Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 1

Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 1
ARBIAÐFYRIRB0RN 0 1. árg. || WINNIPEG, 1. Nóvember 1908 || 17. tölublað. STRlÐ. EÍÐ hefur það kostað að vera maður og kostar enn. Og engin Jíkindi til þess að það verði öð'ruvísi. Um það er til lítils að fást. Að vísu eru til þeir, sem Jtk finst það kosti of mikið stríð, of mikla áreynslu, of mikil útlát. Álíta að það borgi sig hreint ekki að vera að berjast við það að vera inaður. En livað verða þeir þá? - En mönnum kemur ekld saman um það, livað sé að vera maður, er sagt. Það er’satt. Og það eru eng- in líkindi til þess að þ.eim komi nokkurn tíma ölJum saman um það liér á jörðu. EJdíi get jeg beðið eft- ir ]>ví. Geri jeg það, þá verð jeg dáinn áður en jeg verð orðinn mað- ur. En sá, sem vill vera maður og ekkert annað, af ]>ví hann hefur fengið angun 0])in fyrir því, hvað dýrðlegt það er, liann bíður ekki eftir samkomulagi mannanna. Hann þakkar guði fyrir það, að hann á að vera maður, og vill vera það, Jivað sem það kostar. Þá hefur það kostað baráttu að vera kristinn. Og aldrei komast mennirnir svo langt hér, að það hætti að lcosta stríð. ITver, sem vill fylgja mér eftir, liann taki sinn kross og fvlgi mér eftir — liefur Jiann sagt, sem best vissi, Jivað er að vera kristinn. Og það verður aJdrei öðruvísi. En það er of dýrt, finst sumum. Þeir hafa ekki efni á því, að leggja alt það í sölurnar. Enda væri það óvit fyrir ekki meira. Betra að Játa það eiga sig. Og svo finst þeim líka að þeir liafi ekki að eins fnllan rétt til þess, heldur að það sé Jiið skynsamlegasta, því að enn þá sé mennirnir að þrátta um það, hvað sé að vera kristinn. Þeir komi sér

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað: 17. Tölublað (01.11.1908)
https://timarit.is/issue/309605

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. Tölublað (01.11.1908)

Aðgerðir: