Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 8

Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 8
FRAMTÍÐIN. 133 okkar, er nieS okkur í anda, fylgir me'S niálum okkar og hefur áhuga fyrir þeim. ^að er ánægjulegt og gagnlegt fyrir okk- ur aS vita um ’þetta, því það ætti aS vekja uýjan áhuga hjá okkur á félagsmálum okkar og vera okkur sterk hvöt til þess aS starfa meir og betur en áSur, svo aS áhugi og vinsældir fólks til félagsskapar okkar fari vaxandi en ekki þverrandi eftir því, sem þaS kynnist honum l>etur og veitir honum meiri eftirtekt. ViS erum.aS reyna aS koma á hjá okkur lestri hóka þeirra, er síSasta bandalagsþing tilnefndi á lestrarskrá bandalaganna; en sökum þess, aS þaS mál er enn aS eins í undirbúningi hjá okkur, er eigi hægt aS segja hvernig þaS gengur eSa gefst, og skal því eigi meira um þaS sagt aS þessu sinni; en ef til vill verSur tækifæri til þess síSar. Kolbeinn Sœmundsson. Hitt og þetta. -----Hfi' Fclög kristinna stúdcnta í Ameríku og Evróþu hafa síÖastliSin ellefu ár sent út í heiöingjalöndin 4,600 trúboSaefni. Líknarsystra-húsið í Kristjaníu í Noregi var stofnaS fyrir 40 árum 20. Nóv. næstk. Nú hefur þaö um 500 systur starfandi á hér um hil 160 stöSvum í landinu. Á sjúkrahúsum eru 200 systur. í 60 söfnuS- um starfa 83. Á heimilum fyrir gamal- menni 43. Á uppeldis-stofnunum 22. Hin- ar á heimilum og í fiskiverum, á meSal fanga og fallinna kvenna. Rúmar citt hundrað og fimtíu miljónir dollara borguöu Bandarikin siíastl. fjár- hagsár í eftirlaun hermönnum og ekkjuni þeirra. Músík-salur mikill viS lúterska kvenna- skólann í Red VVing var vígSur þ. 14. þ. m. KostaSi milli 40 og 50 þúsund dollara. Skólinn tilheyrir norsku sýnódunni, og hafa nokkrar íslenskar stúlkur gengiö á hann. — NorSntenn eru einlægt aS færa út kviarnar. HvaS ant þeim er um feöra- arf sinn, tungu sína og trú, sýnir þaS best, hvaS þeir lcggja í sölurnar til þess aS varöveita hann. Og til þess finna þeir, aö án músíkarinnar verbur honum ekki haldiS viö. l’ess vegna þarf aö uppala æskulýöinn i músík — í noskri músík um fram alt. — ViS getum lært af frændm okkar. Mcctti ckk.i lccra af því?—1> aö var víst í Minneapolis, aS “Kristilegt félag ungra nianna" einsetti sér ab . auka meSlimatölu sína þennan vetur um eitt þúsund. ÞaS var hvorki meira né minna! Og til þess nú ekki aö láta þetta vera orSin tóm, þá yk’ fti félagiö sér i flokka, 10 meSlimi í hvern flokk. Og á svo hver flokkur aS vinna aS þvi, aö fá ungmenni til iþess aö ganga í félagiö. — Gætu ekki bandalögin okkar gert eitthvaS i þessa átt? jy" ** 1 K; GAMAN. Samanburður. — Pat kemur inn í vagn meö vindil í munninum. Vagnstjórinn: „Reykingar cru bannaS- ar hér.“ Pat; „Jeg er ekki aö reykja.“ Vagnstj.: ,,Þú. hefur vindil í munn- inum.“ Pat: „Og jeg hef úr i vasanum, og þaö stendur." BeiningamaSur: Viljiö þér ckki, góöi herra ! gera svo vel og gcfa mér fáein cent. Alla síSustu viku hef jeg ekki horöaS al- mennilega máltíS Hinn ný-gifti: TJaö hef jcg heldur ekki, maSur minn ! ef iþér er nokkur hugnun aS því. ÚTGEFENDUR HLAÐSINS eru Hi8 ev. lút. kirkiu- fplag Isl. í Vesturh. og hin sameinuðu bamlalöi'. ÚTGÁFUNEFND: Hr. Jón A. Blöndul. forseti, adr.; P. O Box 136. Winnipee. Man.; hr. Friðjjn Friðriksson. fí'hirðir, adr.: ö6 Martíaret Str., Winnipejr. Man.; hr. Kolheinn Sæmundsson, skrifari, Winnipeu; hr. Jóhannes S. Hjrtrnsson, umboðsmaður blaðsins í Bandaríkjunum, adr.: Mountain. N. D.; hr. Geo. Peterson, Peinbina, N. D.; hr. Chr. Johnson, Baldur, Man. — Hlaðið á að borg- ast fyrirfram. — Atk. hver er 75 cts. RITSTJÓKI: Sóra N. Steini-r. Thorla ksson. Selkirk. Man., Can. PRENTSMIÐJA LÖGBKRGS Entered in the Posl Ofíice at Winnipen, Man., as second cJass matter.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað: 17. Tölublað (01.11.1908)
https://timarit.is/issue/309605

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. Tölublað (01.11.1908)

Aðgerðir: