Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 3
/V
M T i f) 1 X.
131
inn forvitinn, greip um liencíi
frænda síns til þess aÖ vita um
liringinn, en þegar hann sér hann
ekki, segir hann:
„Þú ert búinn að týna honum !‘ ‘
„Ónei, drengur minn!“ — sagði
frændi lians. „Þegar fingurinn á
mér var orðinn of stór fvrir hring-
inn, þá tók jeg hann af hendinni og
lét hann á úrfestina mína. Og ef
þú nú vilt lofa mér því, að láta
rrðið vera einkunnar-orð þitt, eins
og það liefur verið mitt, þá skal jeg
lofa þér að lesa það.“
Sidney lofaði því leit svo innan í
hringinn og las:
„Rey-nd-u!“
Og nú er sagan mín búin.
Helen Coolidqe.
Þið munið eftir sögunni um Jak-
ob, þegar hann var að fara heim úr,
útlegðinni. TTann frétti um Esaú
bróður sinn, að hann kæmi móti sér.
En hann vissi, að Esaú hataði sig
Og óttaðist að mæta honum. Hann
flvr |)á til drottins. Biður lumn að
lijálpa sér. Og bænar-stríð það,
sem Jakob átti í við guð út af þessu,
sýnir myndin. Og nreð sögunni og