Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 3

Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 3
Lækkandi vöruverð. Það eru orð sem hljóma vel í flestra eyrum, sem ekki er að undra, því baráttan fyrir líflnu er flestum hörð og erttð. Það er margt sem getur stuðlað að því að hækka og lækka vörur í verði, en það sem alment er álit- ið að ráði mestu um vöruverð á hverjum tíma, er framboð og eftir- spui'n. Aukin eftirspum er sögð að hækka vöruna í verði og er það víst oft svo, um þær vörur sem takmörkuð er framleiðsla á. En það er aftur á móti sannað að iðnaðai'vörur kosta framleiðanda minna að tiltölu, ef mikið er hægt að framleiða í einu, og fljótt að selja. Það er nú um víða veröld við- urkent, að ekkei't meðal sé eins öflugt til að auka sölu á vörum, eins og auglýsingar. Auðvitað verð- ur að auglýsa þar sem að gagni kemur, og satt verður að segja í auglýsingum, því ella verður ekki farið að þeirra ráðum til lengdar. Auglýsingar eiga því mikinn þátt í því að lækka verð á vörum, því um leið og þær afla fleiri kaup- enda og neytenda, gera þær fram- leiðanda hægt að selja vöruna lægra verði og að bæta hana. Þetta er viðurkent af öllum hugs- andi framleiðendum hvarvetna, og ekki síður af kaupendum. Iíér á landi hafa, sem betur fer, ýmsir okkar bestu og vitrustu kaup- sýslumenn notað sér þetta. Þeir hafa látið það óhemju afl sem felst í auglýsingum stækka viðskifta- svæði sitt, svo að þeir standa nú Reynið „Carbine“ filmuv fást f sportviiruverslnn ís I e if s J ó nssonar Laugaveg 14. Einkasali fyrir W. Butcher & Sons Ltd. London. PÓSTURINN í beinu sambandi við íbúa hinna instu dala og ystu annesja á land- inu, fyrir utan þau ítök sem þeir liafa aflað sér utan við pollinn. Er nú vonandi, bæði fyrir kaup- endur og seljendur, að þeir er nú og í framtíðinni . verða forystu- menn um innlendan iðnað, láti aug- lýsingarnar hjálpa sér til að lækka vöruverðið og til að bæta vöru- gæðin. Nokkrir liafa þegar gei't það. — En í samkepninni við hinn útlenda og eldri iðna, má betur ef duga skal til hlýtar. IJni verslunarmál, heitir bók ein, sem gefin var út af verslunarmannafjelaginu „Merkur“ fyrir nokkrum árum. í þessari bók eru nokkrir fyrirlestrar eftir ýmsa af okkar þektustu mönnum. Tveir fyrirlestrar eru þar um auglýsing ar eftir prófessor Guðm. Finnboga- son, ágætir og mjög leiðbeinandi fyrir þá er semja þurfa auglýs- ingar. Ættu sem flestir verslunarmenn að eignast þessa bók, því hún hefir margt fyrir þá að læra. Og á þeirri miklu samkepninnar öld, sem nú er, eru auglýsinga-fyrirlestrar próf. Guðmundar Finnbogasonar mjög til aðstoðar þeim er samkepnis- færir vilja vera, um þekkingu til þess að leyta vörum sínum mark- aðar. Bókin fæst í bókaverslun Arsæls Arnasonar og sennilega víðar. í sambandi við þetta dettur mér í hug að . beina þeírri ráðleggingu til verslunarmannafél. í Eeykjavík, að þau hvort í sínu lagi, leitist fyrir innan síns félags hve margir félaganna vildu eignast þessa eða hina fræðibók um verslunarmál, og svo panti félagið í einu lagi bæk- urnar. Með því móti er hægt að tá bækur mun ódýrari en ella, og þetta mundi íta undir félagana að afla sér bóka í sínu fagi. Aukin mentun er öllum góð, en fagmann- inum fagþekkingin lífsnauðsyn, því ella á hann á hættu að dragast aftur úr. Eitt tímarit get eg ekki stilt mig um að nefna, sem eg álít að hver kaupsýslumaður — hús- bóndi og þjónn —, sem ensku skilja, eigi að lesa. En það er „Tiie Efficiency magazine“. Um- boðsmaður fyrir það hér á landi illlar* pöntr þcerju nafni sem nefm asþ eru Smefflcgastar, Panöaðastar 09 óöýrastar, t Döruí)ústnu. Þessa úgætu lindavpenna selur Yerslunin

x

Pósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pósturinn
https://timarit.is/publication/1721

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.