk með norrænu ;!
marx-lenínistunum, I’lokki:;
vinnmmar í Albaníu og j;
Kommúnistaflokki Kína. j:
Undir forystu þessarar ;i
hreyfingar mun verkalýðs-i;
stétt hvers lands ásamt j;
alþýðu vinna fullan sigurji
á auðvaldi og heimsvalda-;:
stefnu og reisa sósíal— ;j
ískt þjóðfélag undir •
1. MAI AVARP HK(m
I raun merkir þetta að
smíða verður samfylkingu
verkafólks og annars
:vinnandi fólks á grund-
: velli stéttabaráttu. Hún
: verður að endurreisa
istéttarfélögin sem bar-
játtutæki, útrýma endur-
ibótastefnu og taka^til
imargra ákveðinna mála -
;gegn erlendri stóriðju,
;húsnæðisskorti - og okri,
;gegn rányrkju og eyðingu
náttúrugæða o.fl.
Verkalýðsstéttin er leið-
andi afl baráttunnar -
það er hún sem getur
fylkt alþýðimni, svo sem
smærri bændum og smábáta-
eigendum, til baráttunnar
En forystusveit stéttar-
innar er enn óskipuð.
Eftir að Kommúnistaflokk-
ur íslands var eyðilagð-
ur 1938 hefur hentistefna
og íhald verið ær og kýr
sjálfumglaðrar "forystu"
verkalýð shr ey f ingar innar-.
Baráttan þarfnast því nýs
kommúnistaflokks - byggð-
an á marx-lenínismanum.
Einingarsamtök kommúnista
(m-1) hafa sett sér'það
markmið að hasla slíkum
flokki völl með útbreiðs-
lu marx-lenínismans, upp-
lýsingamiðlun og starfi
meðal fjöldans. Slíkur
flokkur tekur afstöðu
gegn allri hentistefnu
allt frá Fylkingunni til
flokks Kommúnistasamtak-
anna og gegn Alþýðubanda-
laginu.
Forystu flokksins er
einnig þörf þegar heims-
ástandið og ásælni heims-
veldanna á íslandi er
skoðuð.
Vestrænu heimsveldunum
hnignar, sérlega Banda-
ríkjunum. Samtimis eflast
Sovétríkin, sem breytt
hefur verið úr sósíalísku
ríki í árásargjarnt og
auðvaldsinnað heimsveldi.
Það er þjóðfrelsisbarátt-
an og barátta verkalýðs
og alþýðu í auðvaldsheim-
inum sem valda heimsvalda*
stefnunni þessum búsifjum
Leið hennar liggur til
grafar.
Þróunin í heiminum stefn-
ir til byltingar, en inn-
byrðis kapphlaup risa-
veldanna og tímabundin
samstaða ^egn alþýðunni,
felur í ser mikla hættu.
Hættan á heimsstyrjöld
eykst með vígbúnaði og
afskiptum risaveldanna
af innri málum landa. Is-
lensk alþýða sér greini-
lega merki heimsveldaá-
sælninnar. Erlend stór-
iðja ryðst að, fiskveiði-
deilan afhjúpar íslenskt
auðvald, Sovétríkin, NATO
og Efnahagsbandalagsríkin
• sem óvini okkar og her-
æfingar risaveldanna fara
fram undan landssteinum .
og í landinu sjálfu.
stéttarveldi sínu á ís-
landi og annars staðar.
Sú barátta heimtar þátt-
töku þína, lesandi - kom
til starfa með EIK(m-l)£
$
LIFI MARX-LENÍNISMINN/
KENNINGAR MAÓ TSETUNGS.'
LIFI BARÁTTAN FYRIR SÓS-
lALÍSKU ISLANDI.'
LIFI l.MAl - BARÁTTUDAG-
UR VERKALtDSHREYFINGAR-
innar:
Yfirlýsing
AFSTAÐA EIKCm-II TIL KFÍ/ML
í TILEFNI FRETTAR UM STOFNUN SVOKALLAÐS KOMMÚNISTA-
FLOKKS ISLANDS/ML VILJA EININGARSAMTÖK KOMMÚNISTA
TAKA EFTIRFARANDI FRAM:
1. Fyrir þessa^"flokksM7
stofnun voru hér á landi
tvö samtök sem bæði köll-
uðu sig marx-lenínísk þ.e.
KSML og.'EIK(m-l) . KSML
buðu EIK(m-l) þátttöku í
stofnun flokksins, en
ekki á neinum jafnréttis-
grundvelli. KSML neituðu
enn fremur að taka tillit
til þess að í flokknum
verður að ríkja eining
Tim grundvallaatriði hinn-
ar marx-lenínísku fræði-
kenningar, einnig um
helstu baráttumál ísl-
enskrar alþýðu, auk ein-
ingar um grundvallarat-
riði skipulagsins. Flokk-
urinn verður að sameina
íslenska marx-lenínísta
við stofnun.
2. KSML voru vinstri
hentistefnusamtök. Þau
hafa aldrei gert^upp við
þessa stefnu og breytir
"flokks"stofnunin þar
engu um og reyndar eru
fyrrnefndar aðferðir við
hana staðfesting á því að
vinstri hentistefna ræður
ríkjum í KFl/ML.
3. í fréttatilkynningu
KFÍ/ML segir að ')KFÍ/ML
jjjangi inn í marxísku-len-
ínísku heimshreyfinguna
undir forystu kínverska
og albanska kommúnista-
flokksins". Þetta eru
ósvífnar falsanir. Engin
marx-lenínískur flokkur
eða samtök í heiminum
viðurkenna KFÍ/ML. Þvert
á móti hafa marx-lenínísk
samtök og flokkar þ.á.m.
Flokkur vinnunnar í Alb-
aníu, tekið upp bróðurleg'
samskipti við EIK(m-l) og
telja þau einu marx-len<-
ínísku samtokin á Islandi,
4. Af framangreindum á-
stæðum LtSA EIK(M-L) ÞVl
YFIR AD ÞAU TELJA KFÍ/ML
EKKI MARX-LENÍNÍ SKAN
FLOKKjOG AÐ STOFNUN HANS
ER TILRÆÐI VID FRAMGANG
MARX-LENÍSKU HREYFINGAR-
INNAR A ISLANDI,'
Miðstjórn EIK(m-l)
INNÍI BLAÐINU:
ALBANÍUFERÐ
KlNA: baráttan
heldur afram
VffiTAL VIÐ
FORMANN
OFML í BEREYJUM