Blað frjálslyndra stúdenta - 01.10.1939, Blaðsíða 1
Ritstjórn og ábyrgffarmenn:
Benedikt Bjarklind, stud. jur.
Kári Sigurðsson, stud. jur.
Magnús Már, stud. theol.
Útgefandi: Félag frjálslyndra stúdenta.
irjá,lslynclK*a. stúdenta.
1. árg. 1. l»lað
Stúdentar!
MeÖ útkomu pessa blaðs hefur Félag frjálslyndra
stúdenta starfsemi sína á opinberum vettvangi.
Félag petta var stofnað í vor af nokkrum mönnum
úr félögum lýðrœðissinna og róttœkra. Þeir höfðu
ekki getað sœtt sig við fyrirkomulag pað og stefn-
ur pœr, er ríkja innan pessara félaga. Stefnur, sem
vér teljum að fari í berhögg við hið sanna lýðrœði
og frjálsrœði. Hvaða lýðrœðissinni getur átt nokk-
uð saman að sœlda við „pjóðernissinna“ eða kom-
múnista? En pað hlýtur hann að purfa að gera, ef
hann gengi í tvö áðurnefnd félög. Félög lýðræðis-
inna mun nú vera nokkurskonar cloaca maxima
allra sjálfstœðismanna og „pjóðernissinna“. Það
einkennilega er, að flestir pjóðernisssinnar fara í
Vöku, en ekki i eigið félag sitt. En kommúnistar
og álíka menn hafa sína eigin ruslakistu í félagi
róttækra. Þangað flykkjast peir, sem eru tendr-
aðir af marzismanum. Er pað pví ekki eðlilegt, að
stúdentar, sem unna lýðrœði og frjálsræði manns-
ins, skeri sig út úr pvílíkum félagsskap og ráðist
í að stofna nýtt félag? Sönnum lýðrœðissinnum
er ómögulegt að eiga nokkurt samneyti vio „pjóð-
ernissinna“ og marxista. Þvi er elcki hœgt að ganga
í Vöku, né heldur í félag róttœkra. Hver getur
treyst „pjóðernissinnum“, eða pá kommúnistum?
Það ber vott um nokkuð snauða menntun, að
stúdentar skuli geta verið fulltrúar peirra stefna,
sem hafa nú sleppt öllum illum árum lausum á
pessari inndœlu Jörð. Haldið pið, að mannkynið
vilji stríð og allar pœr hörmungar, sem pví fylgja?
Nei, síður en svo. En pá verður að leita að orsök
stríðsins, sem nú geisar. Hverjum öðrum er pað
að kenna heldur en pessum öfgastefnum tveimur;
öfgastefnunum, sem hafa svikið hugsjónir sínar.
Var ekki átrúnaðargoð kommúnista, sjálfur Lenin
— var hann ekki mótfallinn landvinningum með
valdi? Og nazisminn var lengi aðalandstöðuaflið
gegn kommúnismanum. En hvað á sér stað? Full-
trúar pessara tveggja stefna gera með sér sátt-
mála, líklegast með pað fyrir augum að skipta
heiminum á milli sín, eins og peir skipta Póllandi.
Vér, sem stöndum að pessu blaði, óskum og reyn-
um eftir mœtti að reisa rönd við pví, að pessar
öfgastefnur ryðji sér til rúms hér á landi. Vér
viljum ekki leyfa, að skoðanir pessara stefna eitri
stjórnmála og pjóðarlíf vort íslendinga.
Vér viljum vinna að pví, að lýðrœðið, hið sanna
lýðrœði, fái að dafna hér, en ekki „lýðrœði“ „pjóð-
ernissinna“ og kommúnista. Heitasta ósk vor er
að mega stuðla að velmegun og velfarnað pjóðar-
innar, og að ísland megi ætíð vera frjálst og full-
valda ríki. En sjálfstœði landsins mun hvíla á
frekar ótryggum grundvelli, pegar öfgastefnur
pessar vaða uppi. Þess vegna skorum vér á alla
sanna lýðræðissinna innan háskólans og viðskipta-
háskólans að ganga nú pegar í Félag frjálslyndra
stúdenta og vinna að eyðingu öfgastefnanna.
Ritnefndin.
Lög
Félags frjálslyndra siúdenia
eins og pau voru sampykkt á fundinum 24. apr. 1939
\
§ 1. Félagið heitir „Félag frjálslyndra stúdenta“.
§ 2. Tilgangur félagsins er að vinna að hags-
munamálum stúdenta, bæði innan háskólans og
utan — svo sem í styrkjamálum og atvinnumál-
um. — Þá vill félagið einnig beita sér fyrir auk-
inni þekkingu á landsmálum og félagsmálum. Þeim
tilgangi sínum hyggzt félagið að ná með blaða-
útgáfu, fundahöldum, fræðandi fyrirlestrum og
þvílíku.
§ 3. Félagið telur, að þingræði og lýðræði séu
hyrningarsteinar undir menningu og sjálfstæði
þjóðarinnar.
Þessvegna berst félagið gegn hverskonar öfga-
stefnum, er kollvarpa vilji núverandi þjóðskipu-
lagi með ofbeldi og byltingu.
§4. Félagið viðurkennir gildi og nauðsyn sam-
vinnu og telur úrræði hennar líklegust til hag-
sælda.
§ 5. Stjórnina skipa þrír menn, formaður og tveir
meðstjórnendur, og skulu þeir kosnir á aðalfundi