Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 6
134
F R A M T 1 Ð I N.
verða góÖar. Það tel jeg áreiðanlegt. Það
kemur vonandi í ljós, þegar bréfin frá
nefndinni .koma til bandalaganna. Ekki
skemmir iþað heldur fyrir, þegar það
fréttist að maðurinn, sem væntanlegur er
til þessa ferðalags, er séra Fr. Hallgríms-
son. Að vísu hefur hann því miður yerið
bilaður á heilsu um tínia, en er nú á bata-
vegi—guði sé lof. Og búist við að hann
fái heilsuna bráðum aftur, og sjái sér fært
að takast fyrirlestraferð þessa á hendur í
vetur. Gefi guð það.
Áhugi.
Kona ein íslensk að Akra, N.-Dak., Mrs.
Elinborg Bjarnason, sýnir að henni er ant
um börnin og að hún hefur áhuga á sd.-
skólastarfi. Annan hvorn sunnudag árið
um kring gengur hún mílu vegar til skóla-
hússins hjá Akra og safnar utan um sig
barna-hóp, sem hlakka til þess í hvert
skifti að koma til hennar. Það er ánægju-
legt fyrir kennara að kenna, 'þegar börnin
hlakka til bess að konia til hansi Kenslu-
stundin verður honurn hátíðis-stund, sem
hann líka hlakkar til. En ef kenslustundin
á að verða (þetta, þá er svo undur mikið
undir honum sjálfum komið—því, að hann
gefi sig sjálfan kenslunni, sé þar af al-
hup- og alúð og með áhuga. Börnin finna
bað. Ef kennarinn er utan við sig og
kennir af hálfum hug, þá er engin von til
hess að börnin hlakki til þess að koma til
hans né að honum verði nein ánægja að
hvi að kenna. Og sýni börnin hað á ein-
hvern hátt. þá hættir honum við að verða
vondur við þau, en glevmir að öllum jafn-
aði að verða vondur við sjálfan sig.
Ábup-i vekur áhuga og ánægju, en aldrei
tómlætið.
Kveðja.
Þ. 20 Okt. dó í Selkirk Björn S. Nordal,
sonur Sigvalda Nordal, kaupmanns. Hann
var mcðlimur safnaðarins. og hafði til-
heyrt bandalaginu frá byriun þess. Var
bann starfandi meðlimur bess á meðan
honum entust kraftar. Skömrnu áður en
baiin dó, bað hann föður sinn að flytja
fiskimönnum þeim, sem hann hafði verið
að veiðum með, þá kveðju sína, að hann
bæði þá að gá að sér og að veginum, sem
þeir ættu að ganga á. Sagðist hann i
sjúkdómi sínum hafa fundiö betur til þess
cn áður, hvað nauðsynlegt væri að gá að
sér. Að vegurinn, sem hann átti við, var
ekki einhver imyndaður vegur, heldur hinn
cini sanni vegur til eilífs lífs, sýnir það
hest, að uppáhaldssálmurinn hans var sálm-
urinn þessi: “Þú, Jesús! ert vegur til him-
insins heim.” Þann sálm las hann oftast
af sálmunum í sálmabókinni sinni.
En kveðjan þessi til fiskimannanna ætti
líka að vera kveðja til allra bandalaganna
og allra unglinga, að þeir gái að veginum
og láti ekki villast af honum — læri að
játa og biðja betur af heilum huga:
•'■•ú. Tesús ! ert sannleikur; lát oss frá
lært
ci lyginnar röddum að hlýða;
c’i veit. að oss öllum sé inda’Jt og kært
af alhug 'bitt sannleiksorð blíða.”
Skýringar
við lestrarskrá bandalaganna 1908—9.
Ijftir Jóhannes S. Björnsson.
III.
j. Skólaljóð Jbls. 14-21J. — Þrír höf-
undai : Björn Gunnla"gsson, Svb. Egils-
son og Sigurður Breiðfjörð, nærri jafn-
gamlir, fæddir 1788, 1791 og 1798. Björn
er kallaður meðal þjóðar sinnar “speking-
urinn með barnhjartað”. Sveinbjörn var
fað r Benedikts Gröndals yngra, en sonur
B. G. eldra. Höfum áður minst hans sem
býðara. Sigurð Breiðfjörð þekkjum við
helst seiii rimnaskáld. — Lesið gaumgæfi-
lega æfiatriði höf. þessara. — Hrindi úr
Njólu þungskilin vegna líkingarmáls, sem
brúkað er. Sjáið “útskýringar” bls. 126.
Ilöf. trúir á alniætÞ guðs og annað lif, en
virðist neita glötuninni. — Bi glóir œ á
grœnum lauki; sbr. enska málsháttinn:
I’-very cloud has a silver lining”. Bjart-
svn éinkennir þetta kvæði. Fleiri kvæði
Svh. E. ættu menn að kynna sér vel, t. d.
SiimarkvctSju. Einnig væri æskilegt að
lesa kafla úr þýðingum hans af kvæðum
Hómers. Hncggjar (1. v.J=tekur undir.
I frossagaukur ýfugl—“snipe”J hneggjar
cins og hestur: af því fengið nafnið. —