Endajaxl

Ataaseq assigiiaat ilaat

Endajaxl - 03.11.1924, Qupperneq 1

Endajaxl - 03.11.1924, Qupperneq 1
EKDAJAXL TÍMARIT GEFIÐ ÚT AF HARÐJAXLSFLOKKNUM RITSTJÓRI: ODDUR SIGURGEIRSSON 1. ár. Reykjavík, 3. nóvember 1924. 1. tbl. AVARP TIL ÍSLENZKU ÞJÓÐARINNAR FRA ANNESJUM TIL AFDALABOTNA. Mottó: Nú stend eg sem hreystinnar heilaga mynd. Vinir mínir og lesendur! Hér gefur að líta 1. tölublaðið af tímaritinu „Enda- jaxl“, sem á að verða mánaðarútgáfa af hinum vinsæla „Harðjaxl” mínum. Stefna blaðsins „Endajaxls“ á í fáum orðum að vera sniðin eftir „Harðjaxls"- stefnunni. Blaðið mun leggja sérstaka áherslu á að benda hlífðarlaust á alt sem aflaga fer í rekstri þjóðarbúsins, hvort sem afglöpin henda burgeisadót, búðar- lokur, sjálfstæðisstóð, Tímalokur, hálf- volga kratverja eða byltingakenda Moskvatesara. Ritstjórahæfileikar mínir eru nú orðnir þjóðfrægir, án þess þó áð eg hafi þurft að þiggja ritstyrk frá því opin- bera eða öðrum góðgerðastofnunum eins og Kvaran og Bjarni, Gvendur á Sandi og Gísli við Arnarhól. Síðan eg fór að gefa út blað mitt sjálfur, hafa afskifti ínín af öllum hinum veigamiklu þjóð- málum aflað mér afskaplegs fylgis; á tæpum tveim mánuðum hefi eg unnið það kraftaverk, sem stórir stjórnmála- flokkar 'hafa með geisilegum erfiðis- munum rembst við í fleiri ár, og sem þar að auki hafa notið geisilegs fjár- styrks. Að eg er búinn að mynda á 2 LÁND5QÓKA8AFN

x

Endajaxl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Endajaxl
https://timarit.is/publication/764

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.