Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 2

Pósturinn - 15.07.1924, Blaðsíða 2
2 PÓSTURINN Fisk bilag'umrni er eitt at heimsins viður- kendasta bilagummi. Það er notað á alla finustu bila. Það er búið til i heimsins mesta bilalandi, Ameriku. Það er óviðjafnanlegt hvað endingu áhrærir. Ekkert bílagummí hefir stað- ist eldraun hinna vondu vega hér á iandi jafn vel sem Fisk bilagummi. Það mælir með sér sjálft. Fisk bílagummi selur undirritaður með eftirfarandi afar lága verði: 30X3V2 Dekk Cord 98,75 Slöngur 12,10 31X4 - - 146,10 - 15,75 32X4>/2 - - 176,40 - 21,45 P. Stefánsson. unnar, sögðu menn munnlega loí eða last um menn eða málefni. „Frjettin flaug eins og eldur í sinu“, er gamalt máltæki, sem bendir til hversu vel var auglýst, með gamla laginu, Til dæmis um mátt auglýsinga má geta þess: Að ísland var bygt. Auglýsingin sem því olli var sag- an um fegurð og landgæði sem hér átti að vera „Draup smjör af hverju strái o. s. fr.) Að Grænland var bygt. Fyrir lof um landið flutt af Eiríki rauða. Að kristni var tekin hér á landi og íslendingar fluttu á siðustu öld svo mjög til Ameríku er verk auglýsingastarf- seminnar, ,og svona má rekja í það óendanlega bæði innlend og útlend dæmi. ■ Fyrir öld síðan var lítið um prentaðar auglýsingar í héiminum, nema þá mjög stuttar um eittiivað tapað eða fundið. Elsta auglýsing, sem menn vita að til sé, er nú í „British Museum“. Það er lýsing eftir þræl sem strokið hafði. Hún er prentuð á pergament fyrir yflr 3000 árum síðan í Egyftalandi. Auglýsingastarfsemin í heiminum á nú orðið sína sögu skráða, eins og svo margt annað. En í þessu litla blaði er ekki rúm til að rekja hana. Auglýsingar eiga sinn mikla þátt í að viðhalda krafti og efla fram- farir með þjóðunum. Þær kenna fólki að sækja eftir fleiru og betra en áður var. Þær bæta því lífskjörin og ytri aðbúnað þjóðanna. Þær hafa ment- að 'okkur andlega og líkamlega. Kent þjóðunum hreinlæti. ’Hvað skyldi utbreisla sápunnar og ann- ara hreinlætisvara eiga auglýsing- unum að þakka? Auglýsingar eru heilum herttokk- um öflugri í að ryðja burt því er ryðja þarf, og plægja akurinn fyr- ir hið nýja. Auglýsingar eru skæðasti óvinur vana og deyfðar. — Auglýsingar eru jafn þarfar og rafmagn, vatns- leiðslur, járnbrautir og símar. Það kostar peninga að nota vatnsleiðsl- ur, rafmagn, síma og járnbrautir. Ekki mundu þeir samt vera margir, sem vildu vinna það til peningum sínum til sparnaðar, að leggja þetta niður. Og þeir skin- sömustu mundu segja að rafmagn sími og járnbraut gæfu með sér í staðin fyrir að valda kostnaði. Auglýsingar kosta auglýsendur ekki neitt, ef rétt er að farið, held- ur borga margfaldlega með sér sjálfar. Að því má færa mörg rök og fjöldi bestu kaupsýslumanna og framleiðenda útlendra og innlendra hafa fengið óhrekjandi sannanir fyrir því. Má vera að síðar vex'ði hægt að senda með Póstinum, um mæli þektfa innlendra kaupsýslu- manna er sanna mál vort. Leti og afturför eiga þar ekki friðland, er auglýsingar eru notað- ar að ráði og af ráði. Það er meiningin að með hverj-' um Pósti komi nokkuð um aug- lýsingar. Verður það margt þýtt úr erlendum vísindabókum um þá hluti. En reynt verður að færa efixið i svo góðan ísl. bixning sem hægt er og taka hliðstæð innlend dænxi. Arangxxr auglýsinga er nú er- lendis rannsakaðxxr nxeð vísinda- legri nákvæmni. Hér á landi er, svo vér vitum, aðeins einn af okkar virkilegu fræðimönnum, sem nokkuð hefir lagt sig eftir þeirri vísindagrein. En það er hr. pi'óf. Guðm. Finn- bogason. Eftir liann hafa komið 2 fyrirlesti’ar á prenti að tilhlutiui verslunarmannafélagsins „Merkur “. Meira síðar. Fyrirliggjandi: Sitrónolíii, Vanilledropar, Möndlndropar á 10 gr. glösum. Oerpúlver, Eggjapúlver, Pipar, Alleiiaande, Kardenioiniuur, Kanill, heill og steittur. Hreinlætisvörnr i miklxx úi'vali. Eggert Kristjánsson & Co. Sírni 1317. Hinar velþektu hvít- emaleruðu Burg-eldavélar, Cora,- Oranier og „H“-ofna, Baðker, Eldlxúsvaska, Handlaugar-ker, Vatns- salerni, Skolprör, Koi'k- plötur, Þakpappa, „Tro- penol“, Þvottapotta 65 —100 ltr., Baðofna fyiir gas og kol, Blönd- unarhana, Linoleum „Anker“, Saumu allar stæi'ðir, Hurðai'húna úr tré og messing, Gólf og veggflísar o, m. fl- Góðar og ódýrar vörur. Á. Einafúón & Fnnk Byggingarvöru og eldfæraversl. Sími 982. Templaras. 3

x

Pósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pósturinn
https://timarit.is/publication/1721

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.