Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 1

Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 1
1. árg Keflavík, marz 1943 1. tbl Ránardætur láta nú skainnit stórra högga á milli. Hver váfregn- in af annari berst frá hafinu, með svo stuttu niiiiibili, að menn ná vart að átta sig á atburðunum. Aðfaranótt bins 4. ]). m. lagði m/b „Ársæll" frá Ytri-Njarðvík- um af stað í róður. Er á daginn leið gerði bið versta útsynningSr veður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan, að vélamaðurinn, Simon Gíslason, er af komst, átti fullt í fangi með að átta sig á bvernig það be'fði skeð. Fjórir menn burfu þarna með bátnum í djúp hafsins: Formaður- inn, Þorvaldur Jóbannesson, og bá- setarnir, Guðmundur Sigurjóns- son, Pétur Árni Sumarliðason og Trausti Guðmundsson. Þorvaldur var fæddur á Skriðu felli i Gnúpverjahreppi 14. febrú- ar 1898. Þriggja ára gamall flutt- ist bann í Ytri-Njarðvíkur, og ólst upp bjá merkishjónunum. Gróu Björnsdóttur og Þorleifi Bjarna- syni í Þórukoti. Hann byrjaði sjó- mennsku á unga aldri, fyrst á ára- bátum og siðan á vélbátum. For- mennsku byrjaði bann árið 1920, eina vertíð, á m/b „Baldur“, og síðan á m/b „Ársæll'1, er bann var eigandi að, ásamt þremur öðrum. Árið 1938 var bann seldur, en nýr og stærri bátur, með sama nafni, keyptur í staðinn, sá, er hann fórst með. Hann var því orðinn reyndur formaður, og talinn gætinn og góð- ur sjómaður. Kom það fram í síð- ustu ferðinni, þá fór bann frá nokkru af Hnunni tií þess að Iiraða sér í land, áður en fallaskiftin kæmu, en „enginn má sköpunum renna“. Þorvaldur var jafnan binn mesii aflamaður, og á dragnótaveiðum brást honum ekki afli. Hann var bið mesta prúðmenni, jafnt lieima sem heiman, glaður og spaugsanv ur. Varð bonum því gotl til manna, þar sem von var bæði afla og við- mótsblýju. Æfistarf bans var mest á sjónum, en þess á milli greip Iiann i ýmsa vinnu, og þá oft smíð- ar. Fór honum það vel iir bendi sem sjávarstörfin. Heimili bans var að Grund í Ytri-Njarðvíkum, og var bann kvæntur Stefaníu Guðmundsdótt- ur, hinni mestu myndar og dugn- aðar konu. Lifir bún mann sinn, ásamt finim börnum þeirra og ein- um uppeldissyni, Ólafi Sigurjóns- syni. Er að þeim mikill barmur kveðinn við bið skvndilega og ó- vænta fráfall ástkærs eigininanns og föður, er var sístarfandi fvrir heill og' bamingju beimilisins. Guðmundur Sigurjónsson, syst- ursonur frú Stefaníu, var fæddur að Hátúni á Vatnsleysuströnd liinn 20. janúar 1919. Hann var elztur fjögurra sona Sigurjóns Jónsson- ar á Lundi í Ytri-Njarðvík, og fvrri konu bans, Diljár Guðmunds- dóttur, og átti bann heima bjá föður sínum. Hann var ókvæntur. Pétur Árni Sumarliðason var fæddur í Félagsbúsi í ólafsvík binn 3. september 1917. Hann var fyrir nokkru fluttur að Garðbús- um í Ytri-Njarðvík, og átti þar beima ásamt konu sinni, Sigriði Jónsdóttur frá Stykkisb. Lifir hún mann sinn. Þau áttu tvö ung börn. Trausti Guðm.undsson var fædd- LANDSB0KASA1 N 13 7,ANDS

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.