Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 1
PóSTURINN hefur göngu
sína með þessu blaði. Honum
er ætlað að koma til almenn-
ings, þá er hann hefir nokkuð
að flytja.
Ekki er við að búast að hann
verði oft á ferðinni fyrst um
sinn.
Eins og alt ungviði verður
hann að afla sér afls og lífs-
reynslu, smátt og smátt, og
fara sér hægt í fyrstu.
Ekki er Pósturinn þjónn
neins flokks, og ekki mun hann
mikið skifta sér af, þó í hart
fari milli annara blaða, um
»pólitískar«stefnur.
Ekki vill hann þó lofa því
að minnast ekkert á neitt það
er þjóðmál kallast.
Gæti farið svo að hann yrði
smá glettinn við það er hon-
um þykir skopsins vert.
Skemta vildí Pósturinn fólki
að afloknu dagsverki, en ekki
freista þess til að leggja niður
verk sín meðan á vínnutíma
stendur.
Pósturinn mun ekkí hafa á
móti því að flytja auglýsingar
manna á meðal, heldur skoða
það sem sérstaklega við sitt
hæfi, að vera boðberi almenn-
ings til almennings, því það er
hans, sem annara pósta, verk-
svið.
Pósturinn tekur þakklátlega
við til flutpings fræðandi og
skemtandi bréfum um viðskifta-
mál og annað. Fyrirferðarmikil
meiga þau þó ekki vera. Hann
hefir enn of mjótt bakið, til
þess að geta burðast með nrikið
í einu, því margt fær hann
sporið að stíga. Víða á við að
koma.
Pósturinn kennir sig ekki
við neitt, hvorki átt, — átt-
haga né tíma. Hann verður
þar á ferð er hans er óskað,
og spyr þá ekki um neinn tíma
þar til markinu er náð.
Verður nú framtíðin úr að
skera, hvort Pósturinn hefir
staðið giftumegin við gættina,
er guðírnir skópu örlögin.
Máttur auglýsinga.
Mætli auglýsinga má líkja við
afl rafmagilsins. Hann Iieflr verið
til i'rá ómunatíð, en enginn vissi
af Itonum, heldur en rafmagn-
inu, né reyndi að beisla hann í
þarfir mannanna, þar til fyrir til-
tölulega fáum áruin.
Háskólastúdent spurði einu sinni
prófessor í læknisfræði.
„Prófessor, hvernig í ósköpunum
fór fólk að því að anda og lifa
áðui' en súrefnið var uppgötvað.11
Prófessorinn hafði sagt nemend-
unum að ef súrefnið væri ekki til
gæti ekkert lifað.
Ef engin auglýsinga starfsemi
liefði verið liöfð með liöndum í
heiminum væru mennirnir á álíka
menningarstígi og dýrin.
Þeir eru til ennþá, sem spyrja.
„Hvernig fórum við að því að lifa
og komast fram úr dýrunum, með-
an engin blöð voru og engar aug-
lýsingar?“
En sannleikurínn er að auglýs-
ingastarfsemin er einhver elsti og
öílugasti þátturinn í öllum mann-
legum framförum.
Áður en blöðin komu til sög-
1
Auglýsingaskri fst.
íslands
Austurstræti 17
allar
auglýsingar
i hvaðn blað sem
þær eiga að fara
Það sparar yíur
fyrirhöfn
og tima.
I
Nýkomið
Hnífapör fra . . ’/75
Borðhnífar frá .
Teskeiðar frá . °/25
Matskeiðar frá. °/60
Úr alpakka:
Borðlmífar . . . */7r,
Matskeiðar . . . 1/r>0
Teskeiðar. . . . °/65
Gafflar..'/r>0
Járnvörudeild
Jes Zimsen