Framtíðin - 01.11.1908, Blaðsíða 4
132
F 11 A M T 1 Ð 1 N.
myndiimi verðum við mint á það
stríð, sem er samfara bæn okkar.
Guð lætur okkur eiga í stríði. Þá
kemur í ljós, livað ant okkur er um
að fá það, sem við biðjum um, og
hvaða traust við berum til guðs.
Jakob lá lífið á. Þess vegna gafst
bann ekki upp. Þegar okkur ligg-
ur b'fið á, gefumst við eklci upp.
Biðjið, og þér munuð fá; leitið, og
þér munuð finna; knýið á, og mun
fyrir yður upplokið verða — sagði
Jesús. T ærum að biðja — biðja án
afláts. Biðjum guð að kenna okk-
ur það. Það kostar líka baráttu að
læra það.
Eplakarfan.
Einu sinni voru tveir skóla-
drengir.
Þeir voru jafnaldrár og leik-
bra’ður og áttu heima skamt livor
frá öðrum.
Sá er átti lengri leið til skóians
kom jafnan við lijá binum .
Svo urðu þeir alt af samferða
báðar leiðir. ,
Einu sinni sem oftar var sá, er
fjær bjó, á leiðinni í skólann.
Hann kemur við bjá vini sínum
að vanda, eins og ráðgert bafði
verið.
TTann drepur nú á dyr, en enginn
gegndi, svo að bann gengur inn ó-
boðinn.
En þegar bann kemur inn i stof-
uua er þar enginn lifandi maður
fyrir.
Hann liygst að ganga inn í ber-
bergi þar innar af, en kemur þá
auga á körfu fulla af eplum í stofu-
glugganum.
Honum verður starsýnt á eplin
og dettur í bug, að óbætt væri að
fá sér eitt þeirra.
Auk þess var enginn í stofunni,
sem gat séð það.
En liánn áttaði sig skjótt og
sagði við sjálfan sig:
„Nei, verði mér það ekki. Þótt
enginn sé bér, er séð geti hvað jeg
liefst að, þá sér guð til mín.
! ' ”uin kemur ekkert á óvart.“
Síðan bjóst bann til ferðar og
gekk fram að dyrunum.
Þá var kallað á eftir honum:
..Bíddu við! bvaða' asi er á bér,
drengur?“ sagði rödd fyrir aftan
liann.
Hann brökk við og leit umliverfis
sig.
Að baki baus stóð aldraður mað-
ur, er leynst liafði í ofnskotinu og
beyrt og séð til bans.
„Láttu þér ekki bilt við verðn,
drengur minn,“ mæJti bann vin-
samlega.
„Þú ert vel innrætt barn.
Mér a'etst vel að því að þú elskar
"uð og ferð að lians boðum.
Þigðu nú af mér eins mörg epli
eins og þú vilt og getur komist
með.
láttu þér aldrei úr minni líðn
]>essi orð:
Hvað. sem jeg geri og bvar, sem
jug fer, hvílir auga guðs á mér.“
Úr Burnab. Unga Isl.
NÝ LJÓÐ.
cftir séra Valdimar Briem.
Tljá oss öllum vekur þaS 'tilhlökkun, er
viiS sjáum ljó? eftir séra Valdimar Briem.
S ið eigum von á andlegri nautn. Og bú-
"■”st líka ávalt vifi afi e;ræða • andlcga.
I nclinpfar okkar iþekkja hann best allra
ísl nskra skálda; því hann hefur sungið
treir fyrir hörnin en nokkurt þeirra. Hann